Fleiri fréttir

Colin Firth talar fyrir Paddington

Breski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð.

Ég er ekki afbrýðisöm

Leikkonan Scarlett Johansson trúlofaðist nýverið blaðamanninum Romain Dauriac. Hún segist ekki vera afbrýðisöm kærasta.

Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg.

Ný plata með Bítlunum væntanleg

Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu.

Fallegt bónorð í Home Depot

Dustin átti alls ekki von á þessari sýningu þegar hann mætti í Home Depot í Salt Lake City á dögunum.

Byrjuð með forstjóra

Tískutvíburinn Ashley Olsen er byrjuð með David Schulte, forstjóra gleraugnamerkisins Oliver Peoples.

Hefur safnað íslenskum leir í 30 ár

Þorvaldur Rúnar Jónasson húsasmiður hefur safnað íslenskum leirmunum í tugi ára og á heljarinnar safn af ýmiss konar gömlu dóti. Hann opnar verkstæði og verslun á laugardag.

Þau fækka líka fötum í myndbandi

Tónlistarmaðurinn John Legend og unnusta hans, fyrirsætan Chrissy Teigen, fækka fötum í myndbandi við nýjasta lag Johns, All of Me.

Arnar Eggert fer í doktorsnám

Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur ákveðið að framlengja námsdvöl sína við Edinborgarháskóla.

Ný galdramynd eftir Rowling

Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them).

Hættur í hernum

Vilhjálmur prins sem starfaði sem þyrluflugmaður í leitar- og björgunarsveit breska flughersins, er hættur störfum eftir sjö ár.

Á allra vörum átakið formlega hafið

Söfnunarátakið Á allra vörum hófst með formlegum hætti í Norðurljósasal Hörpu í dag. Fjölmenni mætti en í ár verður safnað fyrir nýrri gjörgæsludeild Landspítalans. Frumsýnd var ný sjónvarpsauglýsing söfnunarinnar, glossarnir góðu seldir þeim sem vildu og fulltrúum ríkisstjórnarinnar afhentur gloss.

Opnar nýja netverslun

Fatahönnuðurinn Mathew Williamson opnaði nýverið netverslun og vefsíðu sem heitir MW Daily.

Anna Mjöll: Ég mun alltaf sakna hans

"Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.

Cara sló á rass Rihönnu

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne og söngkonan Rihanna kynntust í nóvember á síðasta ári þar sem þær voru staddar á Vicoria´s Secret tískusýningu.

Eva Sólan giftist ástinni

Eva Sólan héraðsdómslögmaður sem starfaði lengi vel sem sjónvarpsþula hjá RÚV gekk að eiga unnusta sinn og barnsföður Jón Stefán Jónsson tölvunarfræðing 09.09. síðastliðinn.

Primark hættir við Asos

Tískurisinn Primark hefur nú hætt við að selja föt sín á netversluninni Asos.com

Erpur halar inn stefgjöld í Ísrael

Tónlistamaðurinn og rapparinn Erpur Eyvindarson fékk nýverið greidd stefgjöld vegna notkunar á tónlist hans erlendis. Í ljós hefur komið að rapparinn nýtur nokkurra vinsælda í Ísrael.

Kvartar yfir öllu

Ónefndir aðilar innan kvikmyndabransans í Hollywood fara ófögrum orðum um leikkonuna Katherine Heigl í tímaritinu Hollywood Reporter.

Þvílíkar gyðjur

Þessi kjóll frá KaufmanFranco er eins og sniðinn á söngkonuna Taylor Swift og ofurfyrirsætuna Heidi Klum.

Nöfnurnar spila saman

Fiðluleikararnir Sigrún Harðardóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir spila í Þjóðmenningarhúsinu.

Eiga von á fyrsta barni

Leikarahjónin Emily Blunt og John Krasinski eiga von á sínu fyrsta barni eftir nokkra mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir