Fleiri fréttir

Það amar ekkert að, takk fyrir!
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr og Orlando Bloom sáu sig tilneydd til að svara slúðurblöðunum vestan hafs á dögunum sem vildu meina að farið væri að halla undan hjónabandi þeirra en þau giftu sig árið 2010.

Listhneigðir lyftu sér upp
Aðventukvöld Leikhúss listamanna var haldið í Gamla bíói á þriðjudagskvöldið. Gestir urðu vitni að dansi, gjörningum, leikjum og upplestrum og skemmtu sér hið besta í skammdeginu eins og sjá má.

Gaf lögin sín í bandaríska mynd
Ingólfur Þór Árnason, úr hljómsveitinni Indigó, var fenginn til að sjá um tónlistina fyrir bandarísku kvikmyndina About Sarah í leikstjórn Elenor Gaver. Myndin, sem er sannsöguleg, gerist í New York og fjallar um nítján ára stúlku sem lést af völdum eiturlyfja.

Dýfði sér og fékk glóðarauga
Popparinn Friðrik Dór meiddi sig í dýfingakeppni í tilefni af Degi rauða nefsins.

Opinberar sig í nýrri mynd
Beyoncé Knowles þreytir nú frumraun sína í leikstjórastólnum og leikstýrir heimildarmynd um sjálfa sig. Í myndinni fá aðdáendur stjörnunnar að sjá áður óséð myndbönd af dívunni.

Pippa heimsækir systur sína á spítalann
Systkini Kate Middleton, James, 25 ára, og Pippa Middleton, 29 ára, heimsóttu barnshafandi systur sína á King Edward VII spítalann í miðborg Lundúna í dag. Fyrr í dag mætti prinsinn og síðar sama kvöld kom móðir Kate, Carole Middleton.

Missti sjónina í 36 klukkustundir
Fréttahaukurinn Anderson Cooper, sem Íslendingar þekkja úr 60 minutes, var í Portúgal í síðustu viku að vinna verkefni fyrir fréttaskýringarþáttinn. Þar lenti hann í óhappi og varð blindur í 36 klukkustundir.

Mig langar í sex börn
Fyrrverandi Playboy-skvísan Holly Madison á von á sínu fyrsta barni í mars, lítilli hnátu, með kærastanum Paquale Rotella.

Alsnakin á ströndinni
Victoria's Secret-fyrirsætan Alessandra Ambrosio er eitt vinsælasta módel í heimi og vílaði ekki fyrir sér að fækka fötum fyrir nýjasta hefti Made in Brazil.

Kattarkonan á stefnumóti
Þótt ótrúlegt megi virðast lifir Jocelyn Wildenstein eða kattarkonan eins og við þekkjum hana, nokkuð eðlilegu lífi.

Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi
Ofurfyrirsætan Bar Refaeli mætti ásamt þýsku tökuliði til Íslands. Búist við metáhorfi þegar afraksturinn verður sýndur á Sat 1-sjónvarpsstöðinni í kvöld.

Vill fleiri börn
Leikkonan Gwyneth Paltrow, 40 ára, er vægast sagt stórglæsileg í tímaritinu InStyle eins og sjá má á myndunum. Hún viðurkennir að hana langar í fleiri börn: "Heilinn minn segir: Oh ég er búin að fá nóg - börnin eru vaxin úr grasi og ég vil ekki fara aftur í að skipta um bleyjur en hinn hlutinn af mér þráir annað barn en ég er eldri núna!"

Engir stjörnustælar hér á ferð
Eva Longoria var vægast sagt afslöppuð og heimilisleg að sjá þegar hún lagði leið sína í flug á dögunum. Var leikkonan óförðuð með húfu, stóran kodda undir handleggnum svo að það færi vel um hana í fluginu.

Búið spil
Rob Kardashian og söngkonan Rita Ora hafa slitið sambandi sínu.

Ber að ofan á Twitter
Ofurfyrirsætan Bar Refaeli elskar að deila myndum af sér með aðdáendum sínum á Twitter. Nýjasta myndin er af henni þar sem hún kælir sig í vatni – ber að ofan.

Enn ástfangin eftir öll þessi ár
David og Victoria Beckham hafa verið gift í þrettán ár en þau eru enn jafn ástfangin og daginn sem þau kynntust. David knúsaði og kyssti Victoriu sína eftir að hann spilaði sinn síðasta fótboltaleik með LA Galaxy.

Innileg í eftirpartíi
Leikararnir Hugh Jackman og Amanda Seyfried létu vel af hvort öðru í partíi eftir sýningu á nýjustu mynd þeirra, Les Miserables. Hugh kyssti Amöndu beint á munninn í teitinu og brosti út að eyrum.

Poppuð upp í glanstímariti
Hún er nýgift ...

Vilhjálmur yfirgefur sjúkrahúsið
Prinsinn Vilhjálmur eiginmaður hennar dvaldi lengi með henni á sjúkrabeðinu í gærdag. Í myndskeiðinu má sjá hann yfirgefa spítalann ásamt föruneyti.

Dekrar fyrrum lífvörð
Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, röltu um götur Manhattan ásamt fyrrum lífverði sínum, Martin Kristen. Fyrst fengu þau sér sushi og Nobu sem er rándýr veitingastaður ríka fólksins og komu síðan við í Prada verslun. Eins og sjá má á myndunum fór vel á með parinu og Heidi yfirgaf verslunina með poka í hendi.

Manuela ánægð í Hússtjórnarskólanum
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir stundar nám við Húsmæðraskólann. Hún leyfði Lífinu að birta skemmtilegar Instagram-myndir sem hún tók í skólanum á dögunum þegar nemendur buðu fjölskylumeðlimum að kynnast því sem þeir höfðu lært. "Við lærum ræstingu, matreiðslu, saum, prjón, hekl, vefnað, að þæfa ull, vöru-og næringarfræði - og margt fleira," svarar Manuela spurð út í námið sem er ein önn.

Barnshafandi án klæða
Fyrirsætan Marisa Miller, 34 ára, sem gengur með sitt fyrsta barn pósar nakin í tímaritinu Allure. Eins og sjá má á myndunum er Marisa gullfalleg. Til að koma í veg fyrir slit á meðföngunni makar hún á sig kókosolíu og e-vítamín olíu. Þá ræðir hún um þyngdina í tímaritinu og að hún hafi í fyrsta sinn á ævinni fjárfest í vigt. "Ég hef aldrei átt vigt áður og núna sé ég tölur sem ég hef aldrei séð áður þegar ég stíg á vigtina."

Vel skóuð með Tarantino
Leikkonan Katie Holmes, 33 ára, heiðraði leikstjórann Quentin Tarantino, í New York í gær. Eins og sjá má eru Katie og Quentin ágætist vinir ef marka má myndirnar sem teknar voru af þeim. Svo var Katie líka áberandi vel skóuð - eins og sjá má!

Óhrædd við að taka áhættur
Á meðan sum okkar mæta með sömu hárgreiðsluna árshátíð eftir árshátíð eru aðrir sem þora að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi í hvert skipti sem þeir láta sjá sig, saman ber söngkonan Rihanna.

Ég vildi að ég væri með rass
Ekki einu sinni poppsöngkonan Rihanna er fullkomlega ánægð með líkama sinn þó hún sé með gífurlega gott sjálfstraust að eigin sögn.

Hún er alveg með'etta!
Fyrirsætan Cindy Crawford nálgast fimmtugsaldurinn óðfluga en er svo sannarlega enn með líkama súpermódels. Hún sólaði sig í bak og fyrir með börnunum sínum tveimur í Mexíkó um helgina.

Svona var bak við tjöldin í hljóðverinu
Fjórtán af færustu söngvurum Íslands voru fengnir til að gera sem glæsilegast lag FM Belfast fyrir Dag rauða nefsins. Vísir fékk að skyggnast bak við tjöldin á tökunum þar sem góð stemmning og samhugur réðu ríkjum.

Gullhafi í kvennafans
Dýfingakappinn Tom Daley er ansi myndarlegur og því ekki skrýtið að hópur af föngulegum konum hafi elt hann á röndum er hann skemmti sér í London um helgina.

X Factor-stjarna í það heilaga
X Factor-kynnirinn Mario Lopez kvæntist kærustu sinni til fjögurra ára, Courtney Mazza, við fallega athöfn á laugardaginn.

Meryl Streep og Hillary Clinton í stuði
Meryl Streep, 63 ára, og Hillary Rodham Clinton, 65 ára mynduðu sig saman á Iphone síma Meryl eins og tvær unglingsstúlkur í mjög svo virðulegri athöfn þar sem bandarískir einstaklingar voru heiðraðir fyrir störf sín. Þær voru uppábúnar og glæsilegar báðar tvær eins og sjá má á myndunum.

Aðventugleði og gersemar
Hildur Hafstein hélt aðventukokteil á vinnustofu sinni um helgina sem nú er komin í fallegan jólabúning. Þar sýndi Hildur nýjustu línuna sína. Jólarauðvín og laufabrauð var á boðstólnum og fullt af skemmtilegum gestum eins og sjá má í myndasafni

Dagur rauða nefsins rennur upp á föstudaginn
Dagur rauða nefsins nálgast en stóra stundin rennur upp föstudaginn 7. desember þar sem átakið nær hámarki með söfnunar- og skemmtidagskrá í opinni dagskrá á Stöð 2 og streymd samtímis á Visir.is.

Jólagleði á Lífinu fram að jólum
Lífið gefur þremur heppnum lesendum Lífsins eina stórglæsilega gjafakörfu hver frá Kaffitár að andvirði 6.500 krónur á Facebooksíðu Lífsins næsta miðvikudag. Vertu með okkur á Facebook ef þú vilt eiga möguleika á að vinna gjöf fyrir jólin.

Algjör rúsína þessi drengur
Söngkonan Celine Dion, 44 ára, yfirgaf George V hótelið í París á föstudaginn var. Með henni í för var eiginmaður hennar, Rene Angelil og börnin þeirra, Rene-Charles og tvíburarnir Nelson og Eddy. Eins og sjá má er drengurinn algjört krútt, eða rúsína eins og sumir myndu segja, í fanginu á mömmu sinni.

Þingeyingar í þrusufjöri
Hið sögufræga samkomuhús í Ýdölum í Aðaldal lék á reiðiskjálfi um helgina er Þingeyingar fjölmenntu...

Svona ferðast ríka fólkið
Það er víst ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur segir fræga fólkið en augljóslega stundum miðað við ferðamátann sem það getur leyft sér.

Kvennakór Hafnarfjarðar með jólatónleika
Kvennakór Hafnarfjarðar er kominn í jólaskap og fagnar hátíð ljóss og friðar með tónleikum sem haldnir verða fimmtudaginn 6. desember klukkan 20:00 undir yfirskriftinni Lífsins ljós. Að þessu sinni eru á dagskrá kórsins margar klassískar söngperlur, jafnt íslenskar sem erlendar, auk þekktra jólalaga sem sungin hafa verið inn í hjörtu Íslendinga á undanförnum áratugum. Stjórnandi Kvennakórs Hafnarfjarðar er Erna Guðmundsdóttir.

Gói og Þröstur komu liðinu í jólagír
Í dag hófust sýningar á notalegri sögustund með Góa og Þresti Leó á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Þetta er ný íslensk jólasaga eftir Guðjón Davíð í flutningi þeirra félaga sem er eflaust kærkomin hvíld frá jólaamstrinu, einföld og falleg saga fyrir unga leikhúsgesti.

Jahá! Þetta kallar maður brjóstaskoru!
Leikkonan Salma Hayek er ein fallegasta kona heims og með afar kvenlegan líkama. Hún ákvað að sýna allt sem hún hefur á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Acapulco á föstudagkvöldið.

Þessar fara pottþétt ekki í jólaköttinn
Verslunin Júník Smáralind hélt tískusýningu þar sem jólakjólarnir í ár voru sýndir á skemmtistaðnum Austur í gærkvöldi ásamt Airbrush & Make up school. Eins og sjá má mættu margir á sýninguna.

Rosalega heldur hún sér vel
Leikkonan Julia Roberts fékk sér hádegismat á Hal's Bar and Grill í Kaliforníu í vikunni og leiddi leikkonuna Julianne Nicholson en þær leika saman í myndinni August: Osage County sem er væntanleg á næsta ári.

Í engu skapi fyrir athygli
Söngkonan Katy Perry var ekki par ánægð þegar ljósmyndarar biðu hennar í gærmorgun. Hún rölti í gegnum flugvöllin í Los Angeles með dökk sólgleraugu og reyndi að hylja andlit sitt.

Léttklæddir slökkviliðsmenn
Í ár eru myndir heimsleikafara slökkviliðsmanna höfuðborgarsvæðisins fyrir árlegt dagatal teknar í Nauthólsvík í sumar og á eldsvæði slökkviliðsmanna sem og inn á stöðvum þeirra. Strákarnir og samstarfsaðilar þeirra bjóða í fyrsta skipti uppá tilboð frá fyrirtækjum, sem fylgja hverju seldu dagatali í ár. Skemmtigarðurinn Smáralind, Subway , Oddi og Thorshammer armbönd ríða á vaðið með heimsleikaförunum.

Ég myndi fæða barn á hverjum degi
Flestar mæður eru sammála um það að það að fæða barn sé enginn hægðarleikur. Leikkonan Sienna Miller er hins vegar til í að fara í gegnum þessa lífsreynslu eins oft og hún getur.

Þórunn Lárusdóttir heimsótt
Söng- og leikkonan Þórunn Lárusdóttir flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum í 80 fermetra hæð í Vogahverfinu. Sindri Sindrason heimsótti Þórunni í þættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum kvöldfréttum. Smelltu á link til að horfa á þáttinn.