Fleiri fréttir

Í náttfötunum úti á götu

Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney.

Borgaði 150 milljóna íbúð í reiðufé

Suður-kóreski rapparinn Psy er búinn að festa kaup á íbúð í Los Angeles. Íbúðin kostaði hann 1,25 milljónir dollara, rúmar 150 milljónir króna. Psy virðist hafa það ágætt því hann borgaði íbúðina með reiðufé.

Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna

Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino.

Stjörnur sinna jólainnkaupum

Stjörnurnar þeysast á milli verslana og sinna jólainnkaupunum þessa dagana rétt eins og við hin. Það lá vel á leikkonunni, Alyson Hannigan í vikunni en hún hljóp á milli búða í Santa Monica og verslaði í nokkra poka.

Heilsunni hrakar

Margir óttast að franski leikarinn Gerard Depardieu glími við alvarleg veikindi eftir að hann lenti í Róm og var keyrt út af flugvellinum í hjólastól.

Enginn bauð mér á stefnumót

Kryddpían Victoria Beckham virðist hafa það allt – fallegan mann, yndisleg börn og meiri pening en hún getur eytt. En sú var ekki alltaf raunin.

Völva 2013: Olíuleit hefst

Olíuleit úti fyrir Norðausturlandi verður að veruleika og miklar framkvæmdir í þá veru hefjast á árinu...

Obbosí! Voðalega er hún völt á fæti

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sést aldrei nema í háhæluðum skóm en meira að segja hún getur stundum ekki fótað sig á glamúrhælunum.

Völva 2013: Vel menntaðir Íslendingar flýja

Atvinnuástandið verður síst betra en á síðasta ári. Ég sé flótta frá landinu af vel menntuðu og hæfu fólki eins og verið hefur undanfarin ár. Seinni hluta ársins verða settir miklir fjármunir í að snúa hjólum atvinnulífsins á ný og tekst þar ýmislegt vel, einkum í að setja á laggirnar lítil fyrirtæki í iðnaði. Ég sé matvælaiðnað þar í stóru hlutverki. Tvö stór fyrirtæki eiga í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, annað kemur ekki á óvart en hitt héldu menn að stæði vel.

Óvænt afmælisveisla

Söngkonan Christina Aguilera fagnaði 32ja ára afmæli sínu sama kvöld og hún sagði bless við sjónvarpsþáttinn The Voice þar sem hún hefur gegnt starfi dómara.

Þetta er piparsveinaíbúð í lagi

Söngvarinn Seal er búinn að bjóða í nýtt hús í Brentwood í Kaliforníu en hverfið er eitt það heitasta hjá stjörnunum í Los Angeles. Húsið er rúmir fimm hundruð fermetrar og kostar litlar sex milljónir dollara, rúmar 750 milljónir króna.

Fundu hálfa milljón í Kringlunni

Þau voru hamingjusöm, Dagný Sif Kristindsóttir og fjölskylda, þegar ljóst var að þau höfðu unnið í gjafaleik FM957 og Kringlunnar. Þau fengu nefnilega um hálfa milljón króna í vinning frá FM957, Kringlunni og nokkrum verslunum.

Hann gerir okkur öll að betri manneskjum

Hún horfði á okkur eins og við værum unglingar og sagði hranalega: "Þið gerið ykkur grein fyrir að líf ykkar er að fara að breytast töluvert. Þið getið gleymt þeim plönum sem þið hafið gert í bili.“

Óhugnaður í jólaös borgarinnar

„Við erum báðir krónískir óþekktarangar svo maður heldur oftast með vonda karlinum í kvikmyndum,“ segir Snorri Ásmundsson sem fer með aðalhlutverk í óhugnanlegu jólastuttmyndinni Santa‘s Night Out.

Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða

Lionel Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður veraldar en hann hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona á árinu 2012. Messi skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Barcelona fram til ársins 2018 – en hann verður samt sem áður ekki launahæsti knattspyrnumaður heims.

Myrkrið rís á ný

Sígild fantasía sem á eftir að heilla lesendur, börn og fullorðna, sem kunna að meta Hringadróttinssögu.

Enn meira Eurovision

In the Silence er fyrsta breiðskífa Gretu, en Eurovision-sérfræðingurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson var henni innan handar. Eurovision-aðdáendur fá tónlist fyrir allan peninginn, aðrir ekki.

Óvæntur glaðningur

Óvæntasti glaðningur ársins. Leikstjórinn Ang Lee fer hér alla leið í dúlleríi, skrúfar alla liti upp í ellefu, og gervileg sviðsmyndin styður við draumkennt myndmálið. Svo er glæsileg þrívíddin punkturinn yfir i-ið.

Steindi lék vondan jólasvein

Steindi Jr. fékk það verkefni í Týndu kynslóðinni að leika jólasvein í verslunarmiðstöðinni í Mjódd og sá Björn Bragi um að stýra honum.

Ber að ofan fyrir Þjóðverja

Fyrirsætan Kate Upton segir 'auf wiedersehen' við föt í nýjasta tölublaði þýska Vogue. Þar situr hún fyrir og er meðal annars ber að ofan á einni myndinni.

Ólíklegasta par í heimi

Hinn illskeytti Simon Cowell er byrjaður að deita glamúrpíuna Carmen Electra. Þetta staðfestir hann í viðtali við Ryan Seacrest. Simon segist vera mjög skotinn í Carmen og hafa þau sést mikið saman upp á síðkastið.

Allt í plati!

Það vakti mikla athygli á þriðjudaginn þegar Kim Kardashian frumsýndi nýja greiðslu á flugvellinum í Los Angeles. Hún skartaði þar fallegum toppi sem er afar óvanalegt.

Baksviðs með Bó

Andrúmsloftið var frábært baksviðs á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar og gestum hans í Laugardalshöllinni síðustu helgi eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndarinn Mummi Lú tók.

Dökkhærð beib sýna hold

Þúsundþjalasmiðurinn Vanessa Hudgens og fyrirsætan Alessandra Ambrosio eru báðar dökkhærðar og þokkafullar.

Skandalar ársins

Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum.

Völva 2013: Ragnhildur Steinunn flytur til Ástralíu

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hverfur af landi brott. Ég sé Ástralíu hjá henni, hún verður erlendis að gera garðinn frægan næstum allt árið. Í einkalífinu má segja að hún setji í bið á meðan.

Völva 2013: Frægir í fjölmiðlum

Í heimi fjölmiðlanna á Íslandi verða miklar breytingar og hrókeringar. Árvakur heldur sínu og þar verður allt við það sama, Davíð Oddsson og félagar í sínum stólum. Birtingur stendur svo höllum fæti að þar þarf að fá einhvern stóra bróður til hjálpar.

Hjaltalín með tvenna tónleika í kvöld

Hljómsveitin Hjaltalín heldur tvenna útgáfutónleikar í Gamla bíó í kvöld. Annað kvöld heldur sveitin einnig tvenna útgáfutónleika á Græna hattinum á Akureyri.

Linda Björg bætir við hönnunarlínu sína

Íslenska hönnunarfyrirtækið Scintilla í eigu Lindu Bjargar Árnadóttur sem er hönnuður og fagstjóri fatahönnunardeildar LHÍ hefur bætt við nýjum spennandi vörum í hönnunarlínu fyrirtækisins.

Nýtt sýnishorn úr Fölskum fugli

Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar en Jón Atli Jónasson skrifar handritið.

Völva 2013: Eiður Smári á skólabekk

Íþróttafólk er mjög áberandi á árinu. Kvennaliðið í handbolta á eftir að gera garðinn frægan á stórmóti á árinu. Mér sýnist að þær komi heim með verðlaunapeninga. Þær eru vel að sigrinum komnar, leggja allt í þetta. Þar innanborðs eru mjög margar efnilegar konur, ég vil ekki nefna nein nöfn því heildin er svo sterk og góð.

Sigurvegarinn í X-Factor kynntur

Sigurvegarinn í nýjustu þáttaröðinni af X Factor var kynntur í gær. Hörðust var keppnin á milli Tate Stevens og Carly Rose Sonenclar.

Forynja og Þórunn Antonía með markað í dag

Vinkonurnar Sara María og Þórunn Antonía standa fyrir skemmtilegum markaði á Laugaveginum í dag. Sara María hannar undir merkinu Forynja og ætlar að opna vinnustofuna sem er í bakhúsi við Laugaveg 39.

Völva 2013: Ósætti innan Vesturports

Vesturport með sína leikara mun enn gera garðinn frægan og fara víða með sýningu sem slær í gegn. Einn meðlimurinn fer þó út úr grúppunni þar sem kemur til ósætti sem ekki næst að lagfæra.

Glæsileikinn var allsráðandi

Það voru ekki bara keppendur Ungfrú Alheims sem geisluðu af fegurð á keppninni sjálfri heldur vöktu, dómarar, kynnar og gestir margir hverjir mikla athygli fyrir glæsileika.

Völva 2013: Fjölgun hjá fræga fólkinu

Bæði Bubbi Morthens og Unnur Birna fjölga sér á árinu. Linda stækkar heilsuveldi sitt, Fjölnir og Bryndís ánægð í faðmi fjölskyldunnar, Ásdís Rán verður ástfangin með haustkomu og Rikka heldur áfram að elda ljúffenga rétti fyrir landann.

Völva 2013: Jóhanna lætur til sín taka

Steingrímur verður enn í forystu VG, hann er samt orðinn þreyttur og þarf að passa upp á heilsuna. Í VG er mikil ólga og ófriðaröldur sem erfitt er að lægja, þannig að það er erfitt hjá Steingrími. Úr flokknum fara margir á árinu, bæði óróaseggir og dugnaðarfólk.

Völva 2013: Enn eitt grínið hjá Jóni Gnarr

Jón Gnarr fer ekki í landspólitíkina. Það er bara eitt af hans gríni að láta fólk halda að hann ætli á Alþingi. Hann verður borgarstjóri út kjörtímabilið og svo hverfur hann úr stjórnmálum sýnist mér til annarra starfa. Breytingar innan kirkjunnar Nýi biskupinn okkar Agnes M. Sigurðardóttir vinnur að ýmsum breytingum innan kirkjunnar sem munu líta dagsins ljós á árinu. Hún vinnur hægt og hljótt og kemur ýmsum góðum málum í framkvæmd og lagar til í sínum ranni.

Sjá næstu 50 fréttir