Fleiri fréttir

Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno

„Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower.

Deadline hefur trú á Djúpinu

Djúpið er ein af fimmtán kvikmyndum sem bandaríska vefsíðan Deadline.com segir að sé líkleg til að komast í fimmtán mynda úrtak fyrir tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Tilkynnt verður um fimmtán mynda úrtakið á föstudaginn.

Hollywood bregst við harmleiknum

Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul.

Stígandi í sölunni

Jólasýning með verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36. „Margir kaupa íslenska myndlist á þessum árstíma og því er talsvert að gera. Fólk vill gera fínt hjá sér og jafnvel breyta aðeins til. Málverk eru falleg og áberandi á heimilum og það er nokkuð algengt að hjón kaupi sér málverk saman og gefi sér í jólagjöf,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar.

jólalög í vestri

Okkur þótti tímabært að bjóða til jólatónleika og vitum ekki til þess að vísitölufjölskylda að vestan hafi áður haldið tónleika saman,“ segir Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Theodóra ætlar að syngja jólalög með eiginmanni sínum Olgeiri Helga Ragnarssyni og dætrunum Sigríði Ástu og Hönnu Ágústu í Borgarneskirkju í kvöld.

Skildi glamúrinn eftir heima

Leikkonan Gwyneth Paltrow mætti á Heathrow-flugvöll í London á sunnudaginn með börnin sín tvö, Moses og Apple. Gwyneth sleppti því alveg að mála sig og var afskaplega venjulega klædd.

Hryllilega horuð

Árið hefur ekki leikið leikkonuna Selmu Blair vel en stutt er síðan hún skildi við barnsföður sinn Jason Bleick. Selma lítur ekkert sérstaklega vel út þessa dagana eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Verst klæddar árið 2012

Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012.

Þetta kallar maður flottan rass

Söngkonan Kelly Rowland hefur talað mikið um hve stolt hún er af sínum línum og vinnur ötullega að því að halda sér í góðu formi. Hún kom fram á dívutónleikum VH1 og sögusagnir fóru strax í gang um að hún væri búin að laga afturendann eitthvað til.

Engin smá umbreyting

Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar.

Þvílík kroppasýning

Hin íturvaxna Coco Austin sýndi kroppinn svo um munaði á sýningunni, Peepshow í Las Vegas í vikunni en stjarnan verður seint sögð feimin.

Fimm flottustu dívurnar

Hér má sjá fimm stórglæsilegar söngkonur sem þóttu bera af á 2012 VH1 Divas hátíðinni sem haldin var í vikunni.

Skrautleg svipbrigði stórstjörnu

Britney Spears er komin í jólafrí frá sjónvarpsþættinum geysivinsæla X - factor en hún hefur fengið nokkuð góða dóma fyrir þátttöku sína sem dómari.

Pósar í hitanum

Breska fyrirsætan Kate Moss, 38 ára, er stödd í karabíska hafinu þessa dagana. þar sem hún situr fyrir á milli þess sem hún skemmtir sér stórvel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Madonna og unglambið

Madonna 54 ára, og Brahim Zaibat voru brosmild þegar þau yfirgáfu Tango veitingahúsið í Buenos Aires í Argentínu í vikunni. Madonna er á tónleikaferðalagi en uppselt er á alla 72 tónleikana hennar um víða veröld.

Tók út sykur og hveiti - léttist um 25 kg

"Ég áhvað í fyrsta lagi að ég væri búin að fá nóg að vera of feit og hringdi í manninn minn sagði honum ég hafði stigið á vigtina og var orðin 100 kíló," segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir eigandi Jógastúdíó sem hefur lést um 25 kg síðan hún tók mataræðið í gegn 15. febrúar á þessu ári. "Eftir að ég tók út sykur og hveiti hjá mér er ég farin að hafa meiri orku, ég er glaðari og ég er fókusaðari," segir Ágústa jafnframt.

Sonur Beckham andlit Burberry

Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur.

Enginn fæðist illur

Hildur Knútsdóttir er ungur og upprennandi rithöfundur og er Spádómurinn þriðja bók hennar á aðeins tveimur árum. Þetta er skemmtilega skrifað og frumlegt ævintýri, sem tekst á við flóknar og erfiðar spurningar um hvað felst í því að vera hetja.

Bláeygt og blæbrigðalítið

Fallið lauf er önnur sólóplata Sverris Bergmanns og sú fyrsta sem er sungin einungis á íslensku. Lögin eru nokkuð mónótónísk, sem er synd því Sverrir hefur löngu sannað sig sem fínn söngvari.

Gefa rafmagnsljósunum frí

„Við stofnuðum þennan kammerhóp þegar við komum heim frá námi og á hverju einasta ári höfum við haldið svona kertaljósatónleika. Létum sérútbúa kertastjaka og flytjum þá á milli og gefum rafmagnsljósunum alveg frí. Svo er bara rökkrið kringum áheyrendur og það ríkir mikil stemmning,“ segir Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari í Camerarctica.

Ekkert áfengi fyrir tónleikana

Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Hér til að slaka á

„Ég er hér til þess að heimsækja vini,“ segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands.

"Rosalegt áhættuatriði“

„Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður.

Fyndið að vera í fýlu

„Það er eitthvað svo fyndið að vera í fýlu í skrýtnum aðstæðum,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson sem á heiðurinn af nýju myndbandi hljómsveitarinnar Hjaltalín við lagið Myself. Lagið er af plötunni Enter 4 og verður frumsýnt á morgun.

Metnaðarfyllsta verkefnið

„Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson.

Gleymd barokkperla ómar aftur í Hörpu

Það er ekki á hverjum degi sem óþekkt tónverk eftir löngu látna meistara eru flutt í fyrsta sinn eftir aldalanga þögn á Íslandi. Það gæti þó orðið reyndin á árlegum jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Hörpu annað kvöld. Á efnisskrá er meðal annars fiðlukonsert þar sem Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari leikur einleik. Höfundur konsertsins er skráður óþekktur en grunur leikur hins vegar á að geti verið eftir sjálfan Vivaldi eða nemanda hans.

Býr til myndir úr hljóðum og texta

Verkið var leiklesið hér heima hjá mér á Listahátíð í vor, í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur, og svo vann ég það áfram fyrir þessa uppfærslu í útvarpinu,“ segir Hrafnhildur Hagalín um leikrit sitt, Opið hús, sem Útvarpsleikhúsið sendir út á jóladag. „Það breyttist töluvert í vinnslunni og við áttum í ákveðnum díalóg um þróunina, ég og Kristín leikstjóri.“

Gyldendal kaupir Kantötu

Útgáfurétturinn á nýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Kantötu, hefur verið seldur til hins virta forlags Gyldendal í Danmörku.

Jólatónleikar Bartóna og Kötlu

Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins.

21 með Adele vinsælust á iTunes

Plata ensku söngkonunnar Adele, 21, selst enn eins og heitar lummur tæpum tveimur árum eftir að hún kom út. Hún var sú mest selda hjá iTunes í Bandaríkjunum árið 2012 og sló þar við nýjum útgáfum frá hinum vinsælu Taylor Swift og Mumford & Sons.

Martröð fræga fólksins

Fregnir bárust í síðustu viku af hryllilegu ráðabruggi, þar sem þrír menn höfðu í hyggju að myrða kanadíska ungstirnið Justin Bieber og skera undan honum.

Óvenjulegt afmælisdress

Leikkonan Krysten Ritter hélt upp á 31 árs afmæli sitt í Las Vegas um helgina. Krysten mætti í afmælið í mjög óvenjulegu dressi sem minnti helst á eitthvað sem bardagaþræll gæti verið í.

Eitthvað hefur þetta kostað!

Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður.

Kynlífið er öðruvísi

Stjörnuparið Hilary Duff og Mike Comrie hafa ekki fengið mikinn tíma ein saman síðan sonur þeirra Luca Cruz kom í heiminn fyrir níu mánuðum síðan.

Ég er trúlofuð!

Idol-stjarnan Kelly Clarkson er trúlofuð sínum heittelskaða Brandon Blackstock. Þetta tilkynnti Kelly á Twitter-síðu sinni en Brandon bað hennar á föstudaginn var.

Spes! Svartklædd í brúðkaupi

Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar.

Nýtt útlit Beyonce

Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti.

Húðflúrar augabrúnirnar

Breska glamúrmódelið Katie Price, 34 ára, er ekki feimin þegar kemur að fegrunaraðgerðum. Hún heimsótti snyrtistofu í vikunni þar sem hún lét húðflúra augabrúnirnar svartar og sett myndir af fegrunaraðgerðinni beint á Twitter síðuna sína síðar sama dag. Eins og sjá má á myndunum var setið um hana fyrir utan snyrtistofuna eins og sjá má.

Jólalegar í rauðu

Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit.

Rosalegur munur

Meðfylgjandi má sjá þýsku leikkonuna Diane Kruger í ljósum Prabal kjól á rauða dreglinum. Þá má einnig sjá leikkonuna á götum Los Angeles í gær, sunnudag, næla sér í kjúkling klædd í leðurjakka. Hún er glæsileg hvort sem það er uppábúin eða óförðuð á hlaupum.

Sjá næstu 50 fréttir