Fleiri fréttir

Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum.

Sam Smith þakkaði Ingibjörgu Jónu fyrir sönginn

Stórstjarnan Sam Smith hélt tónleika í Glasgow um helgina og sendi hjartnæma kveðju eftir þá á Instagram þar sem hann þakkaði Ingibjörgu Jónu Guðrúnardóttur fyrir ást hennar og þekkingu á lögunum sínum. "Ég elska þig, hver sem þú ert,“ sagði söngvarinn.

Heldur brúðkaup á afmælinu

Fregnir herma að leikkonan Courteney Cox og írski gítarleikarinn Johnny McDaid ætli að gifta sig í sumar.

Hætt á Snapchat

Smáforritið Snapchat hefur átt undir högg að sækja eftir að nokkrir áhrifavaldar tjáðu sig um að forritið væri ekki að gera góða hluti þessa dagana.

Skilur alveg af hverju fólk starir á hana

Ingibjörg Eyfjörð er óhrædd við að vera öðruvísi og eltist ekki við tískustrauma. Hún segir gjarnan starað á sig vegna útlits og skilur það vel. Einu sinni var hún viss um að fólk væri að dæma hana.

Ateria vann Músíktilraunir

Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld.

Grafir og bein með engu kjöti á

Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn.

Sjá næstu 50 fréttir