Fleiri fréttir

Skaða­minnkun Frú Ragn­heiðar berg­málar í bíó

Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður kemur við örsögu í Bergmáli eftir Rúnar Rúnarsson. Atriðið snart aðstandendur myndarinnar svo djúpt að þau ákváðu að styrkja sprautubílinn góða með sérstakri sýningu í Háskólabíói annað kvöld.

Spenna og illska

Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju.

Af geim­verum og til­finningum

Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898.

Ólíkar raddir

Melkorka og Ragnheiður Harpa senda frá sér ljóðabækur. Ljóð Ragnheiðar eru draumkennd en í ljóðum Melkorku er mikið um náttúruminni.

Erfiðleikar mannsins

Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt.

Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women.

K-poppstjarna fannst látin

Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu.

Orðinn mjög lífhræddur

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug.

Með skott á milli augnanna

Afar sérstakur og jafnvel einstakur hvolpur fannst einn og yfirgefinn í Bandaríkjunum í síðustu viku.

Jón og Gulli fyrirmyndir nýrra útvarpsmanna á X977

Í morgun klukkan 9:00 fór í loftið á X977 nýr morgunþáttur sem nefnist Eldur og brennisteinn í umsjón Heiðars Sumarliðasonar og Snæbjörns Brynjarssonar. Þeir félagar ættu að vera hlustendum Frosta og Mána í Harmageddon að góðu kunnir. Heiðar hefur verið kvikmynda- og sjónvarpsrýnir þeirra og Snæbjörn sérfræðingur í Ameríkumálum. Heiðar er einnig með útvarpsþáttinn Stjörnubíó alla sunnudaga á X977 klukkan 12:00.

Allir hrífast

Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu.

Nýr sprettharður prestur

Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu.

Friðar­sinnuðu rót­tæklingarnir í Eski­hlíðinni

Hjónin Stefán Pálsson og Steinunn Þóra Árnadóttir og synir þeirra, Nóam Óli og Böðvar, eru friðarsinnaðir róttæklingar fram í fingurgóma. Þau ræða um lífið, baráttuna við MS-sjúkdóminn, enska boltann og tímamótin þegar þau uppgötvuðu að þau ættu tvo stráka.

Ég átti erfitt með að treysta

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerir upp uppvaxtarár sín í heimi knattspyrnu í nýrri bók. Hún þurfti að takast á við fleira en harða andstæðinga á vellinum. Átökin voru einnig innra með henni og við hennar eigin liðsfélaga sem dreifðu um hana grófum slúðursögum.

Slær á kvíða í tannlæknastólnum með dáleiðslu

Sigurður Rúnar Sæmundsson notar dáleiðslu í tannlækningum til að gera upplifunina betri og auðveldari. Hann segir alla hafa einhvern tímann upplifað dáleiðsluástand eða hugarástand mjög líkt því og segir frá aðferðum sínum og hvernig þær gagnast.

Samfélagsleg nýsköpun

Betri þjónusta fyrir konur sem lent hafa í áföllum, kortlagningarkerfi fyrir plokkara, aukinn stuðningur við fyrirtæki um nýskapandi lausnir fyrir samfélagið og vettvangur sem stuðlar að kolefnishlutleysi Íslands er meðal þeirra verkefna sem teymin í Snjallræði hafa unnið að í Setri skapandi greina.

Thorvaldsen í Milano

Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg.

Sjá næstu 50 fréttir