Fleiri fréttir

Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum

Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ.

Eltir pabba sinn um með confetti sprengjur

"Ég elti pabba minn um með confetti sprengjur í tvær vikur og náði að bregða honum á hverjum einasta degi,“ segir Kylie Moy um YouTube myndband sem hún setti inn á miðilinn í gær.

Sjáðu þegar Dagur datt í X-Factor UK

Dagur Sigurðsson sló rækilega gegn með laginu Í stormi á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2018 um síðustu helgi og flaug hann áfram í úrslitin.

Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim

Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd.

Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim

Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd.

Tímahylki í Túnunum á 90 milljónir

Fasteignasalan Torg er með einbýlishús í Samtúninu á söluskrá en húsið er 270 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1946 og eru alls átta svefnherbergi í eigninni.

„Stress er ekki til í minni orðabók“

"Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað.

Fræga fólkið sólgið í iglo+indi

Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við.

Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga

Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma.

Brugghúsin sýna sig og sjá aðra

Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára

Stormzy stjarna Brit-verðlaunanna

Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins.

Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól

Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow.

Litrík dagskrá á frönskum nótum

French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum.

Snapchat-stjörnupar á von á barni

Snapchat-stjörnurnar Kristín Pétursdóttir og Brynjólfur Löve Mogensen eiga von á sínu fyrsta barni saman en Kristín greinir frá þessu á Instagram.

Saga Garðars á steypinum í ræktinni

"Settur dagur á morgun,“ segir grínistinn og leikkonan Saga Garðarsdóttir í færslu sinni á Twitter. Þar birtir hún myndband af sér í ræktinni.

Bakað blómkál með pestói og valhnetum

Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn.

Eldtungur stigu næstum því upp úr fiðlunni

Frammistaðan olli ekki vonbrigðum. Spilamennskan var mjúk en breið, hljómurinn fallega mótaður, hraðar tónarunur fullkomlega af hendi leystar. Styrkleikajafnvægið á milli píanósins og strengjahljóðfæranna var auk þess prýðilegt.

Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi

Hrefna Haraldsdóttir hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta forstöðu síðustu ár. Hún segir útbreiðslu íslenskra bókmennta sækjast vel, rétt eins og eflingu bókmenningar hér heima fyrir.

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð

Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Eldar með munninum

Nathan Ceddia stóð fyrir sérstakri tilraun á dögunum þegar hún prófaði að elda einungis með munninum.

Sjá næstu 50 fréttir