Fleiri fréttir

Mark Hamill rústaði götustjörnu Jimmy Kimmel

Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill fær í dag stjörnu á götunni frægu Hollywood Boulevard en hann sló fyrst í gegn á sínum tíma þegar hann fór með aðalhlutverkið í Star Wars kvikmyndunum.

Lygileg útlitsbreyting á Jeff Bezos

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er langefstur á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara.

Hera og fúli hershöfðinginn

Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út.

Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður.

Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé

Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út.

Markmiðið að kynna alvöru street food

Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar.

Fangelsi og fuglabúr

Hljómsveitin Volta frá Akureyri hefur nýverið gefið út breiðskífuna Á nýjan stað.

Lag sem var bara  „væb“

Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina

Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar

Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrir­lestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni.

Íslensk áhrif á Óskarnum

Íslenska framleiðslufyrirtækið SKOT Productions stóð að baki þremur stuttum auglýsingum sem sýndar voru í útsendingarhléum Óskarsverðlaunanna, sem fram fóru í gærkvöldi.

Aldrei færri horft á Óskarinn í sjónvarpi

26,5 milljónir manna horfðu á verðlaunaafhendinguna í sjónvarpi í Bandaríkjunum en inni í þeirri tölu eru ekki þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

AmabAdamA frumsýnir nýtt myndband

Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá hljómsveitinni AmabAdamA við lagið Gróðurhús. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að myndbandið er tekið upp í gróðurhúsi, en umrætt gróðurhús er kallað Bananahúsið.

Jóhannes Haukur GOT-ar yfir sig í Steypustöðinni

Lokaþátturinn af Steypustöðinni var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar vakti einn skets töluverða athygli en stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson kom þar við sögu.

Aron Einar og Kristbjörg eiga von á sínu öðru barni

"Það er mér mikil ánægja að tilkynna að ég og Kristbjörg eigum von á öðrum fjölskyldumeðlimi,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, en hann og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, eiga von á sínu öðru barni.

Afgerandi sigur Ara í einvíginu

Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum.

Sjá næstu 50 fréttir