Fleiri fréttir Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. 21.5.2010 08:15 Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. 21.5.2010 07:30 Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. 21.5.2010 07:00 Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. 21.5.2010 06:30 Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. 21.5.2010 06:00 Scarlett fær litla systur Leikkonan Scarlett Johansson hefur eignast litla systur eftir að móðir hennar, Melanie Sloan, ættleiddi tuttugu mánaða stúlku frá Eþíópíu. 21.5.2010 04:00 LCD Soundsystem getur ekki klikkað – 7, 9, 13 Ný plata LCD Soundsystem fær svakalega dóma út um allt. Þrátt fyrir enn einn sigurinn fyrir James Murphy er þetta kannski síðasta plata hljómsveitarinnar. 20.5.2010 17:00 Guðmundur dómari á World Beer Cup - yfir 3.000 bjórar dæmdir Guðmundur Mar er maðurinn á bakvið Egils Gull, Lite og Polar Beer. Honum hlotnaðist sá heiður að vera kallaður til dómarastarfa á heimsmeistaramóti bjóra. 20.5.2010 16:00 Ver sig gegn fljúgandi tónlistarnemum Saga Garðarsdóttir setur upp bleika hjálminn sinn í leiklistarskólanum sem er að hruni kominn. Hún er uppistandari og kemur fram á Prikinu í kvöld. 20.5.2010 15:00 Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. 20.5.2010 01:30 Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 Megan Fox notar ekki hnífapör á veitingastöðum og hugsar sífellt um bakteríur og segir erfitt að lifa þannig. 20.5.2010 12:45 Prumpa meira eftir prótínþamb Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. 20.5.2010 09:30 Sallafín sumarfroða Fagmannlega unnin, vel leikin, skemmtileg og innihaldslaus sumarfroða. Hlutverk Gísla Arnar reynir ekki á leikhæfileika hans en er rós í hnappagatið. 20.5.2010 09:00 Kannar hugarheim kvenna í væntanlegum þríleik „Ég er bara að reyna að tengjast konunni í sjálfum mér," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.5.2010 08:45 Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. 20.5.2010 08:30 Jamie Foxx er Cocksucker Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. 20.5.2010 08:15 Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20.5.2010 07:30 Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. 20.5.2010 06:30 Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. 20.5.2010 05:30 Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. 20.5.2010 02:30 Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. 20.5.2010 02:00 Nýtt frá bræðrum Nýjasta plata Hvanndalsbræðra kemur út í dag. Þar er að finna tólf lög, þar á meðal er Eurovision-lagið Gleði og glens. 20.5.2010 10:00 Bergur Ebbi fagnar endalokum hnyttninnar Margir góðir gestir mættu í Eymundsson á þriðjudag þegar Bergur Ebbi Benediktsson fagnaði útgáfu Tími hnyttninnar er liðinn, sem er fyrsta ljóðabók hans. 20.5.2010 08:30 Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: 20.5.2010 08:00 Snorri Helgason í Lundúnum Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á hinum norrænu Ja Ja Ja-tónleikum á The Lexington í London í kvöld. Einnig koma fram danska poppsveitin No And the Maybes og Mariam „Mamma“ Jäntti frá Finnlandi. 20.5.2010 08:00 Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. 20.5.2010 07:15 Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. 20.5.2010 07:00 Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. 20.5.2010 06:30 Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. 20.5.2010 06:00 Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. 20.5.2010 05:00 Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. 20.5.2010 04:00 Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. 20.5.2010 03:30 Dustin Hoffman leikstýrir fyrir BBC Dustin Hoffman hefur samþykkt að leikstýra nýrri gamanmynd fyrir breska ríkissjónvarpið, BBC. Myndin fjallar um tvo roskna óperusöngvara sem lentu í miklum deilum á sínum yngri árum en ákveða að grafa stríðsöxina fyrir tónleika eftir fund á elliheimili. Um er að ræða sannkallaðan ellismell því Hoffman sjálfur er 72 ára og aðalleikararnir í myndinni eru heldur engin unglömb; Maggie Smith verður 76 á þessu ári, Albert Finney er tveimur árum yngri en hún og sir Tom Courtenay er 73 ára. 20.5.2010 03:15 Laurie Anderson treður upp í Stykkishólmi „Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. 20.5.2010 03:00 Farrell vatnshræddur og fer ekki í bað Leikarinn Colin Farrell hefur viðurkennt að vera bæði lélegur sundmaður og vatnshræddur. 20.5.2010 02:45 Páll syngur óð til Reykjavíkur Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. 20.5.2010 07:45 Systur með tónleika Píanóleikarinn Hólmfríður Sigurðardóttir og systir hennar Rannveig Sif halda tónleika í Tíbrárröð Salarins í kvöld. 20.5.2010 04:30 Ungfrú Bandaríkin heldur krúnunni þrátt fyrir strippdans | Myndir Rima Fakih er ættuð frá Mið-Austurlöndum og var kosin fegursta kona Bandaríkjanna. Hún náði að hrista af sér vesen sem fylgdi myndum af henni í súludansi. 19.5.2010 15:00 Jennifer Lopez funheit í Mónakó | Myndir Jennifer Lopez leigði sér risasnekkju, fór á Formúluna, tók á móti tónlistarverðlaunum og sló í gegn með gott atriði. Allt á fjórum dögum. 19.5.2010 16:00 Damon Albarn er jafn mikill snillingur og Jimi Hendrix Söngvarinn Bobby Womack segir Damon Albarn vera í sama gæðaflokki og vini sína Jimi Hendrix og Ray Charles sem hann starfaði með á sínum tíma. 19.5.2010 14:00 John Travolta á von á barni - ári eftir að sonurinn dó Rétt um ári eftir að þau misstu son sinn eiga John Travolta, 56 ára og Kelly Preston, 48 ára, von á öðru barni. 19.5.2010 13:00 Sigmar til Eurovision-lands á morgun Sigmar Guðmundsson verður kynnir Ríkissjónvarpsins í Eurovision. Hann verður að treysta á hagstæða veðurspá til að geta séð sem flestar æfingar fyrir keppnina. 19.5.2010 11:30 Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. 19.5.2010 08:30 Kátir kappar í miklu stuði Spennandi og tilfinningarík mynd sem er keyrð áfram á magnaðri karlmennsku og töffaraskap í stórbrotnum átakasenum. 19.5.2010 07:30 Little Britain-gaur kvæntist toppmódeli Gamanleikarinn David Walliams úr þáttunum Little Britain kvæntist hollensku fyrirsætunni Lara Stone í London á sunnudag. 19.5.2010 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. 21.5.2010 08:15
Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. 21.5.2010 07:30
Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. 21.5.2010 07:00
Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. 21.5.2010 06:30
Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. 21.5.2010 06:00
Scarlett fær litla systur Leikkonan Scarlett Johansson hefur eignast litla systur eftir að móðir hennar, Melanie Sloan, ættleiddi tuttugu mánaða stúlku frá Eþíópíu. 21.5.2010 04:00
LCD Soundsystem getur ekki klikkað – 7, 9, 13 Ný plata LCD Soundsystem fær svakalega dóma út um allt. Þrátt fyrir enn einn sigurinn fyrir James Murphy er þetta kannski síðasta plata hljómsveitarinnar. 20.5.2010 17:00
Guðmundur dómari á World Beer Cup - yfir 3.000 bjórar dæmdir Guðmundur Mar er maðurinn á bakvið Egils Gull, Lite og Polar Beer. Honum hlotnaðist sá heiður að vera kallaður til dómarastarfa á heimsmeistaramóti bjóra. 20.5.2010 16:00
Ver sig gegn fljúgandi tónlistarnemum Saga Garðarsdóttir setur upp bleika hjálminn sinn í leiklistarskólanum sem er að hruni kominn. Hún er uppistandari og kemur fram á Prikinu í kvöld. 20.5.2010 15:00
Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. 20.5.2010 01:30
Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 Megan Fox notar ekki hnífapör á veitingastöðum og hugsar sífellt um bakteríur og segir erfitt að lifa þannig. 20.5.2010 12:45
Prumpa meira eftir prótínþamb Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. 20.5.2010 09:30
Sallafín sumarfroða Fagmannlega unnin, vel leikin, skemmtileg og innihaldslaus sumarfroða. Hlutverk Gísla Arnar reynir ekki á leikhæfileika hans en er rós í hnappagatið. 20.5.2010 09:00
Kannar hugarheim kvenna í væntanlegum þríleik „Ég er bara að reyna að tengjast konunni í sjálfum mér," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.5.2010 08:45
Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. 20.5.2010 08:30
Jamie Foxx er Cocksucker Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. 20.5.2010 08:15
Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. 20.5.2010 07:30
Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. 20.5.2010 06:30
Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. 20.5.2010 05:30
Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. 20.5.2010 02:30
Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. 20.5.2010 02:00
Nýtt frá bræðrum Nýjasta plata Hvanndalsbræðra kemur út í dag. Þar er að finna tólf lög, þar á meðal er Eurovision-lagið Gleði og glens. 20.5.2010 10:00
Bergur Ebbi fagnar endalokum hnyttninnar Margir góðir gestir mættu í Eymundsson á þriðjudag þegar Bergur Ebbi Benediktsson fagnaði útgáfu Tími hnyttninnar er liðinn, sem er fyrsta ljóðabók hans. 20.5.2010 08:30
Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: 20.5.2010 08:00
Snorri Helgason í Lundúnum Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á hinum norrænu Ja Ja Ja-tónleikum á The Lexington í London í kvöld. Einnig koma fram danska poppsveitin No And the Maybes og Mariam „Mamma“ Jäntti frá Finnlandi. 20.5.2010 08:00
Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. 20.5.2010 07:15
Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. 20.5.2010 07:00
Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. 20.5.2010 06:30
Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. 20.5.2010 06:00
Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. 20.5.2010 05:00
Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. 20.5.2010 04:00
Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. 20.5.2010 03:30
Dustin Hoffman leikstýrir fyrir BBC Dustin Hoffman hefur samþykkt að leikstýra nýrri gamanmynd fyrir breska ríkissjónvarpið, BBC. Myndin fjallar um tvo roskna óperusöngvara sem lentu í miklum deilum á sínum yngri árum en ákveða að grafa stríðsöxina fyrir tónleika eftir fund á elliheimili. Um er að ræða sannkallaðan ellismell því Hoffman sjálfur er 72 ára og aðalleikararnir í myndinni eru heldur engin unglömb; Maggie Smith verður 76 á þessu ári, Albert Finney er tveimur árum yngri en hún og sir Tom Courtenay er 73 ára. 20.5.2010 03:15
Laurie Anderson treður upp í Stykkishólmi „Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. 20.5.2010 03:00
Farrell vatnshræddur og fer ekki í bað Leikarinn Colin Farrell hefur viðurkennt að vera bæði lélegur sundmaður og vatnshræddur. 20.5.2010 02:45
Páll syngur óð til Reykjavíkur Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. 20.5.2010 07:45
Systur með tónleika Píanóleikarinn Hólmfríður Sigurðardóttir og systir hennar Rannveig Sif halda tónleika í Tíbrárröð Salarins í kvöld. 20.5.2010 04:30
Ungfrú Bandaríkin heldur krúnunni þrátt fyrir strippdans | Myndir Rima Fakih er ættuð frá Mið-Austurlöndum og var kosin fegursta kona Bandaríkjanna. Hún náði að hrista af sér vesen sem fylgdi myndum af henni í súludansi. 19.5.2010 15:00
Jennifer Lopez funheit í Mónakó | Myndir Jennifer Lopez leigði sér risasnekkju, fór á Formúluna, tók á móti tónlistarverðlaunum og sló í gegn með gott atriði. Allt á fjórum dögum. 19.5.2010 16:00
Damon Albarn er jafn mikill snillingur og Jimi Hendrix Söngvarinn Bobby Womack segir Damon Albarn vera í sama gæðaflokki og vini sína Jimi Hendrix og Ray Charles sem hann starfaði með á sínum tíma. 19.5.2010 14:00
John Travolta á von á barni - ári eftir að sonurinn dó Rétt um ári eftir að þau misstu son sinn eiga John Travolta, 56 ára og Kelly Preston, 48 ára, von á öðru barni. 19.5.2010 13:00
Sigmar til Eurovision-lands á morgun Sigmar Guðmundsson verður kynnir Ríkissjónvarpsins í Eurovision. Hann verður að treysta á hagstæða veðurspá til að geta séð sem flestar æfingar fyrir keppnina. 19.5.2010 11:30
Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. 19.5.2010 08:30
Kátir kappar í miklu stuði Spennandi og tilfinningarík mynd sem er keyrð áfram á magnaðri karlmennsku og töffaraskap í stórbrotnum átakasenum. 19.5.2010 07:30
Little Britain-gaur kvæntist toppmódeli Gamanleikarinn David Walliams úr þáttunum Little Britain kvæntist hollensku fyrirsætunni Lara Stone í London á sunnudag. 19.5.2010 07:15
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög