Fleiri fréttir

Hjólað kringum Þingvallavatn

RB Classic götuhjólreiðamótið fer fram 30. ágúst. Björk Kristjánsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum hvetur fólk til að skella sér. "Allavega hjóla einn hring ánægjunnar vegna.“

Salómon var opinberun

Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi söng og glæsilegum hljóðfæraleik.

Æfirðu of mikið?

Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum.

Cohen kaupir Hrúta

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Ísterta sem sigrar allar aðrar kökur

Eitt sinn voru ístertur það allra heitasta í íslensku samfélagi og á hverju veisluborði á eftir öðru. Nú er komin upp splunkuný kynslóð af þeim.

Það er í lagi að vera leiður

Það þurfa ekki allir dagar að vera skemmtilegir en það er þó alltaf hægt að gera daginn örlítið skemmtilegri. Hér er Rikka með nokkur góð ráð til að gera daginn betri.

Skiptir forhúðin máli?

Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum.

Hvetja til virkrar samveru á Menningarnótt

Saman Hópurinn hvetur til virkrar samveru foreldrar og barna á Menningarnótt um næstu helgi en rannsóknir hafa sýnt að hún er ein besta forvörnin gegn óreglu barna- og unglinga.

Fannst kuldinn á Íslandi áhugaverðastur

Asmahan Guesmi Bory er frönsk, tíu ára stelpa sem er dóttir aðalleikarans í nýrri mynd Sólveigar Anspach leikstjóra. Hér segir hún frá kynnum sínum af Íslandi.

Eilíft vor í paradís

Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.

Allir eru bolir inn við beinið

Slanguryrðið bolurinn hefur verið notað í nokkur ár yfir hinn hefðbundna Íslending. En hvað þýðir nákvæmlega að vera bolur? Hver er uppruni orðins? Eru birtingarmyndirnar fleiri en ein?

Sjá næstu 50 fréttir