Fleiri fréttir Hárinu vegnar vel Sex sýningum er lokið á söngleiknum Hárinu í Silfurtunglinu á Akureyri. Frumsýningin var á föstudaginn í síðustu viku í menningarhúsinu Hofi og gekk hún eins og í sögu. Sýningarnar halda áfram um páskana, eða á föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. 21.4.2011 18:00 Í skattasúpu Rokkarahjónin Ozzy og Sharon Osbourne fengu heldur betur að finna fyrir því þegar þeim barst krafa frá skattayfirvöldum í Bandaríkjum sem hljóðaði upp á tæpar 190 milljónir króna. Hjónin fengu fyrst veður af skattaskuldinni gegnum blaðamann sem hafði nælt sér í pappírana. 21.4.2011 17:00 Karlar ekki hrifnir af nýjustu tísku Ef marka má könnun sem breska dagblaðið Daily Mail gerði hafa karlmenn mikla skoðun á því hverju konur klæðast eða öllu heldur hverju þær eiga ekki að klæðast. 21.4.2011 17:00 Kærastinn ekki ákærður Matthew Rutler, hinn 25 ára kærasti söngkonunnar Christinu Aguilera, hefur sloppið við ákæru fyrir ölvunarakstur. 21.4.2011 16:00 Leikur helst illmenni Breska fyrirsætan Elizabeth Hurley fór með gestahlutverk í sjónvarpsþáttum sem gerðir eru um ofurhetjuna Wonder Woman. Hurley lék illmenni í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar og lét vel af. 21.4.2011 15:00 Rachel er tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood viðurkennir í viðtali við tímaritið Esquire að hún girnist karla jafnt sem konur. Wood, sem var í löngu sambandi með rokkaranum Marilyn Manson, segist ekki setja kyn fyrir sig þegar hún leitar sér að maka. 21.4.2011 14:00 Léku sér að örlögunum Leikkonan Kate Hudson á von á sínu öðru barni með kærastanum, breska söngvaranum Matt Bellamy. Parið hefur verið saman frá því síðasta vor og er þetta fyrsta barn Bellamys. 21.4.2011 14:00 Ræddi við móður Jeffs Buckley Robert Pattinson, sem sló í gegn í Twilight-myndunum, hefur mikinn áhuga á að leika Jeff Buckley í nýrri kvikmynd um ævi tónlistarmannsins sáluga. 21.4.2011 13:00 Tekur upp nýja plötu Leikarinn Jeff Bridges er að undirbúa nýja plötu með T-Bone Burnett, sem samdi tónlistina í myndinni Crazy Heart. 21.4.2011 12:00 Tónleikahald aftur í tísku Fjöldi erlendra tónlistarmanna og skemmtikrafta er á leiðinni til Íslands á árinu. Mikil fjölgun hefur orðið síðan hrunið varð árið 2008. Tilkoma Hörpunnar spilar stóra rullu. Fréttir af hinum og þessum erlendu skemmtikröftum sem eru á leiðinni hingað til lands hafa verið tíðar að undanförnu. 21.4.2011 11:00 Umdeilt myndband Söngkonan Lady Gaga sendir á föstudaginn langa frá sér myndband við lagið Judas. Það er annað smáskífulagið af væntanlegri plötu hennar Born This Way. Í myndbandinu er Gaga klædd sem María Magdalena og hafa ljósmyndir úr því þegar vakið mikla hneykslan hjá fjölda trúarhópa. 21.4.2011 10:00 Verslanakeðjan Lindex skoðar Ísland „Við erum stöðugt að þreifa fyrir okkur á nýjum alþjóðlegum mörkuðum. Ísland er á lista með öðrum löndum sem við erum að skoða náið en við getum ekki gefið nein ákveðin svör í augnablikinu,“ segir Kaisa Lyckdal, fjölmiðlafulltrúi verslanakeðjunnar Lindex. 21.4.2011 09:00 Vont að gata eyrun Hin unga og upprennandi leikkona Rooney Mara hefur þurft að þola miklar útlitsbreytingar til að líta út eins og Lisbeth Salander, til dæmis að lita hárið svart og klippa það stutt ásamt því að aflita á sér augabrúnir. 21.4.2011 08:00 Músík í Mývatnssveit Hin árlega tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit verður haldin í þrettánda sinn á morgun, skírdag, og föstudaginn langa. 21.4.2011 06:00 Enn fleiri karlar sem hata konur Niðurstaða: Ágætur reyfari þar sem hröð atburðarás og hrollvekjandi lýsingar af hremmingum fórnarlambsins sjá til þess að spennan heldur dampi til enda. 21.4.2011 06:00 Smókingurinn passar ennþá Rúnar Rúnarsson virðist vera í miklum metum á kvikmyndahátíðinni í Cannes því kvikmynd hans Eldfjall hefur verið valin í tvo keppnisflokka. Þetta er í þriðja sinn sem Rúnar tekur þátt. „Þetta er eins gott og maður þorði að vona; þetta mun hjálpa myndinni að ná til breiðari og stærri hóps,“ segir Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðarmaður. Í gær var tilkynnt að kvikmynd Rúnars, Eldfjall, myndi keppa í tveimur flokkum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Annars vegar keppir hún í Directors’ Fortnight, þar sem stór nöfn á borð við Martin Scorsese, Francis Ford Coppola og George Lucas komu fyrst fram á sjónarsviðið, og hins vegar um Camera d’Or eða fyrir bestu fyrstu kvikmynd leikstjóra. 20.4.2011 23:00 Ég bjóst við skömmum Að svífa á fisflugvél um heiðloftið blátt og ljósmynda landið er áhugamál Styrmis Bjarnasonar. "Ég þvælist mikið um á fisflugvél og hef lent á yfir 100 flugvöllum á Íslandi, sem langflestir eru óskráðir, en líka á 130 stöðum utan valla, Það er ekki síður landið sem togar í mig en flugið," segir Styrmir. 20.4.2011 21:00 Átök innan tískubransans Linda Björg Árnadóttir segir að nám í fatahönnun sé fyrst og fremst listnám, ekki nám í vöruhönnun. Hún segir að fólk innan tískubransans sé ósammála um hvernig eigi að koma íslenskri fatahönnun á framfæri. 20.4.2011 21:00 Að skapa er partur af því að vera til Ágúst Borgþór Sverrisson hefur á undanförnum árum getið sér orð fyrir smásagnagerð. Nýlega sendi hann frá sér nýja nóvellu, Stolnar stundir, sem dregur dám af hans eigin lífi – og þó ekki. 20.4.2011 20:00 Frumsýna á föstudaginn langa Leikfélagið Peðið frumsýnir leikritið Hlátur eftir Kristin Kristjánsson, fyrrverandi formann Hins íslenska glæpafélags, á föstudaginn langa. 20.4.2011 20:00 Helga Braga útskrifuð flugfreyja Iceland Express getur væntanlega státað af fyndnasta flugfreyjuhópi landsins því á mánudag útskrifaðist Helga Braga Jónsdóttir úr flugfreyjuskóla flugfélagsins. Helga Braga mun hitta fyrir Eddu Björgvinsdóttur, sem kláraði skólann í fyrra. „Eða eins og einhver sagði við mig: Edda og Helga Braga? Hvenær byrjar eiginlega Laddi?“ segir Helga í samtali við Fréttablaðið. 20.4.2011 19:00 Breyttur bransi Ofurfyrirsætan Cindy Crawford telur fyrirsætubransann hafa breyst mikið frá því hún var á hátindi ferils síns. 20.4.2011 18:00 Snilldarbrúðkaup sem þú verður að sjá Í meðfylgjandi myndbandi má sjá auglýsingu símafyrirtækisins T-Mobile sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Um er að ræða sviðsetningu af dansandi brúðkaupi Vilhjálms krónprins og Kate Middleton sem ganga í heilagt hjónaband 29. apríl næstkomandi. Stöð 2 gera þessu brúðkaupi aldarinnar ríkuleg skil. Boðið verður uppá nærri 6 klukkustunda langa útsendingu frá sjálfu brúðkaupinu þar sem fylgst verður grannt með aðdragandanum, fagnaðarlátunum og svo að sjálfsögðu frá athöfninni sjálfri. 20.4.2011 16:02 Feðgar spila í Litháen Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á tónlistarhátíð í borginni Vilníus í Litháen 28. apríl. Hátíðin nefnist Jauna Muzika og er stærsta raftónlistarhátíð Eystrasaltsríkjanna. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir feðgar spila í Litháen en fyrir tveimur árum stigu þeir á svið í Eistlandi, Lettlandi og í Rússlandi. 20.4.2011 15:00 Gefa saman út lagið Frjáls Hljómsveitin Hvanndalsbræður og söngvarinn Magni Ásgeirsson hafa sent frá sér lagið Frjáls. 20.4.2011 14:00 Stelpur þetta myndband á eftir að bjarga deginum ykkar! Meðfylgjandi má sjá nýju Diet Pepsi auglýsinguna með David Beckham og Sofiu Vergara í aðalhlutverkum. Stelpur þið sjáið ekki eftur að gefa ykkur tíma í að horfa á þetta myndskeið. 20.4.2011 13:27 Gnarr sýnd á Tribeca-hátíðinni "Það er mjög gleðilegt að komast inn á svona stóra og flotta hátíð. Þetta verður ofsalega gaman,“ segir leikstjórinn Gaukur Úlfarsson. Heimildarmynd hans, Gnarr, verður sýnd þrívegis á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York um páskana og verður frumsýningin á föstudaginn langa. Myndin fjallar um ævintýralega leið Besta flokksins í borgarstjórn með Jón Gnarr fremstan í flokki. 20.4.2011 13:00 Simmi og Jói löðrandi sveittir í steggjun á Selfossi "Það eru bara fagmenn sem láta sjá sig á Dirty Night,“ segir gleðipinninn Óli Geir. Hann stjórnaði sínu fyrsta Dirty Night kvöldi á 800 Bar á Selfossi í heilt ár um síðustu helgi og á meðal gesta var tvöfalda tvíeykið Simmi og Jói og Auddi og Sveppi. 20.4.2011 10:00 Tískusystur opna vefverslun Ása og Jóna Ottesen opna vefverslunina Lakkalakk. Búðin á að sverja sig í ætt við NastyGal og Pixiemarket. 20.4.2011 09:00 Stöðugt samviskubit Leikkonan Kate Winslet segist í viðtali við breska blaðið Hello varla geta sest niður og slappað af án þess að fá samviskubit. Winslet er tveggja barna einstæð móðir og segist hafa látið sjálfa sig sitja á hakanum síðan hún varð móðir. 20.4.2011 08:00 Bók fyrir þá sem vantar hillu í lífinu "Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 20.4.2011 07:00 Þriðja barn Knoxville Ólátabelgurinn Johnny Knoxville úr Jackass-myndunum á von á sínu þriðja barni með annarri eiginkonu sinni, Naomi Nelson. Þetta verður annað barn þeirra saman en fyrir eiga þau hinn sextán mánaða Rocko. 20.4.2011 07:00 Smágerður ævintýraheimur Niðurstaða: Heildin er helst til áferðarfalleg og gæti verið áleitnari. Engu að síður vönduð og vel unnin sýning, áhorfandinn nýtur þess að rýna í smágerðar myndir og lesa ljóð. 20.4.2011 06:00 Fyrsta íslenska útrásin var falin í skjalasafni Nýjasta heimildarmynd Þorsteins J., Iceland Food Centre - íslenska útrásin, verður frumsýnd á Stöð 2 á páskadag. Myndin er saga íslensks veitingastaðar sem var opnaður í desember 1965 við Regent Street og var aðeins opinn í 18 mánuði. Hún er byggð á gögnum sem Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur fann í skjalasafni fjármálaráðuneytisins fyrir margt löngu. Í þessum gögnum er saga hlutafélagisns sem ríkið átti helmingin í rakin, frá mars 1965 og þangað til félaginu er slitið 1977. 19.4.2011 21:00 Litasprengja vorsins Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. 19.4.2011 21:00 Sjaldan veldur einn þá tveir deila Páskarnir eru tími vors, blóma, hamingju og málshátta. Í tilefni komandi hátíða fékk Fréttablaðið nokkra nafntogaða einstaklinga til að velja heppilega og viðeigandi málshætti í páskaegg þeirra sem þeir hafa deilt við að undanförnu, og öfugt. 19.4.2011 20:00 Daníel Óliver opnar sig Í meðfylgjandi myndskeiði opnar söngvarinn Daníel Óliver sig um ástina og hvernig elskhuga hann gæti hugsað sér að eignast. Þá segir Daníel Óliver einnig frá nýja laginu hans Superficial. 19.4.2011 13:38 Foringinn fékk tvo rándýra gítara „Ég hef alltaf verið hrifinn af fallegum gíturum,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson, eða Foringinn eins og hann er gjarnan kallaður innan bransans. 19.4.2011 12:00 Tróðu upp í Kaupmannahöfn „Við áttum æðislega daga í Köben. Ég átti reyndar pantað borð á Hard Rock Café en komst ekki. Svo var Tívolíið lokað en Strikið stóð fyrir sínu,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason listamaður. 19.4.2011 11:00 Vill verða aðstoðarmaður Lady Gaga "Það yrði náttúrlega algjör draumur að fá að hitta hana í eigin persónu, hvað þá að fá að aðstoða hana í heilan dag,“ segir Atli Freyr Arnarson, en hann hefur skráð sig í keppni þar sem fyrstu verðlaun eru að fljúga til London og aðstoða poppstjörnuna Lady Gaga í heilan dag. 19.4.2011 10:00 Vinir Sjonna komast ekki í partí „Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 19.4.2011 09:00 Litirnir gripu athyglina Dísir boutique er ný vefverslun sem selur endurnýtanlegar töskur frá Envirosax. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 til að bjóða upp á vörur sem taka tillit til umhverfisins, eru einstakar og fjölnota. "Þetta ævintýri hófst með því að ég og dóttir mín vorum á vörusýningu í Kaupmannahöfn og sáum þessar töskur þar," segir Þórey Þórisdóttir, eigandi vefverslunarinnar. 19.4.2011 08:00 Tónlistarveisla í eyðimörkinni Það var skammt stórra högga á milli á tónlistarhátíðinni Coachella um helgina enda er hún ein sú stærsta sinnar tegundar. Gestir hátíðarinnar dilluðu sér í 30 stiga hita og sól við tóna frá hljómsveitum á borð við The Strokes, The National, Kings of Leon, Arcade Fire, Mumford and Sons, Robyn og Kanye West. 19.4.2011 08:00 Kampavín og rifflaðir smokkar hjá Busta Rapparinn Busta Rhymes er væntanlegur til landsins og kemur fram á tónleikum í Vodafone-höllinni þriðjudaginn 17. maí. Rhymes er vinsæll rappari á heimsvísu, en gerir þó nokkuð hógværar kröfur um varning sem á að bíða hans í búningsherberginu. 18.4.2011 22:00 Draumkennt augnaráð kvenna Löng, hnausþykk og uppbrett augnhár eru prýði hverrar konu en ekki eru allar svo heppnar að hljóta slíka augnadýrð í vöggugjöf. Nú er hægt að lengja og þykkja augnhár með eðlilegum gerviaugnhárum þannig að útkoman er náttúruleg og augnaráðið heillandi fagurt. 18.4.2011 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hárinu vegnar vel Sex sýningum er lokið á söngleiknum Hárinu í Silfurtunglinu á Akureyri. Frumsýningin var á föstudaginn í síðustu viku í menningarhúsinu Hofi og gekk hún eins og í sögu. Sýningarnar halda áfram um páskana, eða á föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. 21.4.2011 18:00
Í skattasúpu Rokkarahjónin Ozzy og Sharon Osbourne fengu heldur betur að finna fyrir því þegar þeim barst krafa frá skattayfirvöldum í Bandaríkjum sem hljóðaði upp á tæpar 190 milljónir króna. Hjónin fengu fyrst veður af skattaskuldinni gegnum blaðamann sem hafði nælt sér í pappírana. 21.4.2011 17:00
Karlar ekki hrifnir af nýjustu tísku Ef marka má könnun sem breska dagblaðið Daily Mail gerði hafa karlmenn mikla skoðun á því hverju konur klæðast eða öllu heldur hverju þær eiga ekki að klæðast. 21.4.2011 17:00
Kærastinn ekki ákærður Matthew Rutler, hinn 25 ára kærasti söngkonunnar Christinu Aguilera, hefur sloppið við ákæru fyrir ölvunarakstur. 21.4.2011 16:00
Leikur helst illmenni Breska fyrirsætan Elizabeth Hurley fór með gestahlutverk í sjónvarpsþáttum sem gerðir eru um ofurhetjuna Wonder Woman. Hurley lék illmenni í þessum fyrsta þætti þáttaraðarinnar og lét vel af. 21.4.2011 15:00
Rachel er tvíkynhneigð Leikkonan Evan Rachel Wood viðurkennir í viðtali við tímaritið Esquire að hún girnist karla jafnt sem konur. Wood, sem var í löngu sambandi með rokkaranum Marilyn Manson, segist ekki setja kyn fyrir sig þegar hún leitar sér að maka. 21.4.2011 14:00
Léku sér að örlögunum Leikkonan Kate Hudson á von á sínu öðru barni með kærastanum, breska söngvaranum Matt Bellamy. Parið hefur verið saman frá því síðasta vor og er þetta fyrsta barn Bellamys. 21.4.2011 14:00
Ræddi við móður Jeffs Buckley Robert Pattinson, sem sló í gegn í Twilight-myndunum, hefur mikinn áhuga á að leika Jeff Buckley í nýrri kvikmynd um ævi tónlistarmannsins sáluga. 21.4.2011 13:00
Tekur upp nýja plötu Leikarinn Jeff Bridges er að undirbúa nýja plötu með T-Bone Burnett, sem samdi tónlistina í myndinni Crazy Heart. 21.4.2011 12:00
Tónleikahald aftur í tísku Fjöldi erlendra tónlistarmanna og skemmtikrafta er á leiðinni til Íslands á árinu. Mikil fjölgun hefur orðið síðan hrunið varð árið 2008. Tilkoma Hörpunnar spilar stóra rullu. Fréttir af hinum og þessum erlendu skemmtikröftum sem eru á leiðinni hingað til lands hafa verið tíðar að undanförnu. 21.4.2011 11:00
Umdeilt myndband Söngkonan Lady Gaga sendir á föstudaginn langa frá sér myndband við lagið Judas. Það er annað smáskífulagið af væntanlegri plötu hennar Born This Way. Í myndbandinu er Gaga klædd sem María Magdalena og hafa ljósmyndir úr því þegar vakið mikla hneykslan hjá fjölda trúarhópa. 21.4.2011 10:00
Verslanakeðjan Lindex skoðar Ísland „Við erum stöðugt að þreifa fyrir okkur á nýjum alþjóðlegum mörkuðum. Ísland er á lista með öðrum löndum sem við erum að skoða náið en við getum ekki gefið nein ákveðin svör í augnablikinu,“ segir Kaisa Lyckdal, fjölmiðlafulltrúi verslanakeðjunnar Lindex. 21.4.2011 09:00
Vont að gata eyrun Hin unga og upprennandi leikkona Rooney Mara hefur þurft að þola miklar útlitsbreytingar til að líta út eins og Lisbeth Salander, til dæmis að lita hárið svart og klippa það stutt ásamt því að aflita á sér augabrúnir. 21.4.2011 08:00
Músík í Mývatnssveit Hin árlega tónlistarhátíð Músík í Mývatnssveit verður haldin í þrettánda sinn á morgun, skírdag, og föstudaginn langa. 21.4.2011 06:00
Enn fleiri karlar sem hata konur Niðurstaða: Ágætur reyfari þar sem hröð atburðarás og hrollvekjandi lýsingar af hremmingum fórnarlambsins sjá til þess að spennan heldur dampi til enda. 21.4.2011 06:00
Smókingurinn passar ennþá Rúnar Rúnarsson virðist vera í miklum metum á kvikmyndahátíðinni í Cannes því kvikmynd hans Eldfjall hefur verið valin í tvo keppnisflokka. Þetta er í þriðja sinn sem Rúnar tekur þátt. „Þetta er eins gott og maður þorði að vona; þetta mun hjálpa myndinni að ná til breiðari og stærri hóps,“ segir Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðarmaður. Í gær var tilkynnt að kvikmynd Rúnars, Eldfjall, myndi keppa í tveimur flokkum á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Annars vegar keppir hún í Directors’ Fortnight, þar sem stór nöfn á borð við Martin Scorsese, Francis Ford Coppola og George Lucas komu fyrst fram á sjónarsviðið, og hins vegar um Camera d’Or eða fyrir bestu fyrstu kvikmynd leikstjóra. 20.4.2011 23:00
Ég bjóst við skömmum Að svífa á fisflugvél um heiðloftið blátt og ljósmynda landið er áhugamál Styrmis Bjarnasonar. "Ég þvælist mikið um á fisflugvél og hef lent á yfir 100 flugvöllum á Íslandi, sem langflestir eru óskráðir, en líka á 130 stöðum utan valla, Það er ekki síður landið sem togar í mig en flugið," segir Styrmir. 20.4.2011 21:00
Átök innan tískubransans Linda Björg Árnadóttir segir að nám í fatahönnun sé fyrst og fremst listnám, ekki nám í vöruhönnun. Hún segir að fólk innan tískubransans sé ósammála um hvernig eigi að koma íslenskri fatahönnun á framfæri. 20.4.2011 21:00
Að skapa er partur af því að vera til Ágúst Borgþór Sverrisson hefur á undanförnum árum getið sér orð fyrir smásagnagerð. Nýlega sendi hann frá sér nýja nóvellu, Stolnar stundir, sem dregur dám af hans eigin lífi – og þó ekki. 20.4.2011 20:00
Frumsýna á föstudaginn langa Leikfélagið Peðið frumsýnir leikritið Hlátur eftir Kristin Kristjánsson, fyrrverandi formann Hins íslenska glæpafélags, á föstudaginn langa. 20.4.2011 20:00
Helga Braga útskrifuð flugfreyja Iceland Express getur væntanlega státað af fyndnasta flugfreyjuhópi landsins því á mánudag útskrifaðist Helga Braga Jónsdóttir úr flugfreyjuskóla flugfélagsins. Helga Braga mun hitta fyrir Eddu Björgvinsdóttur, sem kláraði skólann í fyrra. „Eða eins og einhver sagði við mig: Edda og Helga Braga? Hvenær byrjar eiginlega Laddi?“ segir Helga í samtali við Fréttablaðið. 20.4.2011 19:00
Breyttur bransi Ofurfyrirsætan Cindy Crawford telur fyrirsætubransann hafa breyst mikið frá því hún var á hátindi ferils síns. 20.4.2011 18:00
Snilldarbrúðkaup sem þú verður að sjá Í meðfylgjandi myndbandi má sjá auglýsingu símafyrirtækisins T-Mobile sem fer eins og eldur í sinu um internetið. Um er að ræða sviðsetningu af dansandi brúðkaupi Vilhjálms krónprins og Kate Middleton sem ganga í heilagt hjónaband 29. apríl næstkomandi. Stöð 2 gera þessu brúðkaupi aldarinnar ríkuleg skil. Boðið verður uppá nærri 6 klukkustunda langa útsendingu frá sjálfu brúðkaupinu þar sem fylgst verður grannt með aðdragandanum, fagnaðarlátunum og svo að sjálfsögðu frá athöfninni sjálfri. 20.4.2011 16:02
Feðgar spila í Litháen Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á tónlistarhátíð í borginni Vilníus í Litháen 28. apríl. Hátíðin nefnist Jauna Muzika og er stærsta raftónlistarhátíð Eystrasaltsríkjanna. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir feðgar spila í Litháen en fyrir tveimur árum stigu þeir á svið í Eistlandi, Lettlandi og í Rússlandi. 20.4.2011 15:00
Gefa saman út lagið Frjáls Hljómsveitin Hvanndalsbræður og söngvarinn Magni Ásgeirsson hafa sent frá sér lagið Frjáls. 20.4.2011 14:00
Stelpur þetta myndband á eftir að bjarga deginum ykkar! Meðfylgjandi má sjá nýju Diet Pepsi auglýsinguna með David Beckham og Sofiu Vergara í aðalhlutverkum. Stelpur þið sjáið ekki eftur að gefa ykkur tíma í að horfa á þetta myndskeið. 20.4.2011 13:27
Gnarr sýnd á Tribeca-hátíðinni "Það er mjög gleðilegt að komast inn á svona stóra og flotta hátíð. Þetta verður ofsalega gaman,“ segir leikstjórinn Gaukur Úlfarsson. Heimildarmynd hans, Gnarr, verður sýnd þrívegis á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York um páskana og verður frumsýningin á föstudaginn langa. Myndin fjallar um ævintýralega leið Besta flokksins í borgarstjórn með Jón Gnarr fremstan í flokki. 20.4.2011 13:00
Simmi og Jói löðrandi sveittir í steggjun á Selfossi "Það eru bara fagmenn sem láta sjá sig á Dirty Night,“ segir gleðipinninn Óli Geir. Hann stjórnaði sínu fyrsta Dirty Night kvöldi á 800 Bar á Selfossi í heilt ár um síðustu helgi og á meðal gesta var tvöfalda tvíeykið Simmi og Jói og Auddi og Sveppi. 20.4.2011 10:00
Tískusystur opna vefverslun Ása og Jóna Ottesen opna vefverslunina Lakkalakk. Búðin á að sverja sig í ætt við NastyGal og Pixiemarket. 20.4.2011 09:00
Stöðugt samviskubit Leikkonan Kate Winslet segist í viðtali við breska blaðið Hello varla geta sest niður og slappað af án þess að fá samviskubit. Winslet er tveggja barna einstæð móðir og segist hafa látið sjálfa sig sitja á hakanum síðan hún varð móðir. 20.4.2011 08:00
Bók fyrir þá sem vantar hillu í lífinu "Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. 20.4.2011 07:00
Þriðja barn Knoxville Ólátabelgurinn Johnny Knoxville úr Jackass-myndunum á von á sínu þriðja barni með annarri eiginkonu sinni, Naomi Nelson. Þetta verður annað barn þeirra saman en fyrir eiga þau hinn sextán mánaða Rocko. 20.4.2011 07:00
Smágerður ævintýraheimur Niðurstaða: Heildin er helst til áferðarfalleg og gæti verið áleitnari. Engu að síður vönduð og vel unnin sýning, áhorfandinn nýtur þess að rýna í smágerðar myndir og lesa ljóð. 20.4.2011 06:00
Fyrsta íslenska útrásin var falin í skjalasafni Nýjasta heimildarmynd Þorsteins J., Iceland Food Centre - íslenska útrásin, verður frumsýnd á Stöð 2 á páskadag. Myndin er saga íslensks veitingastaðar sem var opnaður í desember 1965 við Regent Street og var aðeins opinn í 18 mánuði. Hún er byggð á gögnum sem Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur fann í skjalasafni fjármálaráðuneytisins fyrir margt löngu. Í þessum gögnum er saga hlutafélagisns sem ríkið átti helmingin í rakin, frá mars 1965 og þangað til félaginu er slitið 1977. 19.4.2011 21:00
Litasprengja vorsins Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. 19.4.2011 21:00
Sjaldan veldur einn þá tveir deila Páskarnir eru tími vors, blóma, hamingju og málshátta. Í tilefni komandi hátíða fékk Fréttablaðið nokkra nafntogaða einstaklinga til að velja heppilega og viðeigandi málshætti í páskaegg þeirra sem þeir hafa deilt við að undanförnu, og öfugt. 19.4.2011 20:00
Daníel Óliver opnar sig Í meðfylgjandi myndskeiði opnar söngvarinn Daníel Óliver sig um ástina og hvernig elskhuga hann gæti hugsað sér að eignast. Þá segir Daníel Óliver einnig frá nýja laginu hans Superficial. 19.4.2011 13:38
Foringinn fékk tvo rándýra gítara „Ég hef alltaf verið hrifinn af fallegum gíturum,“ segir tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson, eða Foringinn eins og hann er gjarnan kallaður innan bransans. 19.4.2011 12:00
Tróðu upp í Kaupmannahöfn „Við áttum æðislega daga í Köben. Ég átti reyndar pantað borð á Hard Rock Café en komst ekki. Svo var Tívolíið lokað en Strikið stóð fyrir sínu,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason listamaður. 19.4.2011 11:00
Vill verða aðstoðarmaður Lady Gaga "Það yrði náttúrlega algjör draumur að fá að hitta hana í eigin persónu, hvað þá að fá að aðstoða hana í heilan dag,“ segir Atli Freyr Arnarson, en hann hefur skráð sig í keppni þar sem fyrstu verðlaun eru að fljúga til London og aðstoða poppstjörnuna Lady Gaga í heilan dag. 19.4.2011 10:00
Vinir Sjonna komast ekki í partí „Það eru allir mjög uppteknir,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 19.4.2011 09:00
Litirnir gripu athyglina Dísir boutique er ný vefverslun sem selur endurnýtanlegar töskur frá Envirosax. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 til að bjóða upp á vörur sem taka tillit til umhverfisins, eru einstakar og fjölnota. "Þetta ævintýri hófst með því að ég og dóttir mín vorum á vörusýningu í Kaupmannahöfn og sáum þessar töskur þar," segir Þórey Þórisdóttir, eigandi vefverslunarinnar. 19.4.2011 08:00
Tónlistarveisla í eyðimörkinni Það var skammt stórra högga á milli á tónlistarhátíðinni Coachella um helgina enda er hún ein sú stærsta sinnar tegundar. Gestir hátíðarinnar dilluðu sér í 30 stiga hita og sól við tóna frá hljómsveitum á borð við The Strokes, The National, Kings of Leon, Arcade Fire, Mumford and Sons, Robyn og Kanye West. 19.4.2011 08:00
Kampavín og rifflaðir smokkar hjá Busta Rapparinn Busta Rhymes er væntanlegur til landsins og kemur fram á tónleikum í Vodafone-höllinni þriðjudaginn 17. maí. Rhymes er vinsæll rappari á heimsvísu, en gerir þó nokkuð hógværar kröfur um varning sem á að bíða hans í búningsherberginu. 18.4.2011 22:00
Draumkennt augnaráð kvenna Löng, hnausþykk og uppbrett augnhár eru prýði hverrar konu en ekki eru allar svo heppnar að hljóta slíka augnadýrð í vöggugjöf. Nú er hægt að lengja og þykkja augnhár með eðlilegum gerviaugnhárum þannig að útkoman er náttúruleg og augnaráðið heillandi fagurt. 18.4.2011 21:30