Fleiri fréttir

Risaeðla í Reykjavík

Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala.

Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni

Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi.

Biðla til fólks að vera bjartsýnt

Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun.

Allir klárir í daginn

Verkefnið Hjólað í vinnuna hefst í dag þar sem þúsundir Íslendinga hjóla til og frá vinnu, ganga eða nýta sér almenningssamgöngur.

Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd

Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi.

Prince tónleikar í Eldborg

Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára.

Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði

Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk.

Upphaf langrar ferðar

Opinn samlestur á nýju leikriti eftir Bjarna Jónsson verður í dag í Borgarleikhúsinu. Það heitir Sending og fjallar um ungan dreng sem sendur er til barnlausra hjóna.

Telur tónlist vinna gegn depurð heilabilaðra

Áhugi Magneu Tómasdóttur söngkonu á jákvæðum áhrifum tónlistar á heilabilaða spratt upp úr reynslu hennar af umönnun foreldra sinna. Hún er að útskrifast úr listkennsludeild LHÍ.

Greta kvaddi öll skólabörn í Mosó

Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í morgun til Svíþjóðar. Greta Salóme flytur lagið Hear Them Calling sem framlag okkar Íslendinga í Eurovision þetta árið.

Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir

Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen.

Sjá næstu 50 fréttir