Fleiri fréttir

Fimm hlutir sem þú mátt aldrei segja við konu

Daniel Euan Henderson þekkir konur greinilega mjög vel. Hann var í það minnsta að deila myndbandi þar sem hann fer í gegnum þá hluti sem þú mátt aldrei segja við konur.

Nýtt risasvið á Secret Solstice

Á næstu Secret Solstice hátíð mun verða tekið í notkun nýtt og enn stærra útisvið og munu gestir hátíðarinnar geta séð aðalböndin vandkvæðalaust. Tilkynnt verður um næstu listamenn í seinni hluta janúar.

Maísbaun sem poppast út

Birna Karen Einarsdóttir, fatahönnuður hefur opnað Birna pop up shop á Eiðistorgi til 12 desember. Hugmyndin er að bjóða konum uppá að kaupa fatnað sem er ekki bundin við neinar sérstakar árstíðir.

Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti

Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.

Á mörkum draums og veruleika

Vel stílfærð og skemmtileg skáldsaga sem ætlar sér þó að halda helst til mörgum boltum á lofti í senn.

Fjölbreytnin er hluti af okkar sjálfsþurftarbúskap

Bjarni Harðarson rekur Bókaútgáfuna Sæmund og Bókakaffi á Selfossi sem hann segir að sé mikill bókabær. En Sæmundarmenn og -konur ætla að halda til höfuðborgarinnar annað kvöld og mála bæinn rauðan.

Gamlir vinir á næstu Solstice hátið

Nú hefur verið tilkynnt um nokkur af þeim erlendu böndum sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar. Þar má finna nokkra Íslandsvini og auk þess gamla vini sem margir muna eftir frá tíunda áratugnum.

Hömlulausar listasmiðjur ungmenna á Akureyri

Fatahönnun, leiklist, myndlist og raftónlist eru liðir í hinni skapandi hátíð Hömlulaus 2016 sem ungmennum á Akureyri gefst kostur á að taka ókeypis þátt í næstu daga.

Allir í leit að sannleikanum

Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag.

Ilmkerti frá KFC slær í gegn

Það er spurning hvort að aðdáendur KFC á Íslandi yrðu jafn spenntir og aðdáendur KFC í Nýja-Sjálandi ef þessi sívinsæli kjúklingastaður myndi bjóða upp á svipaðan leik hér eins og gert var á nýsjálenskri Facebook-síðu KFC í liðinni viku.

Westworld snýr ekki aftur fyrr en 2018

Fyrstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Westworld er nú lokið og óhætt er að segja að margir áhorfendur séu strax að bíða næstu þáttaraðar með óþreyju.

Sjá næstu 50 fréttir