
Fleiri fréttir

Þakkarræða Amy Poehler
Amy Poehler sló ekki bara í gegn sem kynnir á Golden Globe hátíðinni í gær.

2,1 milljón tíst um Golden Globe
Kassmerkið #GoldenGlobes var mikið notað í gærkvöldi og nótt.

Hlustaðu á nýja lagið með Lily Allen
Söngkonan varar við laginu.

Netflix vill meira Lilyhammer
Búið er að ganga frá samningum um þriðju seríu.

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting
Efnið í rauðrófusafanum sem hefur þessi góðu áhrif er nítrat.

Amy Poehler og Tina Fey vöktu stormandi lukku
Fréttinni fylgir samantekt um bestu stundirnar á hátíðinni.

Fór í splitt á Kínamúrnum
Söngkonan Katy Perry nýtur lífsins í Kína.

Gerir stólpagrín að Golden Globe-kjólnum
Arrow-stjarnan Colton Haynes gerir grín að Jennifer Lawrence.

Frumsýning á Hamlet í Borgarleikhúsinu - MYNDIR
Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld,

FM957 25 ÁRA
Tónlistarmenn sem hafa verið orðaðir við afmælisfögnuðinn eru meðal annars Axwell, Alesso, Steve Angello, David Guetta eða Sebastian Ingrosso.

Taktu fimmtudagskvöldin frá
Heilsugengið er mætt til leiks.

Hárið stal senunni
Hjartaknúsarinn Johnny Depp með ljóst hár.

Ásdís Rán leitar að húsmæðrum í raunveruleikaþátt
"Þetta er bara nýr raunveruleikaþáttur. Ég vil ekki gefa upp meira."

Óþekkjanleg á Golden Globe
Megan Mullally skartaði nýrri greiðslu á verðlaunahátíðinni.

Uppskrift að hollu snarli
„Ég er alltaf með hnetur, fræ og jafnvel þurrkaða ávexti í skál sem gott er að narta í þegar hungurtilfinningin gerir vart við sig.“

Þrjú börn á þremur árum - sjáðu prinsessuna sem fæddist um helgina
Vaxtarræktarjöfurinn Magnús Bess Júlíusson og fitnessdrottningin Katrín Eva Auðunsdóttir, eigðnuðust 17 marka stúlku um helgina.

Kom einn á Golden Globe
Sjarmörinn Chris Pine einsamall á rauða dreglinum.

Grín á Globe
Rétt fyrir beina útsendingu Golden Globe í gær áttu leikkonurnar Jennifer Lawrence og Taylor Swift dásamlega senu á rauða dreglinum í viðtali hjá Ryan Seacrest.

Gaf Bono koss beint á munninn í beinni
Amy Poehler fagnaði sigri á Golden Globe með stæl.

Þessir sýna á RFF 2014
Sjö íslenskir hönnuðir sýna á Reykjavík Fashion Festival dagana 27.-30. mars.

Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones
Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones.

Skólaus með drykk í annarri
Leikkonan Emma Thompson, 54 ára, var klædd í gylltan og svartan Lanvin kjól og ómótstæðilega Christian Louboutin skó.

Grimmur gyðingur fallinn frá
Stutt minningargrein um Ariel Sharon. Hvíldu í friði vinur.

Gat varla gengið í kjólnum
Paula Patton mætti í sérstöku dressi á Golden Globe-hátíðina.

Jón Gnarr svarar spurningum á Reddit í kvöld
Þar gefst lesendum tækifæri að spyrja borgarstjórann að hverju sem er og mun hann reyna að svara sem flestum á meðan tími gefst til.

Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök
Mörður Árnason mætti í viðtal í morgun og ræddi rökleysi umhverfisráðherra.

Án undirfata á Golden Globe
Victoria's Secret fyrir sætan Miranda Kerr vakti heldur betur athygli á Golden Globe í nótt klædd í svartan síðkjól.

Eva María skipti Schwarzenegger út
Bruce Willis leikur aðalhlutverkið í kvikmynd Evu Maríu Daniels, í stað Arnolds Schwarzenegger.

Mosi í munstur
Margrét Oddný Leópoldsdóttir textílhönnuður vinnur símunstur upp úr mosanum í Grábrókarhrauni og prentar á tau.

12 Years a Slave valin besta myndin
Listi yfir alla sigurvegara kvöldsins á Golden Globe-verðlaunahátíðinni.

Best klæddu konurnar á Golden Globe
Tímaritið ELLE hefur kveðið upp sinn dóm.

Sætur með snúð
Leikarinn Jared Leto með óhefðbundna greiðslu.

Emma tekur áhættu
Í skemmtilegu dressi á Golden Globe-verðlaunahátíðinni.

Textavélin klikkaði í beinni
Jonah Hill og Margot Robbie komust í hann krappann.

„Ég hef aldrei verið með brjóst áður“
Olivia Wilde ólétt á rauða dreglinum.

Papparassar eiginkonuna
Stjörnuhjón slá á létta strengi á Golden Globe-hátíðinni.

Stjörnurnar flippa á Golden Globe
Zooey Deschanel fótóbombaði Jesse Tyler Ferguson.

Segir þingmenn misnota þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninga
Þór Saari segir þingmenn misnota fríið til að styðja við bakið á félögum sínum í sveitastjórnarkosningunum og það á fullum launum.

Ný greiðsla á rauða dreglinum
Hayden Panettiere fór í klippingu fyrir Golden Globe.

Frumsýnir óléttubumbuna á rauða dreglinum
Scandal-leikkonan Kerry Washington ljómar á Golden Globe.

Stjörnurnar byrjaðar að streyma á Golden Globe
Bein útsending byrjar eftir tæpan klukkutíma á Stöð 3.

506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu
Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma.

Tískuslys á Golden Globe
Stundum klikka stílistar stjarnanna.

Stephen Baldwin greiðir skattaskuld
Lögmaður Stephen Baldwin segir hann þegar hafa greitt um 36 milljónir af þeim 48 sem hann skuldar skattinum.

Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu
Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess.