Fleiri fréttir Goðsögnin kveður Marlon Brando, leikarinn sem margir telja mesta kvikmyndaleikara allra tíma, lést síðastliðinn fimmtudag, áttræður að aldri. 3.7.2004 00:01 Þær bestu og þær verstu Marlon Brando lék í fjölda kvikmynda á löngum ferli. Sumar eru hrein meistaraverk en aðrar algert drasl. 3.7.2004 00:01 Harrison Ford í miðbæ Reykjavíkur Hollywood-leikarinn Harrison Ford var á kráarrölti í Reykjavík í nótt ásamt bandarískum félaga sínum og dáðist að heiðbjörtum næturhimninum. 3.7.2004 00:01 Britney ætlar sér að giftast Kevin Dansarinn Kevin Federline hryggbraut Britney Spears þegar hún bað hann að giftast sér í flugvél. Kevin sá þó að sér og bað hennar innan þriggja mínútna. Britney er alveg sama hvað fólk segir, hún elskar Kevin og ætlar sér að giftast honum. 2.7.2004 00:01 Þetta eru bara brjóst! Breska r&b söngkonan Jamelia gerði allt vitlaust við upptökur á Top of the Pops á dögunum þegar hún flassaði óvart brjóstunum á sviðinu. Stúlkan kippti sér lítið upp við þetta og segist elska líkama sinn þó hann sé ekki fullkominn. 2.7.2004 00:01 Skartgripir með litaskjá Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. 2.7.2004 00:01 Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. 2.7.2004 00:01 Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. 2.7.2004 00:01 Smíðar úr og bíla Jón Hinrik Garðarsson, eða Jón úri eins og hann er kallaður af kunnugum, fékk snilldarhugmynd fyrir tíu árum sem tryggði honum viðskipti í allflestum auglýsinga- og kvikmyndaverkefnum sem unnin hafa verið hérlendis. 2.7.2004 00:01 Nýr Audi Sportback Í september verður nýr Audi Sportback kynntur á Íslandi og kemur Audi þar fram með nýjan gæðaflokk í hópi minni bíla. 2.7.2004 00:01 Ríkiskaup og bílaleigubifreiðar Nýlega skrifuðu Ríkiskaup undir svokallaðan rammasamning um bílaleigubifreiðar við Bílaleigu Flugleiða ehf., Hertz og Höld ehf. ásamt Bílaleigu Akureyrar. 2.7.2004 00:01 Rúgbrauð í toppstandi Hrannar Smári Hilmarsson og kærastan hans, Fatjona Fuga, eru nýbúin að eignast Volkswagen Transporter, árgerð 1978. 2.7.2004 00:01 Með viðurnefnið Bryndillinn Draumabíll Guðmundar Hallgrímssonar, bústjóra á Hvanneyri, er Dodge Ambulance árgerð 1941. 2.7.2004 00:01 Ný Mazda, Verisa, var kynnt í Tóký 2.7.2004 00:01 Svipmynd: Skagaströnd Skagaströnd: Stórútgerðarstaður við austanverðan Húnaflóa. 2.7.2004 00:01 Vissir þú að? ...að Marilyn Monroe var með sex tær á einum fæti? 2.7.2004 00:01 Tyson á kúpunni Boxarinn Mike Tyson er á hvínandi kúpunni. Hann hefur þénað milljarða króna á ferli sínum sem boxari, en eytt því öllu og gott betur. Hann býr nú í smáhýsi rétt utan við bæinn Pheonix í Arisona, og ræktar þar dúfur. Hann verður að heyja sjö bardaga á næstu þrem árum, til þess að greiða skuldir upp á tvo og hálfan milljarð króna. 1.7.2004 00:01 Moore gerir allt brjálað Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Michael Moore er búinn að gera allt snarbrjálað með nýju myndinni sinni Farenheit 9/11 þar sem hann beinir spjótum sínum enn á ný að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Moore er umdeildur og það er myndin líka en fólk er löngu búið að mynda sér skoðanir á myndinni þó hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en í síðustu viku í Bandaríkjunum. 1.7.2004 00:01 Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. 1.7.2004 00:01 Hita upp fyrir Metallica "Við ætlum að hlusta á þungarokk og djamma frá níu til eitt," segir Guðni Rúnar Gunnarsson en Mínus krjúv ætlar að halda uppi stemningunni á Dillon í kvöld og hita upp fyrir tónleika Metallica. 1.7.2004 00:01 Húsið öskraði á mig "Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. 1.7.2004 00:01 Aftur skellt í fangelsi og meðferð Fyrrverandi eiginkona rapparans Eminem hefur verið dæmd til að dúsa í fangelsi eftir að hafa skrópað í meðferð sem henni var gert að gangast undir og fyrir að leggja á flótta undan réttvísinni. 1.7.2004 00:01 Fantasia á toppnum Fantasia er komin á toppinn á bandaríska smáskífulistanum. Á disknum má finna lögin "I Believe" og "Chain of Fools" en smáskífan seldist í yfir 142 þúsund eintökum í síðustu viku og sló þar með Clay Aiken niður í annað sæti. 1.7.2004 00:01 Íslenska sveitin Friðrik Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýkominn heim frá Kabúl í Afghanistan þar sem hann var að vinna að heimildarmynd um íslensku friðargæsluna sem nú hefur umsjón yfir stjórn flugvallarins í Kabúl, undir stjórn Haraldar Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Flugmálastjórn. Myndin, sem framleidd er af Tindru, hefur hann nefnt Íslenska sveitin. 1.7.2004 00:01 Löggan þekkir ekki Clapton Eric Clapton var nýlega á ferð í bíl sínum í Surrey á Suður-Englandi. Eitthvað hefur Clapton verið illa upplagður því að nærstaddur lögregluþjónn fann sig tilknúinn að stöðva hann fyrir of hraðan akstur. 1.7.2004 00:01 Sama heygarðshornið Ég kynntist Fear Factory fyrst á Ozzfest-hátíðinni á Bretlandi fyrir einhverjum árum síðan og hef, fyrir tilviljun, séð hana tvisvar síðan. Get seint talist til dyggra unnenda hljómsveitarinnar, hljómur hennar er full vélrænn fyrir minn smekk sem gerir tónlistina illflytjanlega á tónleikum, þó að þar séu Fear Factory-menn alveg ágætir. 1.7.2004 00:01 Gert klárt fyrir Metallica Nú styttist í að Metallica komi hingað til lands og ylji rokkþyrstum aðdáendum með nærveru sinni. Fáir gera sér grein fyrir þeirri gríðarlegu vinnu sem liggur að baki tónleikunum og hafði Fréttablaðið samband við Halldór Kvaran, framkvæmdastjóra tónleikanna, til að athuga hvort undirbúngsvinnan væri langt á veg komin. 1.7.2004 00:01 Stamos í öngum sínum John Stamos, fyrrverandi eiginmaður Rebeccu Romijn-stamos sem lék í X-men og The Punisher er ennþá í öngum sínum eftir skilnað hjónakornanna í apríl á þessu ári. 1.7.2004 00:01 Elskaður af FM-hnökkum Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var hann valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Love Gúrú heldur útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar á Gauknum á föstudagskvöld. 1.7.2004 00:01 Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. 1.7.2004 00:01 Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. 1.7.2004 00:01 Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. 1.7.2004 00:01 Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. 1.7.2004 00:01 Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. 1.7.2004 00:01 Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. 1.7.2004 00:01 Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. 1.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Goðsögnin kveður Marlon Brando, leikarinn sem margir telja mesta kvikmyndaleikara allra tíma, lést síðastliðinn fimmtudag, áttræður að aldri. 3.7.2004 00:01
Þær bestu og þær verstu Marlon Brando lék í fjölda kvikmynda á löngum ferli. Sumar eru hrein meistaraverk en aðrar algert drasl. 3.7.2004 00:01
Harrison Ford í miðbæ Reykjavíkur Hollywood-leikarinn Harrison Ford var á kráarrölti í Reykjavík í nótt ásamt bandarískum félaga sínum og dáðist að heiðbjörtum næturhimninum. 3.7.2004 00:01
Britney ætlar sér að giftast Kevin Dansarinn Kevin Federline hryggbraut Britney Spears þegar hún bað hann að giftast sér í flugvél. Kevin sá þó að sér og bað hennar innan þriggja mínútna. Britney er alveg sama hvað fólk segir, hún elskar Kevin og ætlar sér að giftast honum. 2.7.2004 00:01
Þetta eru bara brjóst! Breska r&b söngkonan Jamelia gerði allt vitlaust við upptökur á Top of the Pops á dögunum þegar hún flassaði óvart brjóstunum á sviðinu. Stúlkan kippti sér lítið upp við þetta og segist elska líkama sinn þó hann sé ekki fullkominn. 2.7.2004 00:01
Skartgripir með litaskjá Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. 2.7.2004 00:01
Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. 2.7.2004 00:01
Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. 2.7.2004 00:01
Smíðar úr og bíla Jón Hinrik Garðarsson, eða Jón úri eins og hann er kallaður af kunnugum, fékk snilldarhugmynd fyrir tíu árum sem tryggði honum viðskipti í allflestum auglýsinga- og kvikmyndaverkefnum sem unnin hafa verið hérlendis. 2.7.2004 00:01
Nýr Audi Sportback Í september verður nýr Audi Sportback kynntur á Íslandi og kemur Audi þar fram með nýjan gæðaflokk í hópi minni bíla. 2.7.2004 00:01
Ríkiskaup og bílaleigubifreiðar Nýlega skrifuðu Ríkiskaup undir svokallaðan rammasamning um bílaleigubifreiðar við Bílaleigu Flugleiða ehf., Hertz og Höld ehf. ásamt Bílaleigu Akureyrar. 2.7.2004 00:01
Rúgbrauð í toppstandi Hrannar Smári Hilmarsson og kærastan hans, Fatjona Fuga, eru nýbúin að eignast Volkswagen Transporter, árgerð 1978. 2.7.2004 00:01
Með viðurnefnið Bryndillinn Draumabíll Guðmundar Hallgrímssonar, bústjóra á Hvanneyri, er Dodge Ambulance árgerð 1941. 2.7.2004 00:01
Tyson á kúpunni Boxarinn Mike Tyson er á hvínandi kúpunni. Hann hefur þénað milljarða króna á ferli sínum sem boxari, en eytt því öllu og gott betur. Hann býr nú í smáhýsi rétt utan við bæinn Pheonix í Arisona, og ræktar þar dúfur. Hann verður að heyja sjö bardaga á næstu þrem árum, til þess að greiða skuldir upp á tvo og hálfan milljarð króna. 1.7.2004 00:01
Moore gerir allt brjálað Kvikmyndagerðarmaðurinn og rithöfundurinn Michael Moore er búinn að gera allt snarbrjálað með nýju myndinni sinni Farenheit 9/11 þar sem hann beinir spjótum sínum enn á ný að George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Moore er umdeildur og það er myndin líka en fólk er löngu búið að mynda sér skoðanir á myndinni þó hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en í síðustu viku í Bandaríkjunum. 1.7.2004 00:01
Kletturinn og ferðalag Glímutrölið The Rock, sem vakti fyrst athygli í bíómyndum fyrir hörmulegan leik sinn í hlutverki The Scorpion King í The Mummy Returns, er mættur til leiks í myndinni Walking Tall sem er frumsýnd í dag og slagsmálakínverjinn Jackie Chan lætur ljós sitt skína í ævintýramyndinni Around the World in 80 Days. 1.7.2004 00:01
Hita upp fyrir Metallica "Við ætlum að hlusta á þungarokk og djamma frá níu til eitt," segir Guðni Rúnar Gunnarsson en Mínus krjúv ætlar að halda uppi stemningunni á Dillon í kvöld og hita upp fyrir tónleika Metallica. 1.7.2004 00:01
Húsið öskraði á mig "Það má segja að þetta hús hafi öskrað á mann. Ég kom einu sinni í það þegar Top Shop var með verslun hérna og hugsaði þá strax að hér væri sniðugt að hafa bókabúð, veitingahús og eiginlega allt nema franskar kartöflur," segir Arndís Björg Sigurgeirsdóttir. 1.7.2004 00:01
Aftur skellt í fangelsi og meðferð Fyrrverandi eiginkona rapparans Eminem hefur verið dæmd til að dúsa í fangelsi eftir að hafa skrópað í meðferð sem henni var gert að gangast undir og fyrir að leggja á flótta undan réttvísinni. 1.7.2004 00:01
Fantasia á toppnum Fantasia er komin á toppinn á bandaríska smáskífulistanum. Á disknum má finna lögin "I Believe" og "Chain of Fools" en smáskífan seldist í yfir 142 þúsund eintökum í síðustu viku og sló þar með Clay Aiken niður í annað sæti. 1.7.2004 00:01
Íslenska sveitin Friðrik Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýkominn heim frá Kabúl í Afghanistan þar sem hann var að vinna að heimildarmynd um íslensku friðargæsluna sem nú hefur umsjón yfir stjórn flugvallarins í Kabúl, undir stjórn Haraldar Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Flugmálastjórn. Myndin, sem framleidd er af Tindru, hefur hann nefnt Íslenska sveitin. 1.7.2004 00:01
Löggan þekkir ekki Clapton Eric Clapton var nýlega á ferð í bíl sínum í Surrey á Suður-Englandi. Eitthvað hefur Clapton verið illa upplagður því að nærstaddur lögregluþjónn fann sig tilknúinn að stöðva hann fyrir of hraðan akstur. 1.7.2004 00:01
Sama heygarðshornið Ég kynntist Fear Factory fyrst á Ozzfest-hátíðinni á Bretlandi fyrir einhverjum árum síðan og hef, fyrir tilviljun, séð hana tvisvar síðan. Get seint talist til dyggra unnenda hljómsveitarinnar, hljómur hennar er full vélrænn fyrir minn smekk sem gerir tónlistina illflytjanlega á tónleikum, þó að þar séu Fear Factory-menn alveg ágætir. 1.7.2004 00:01
Gert klárt fyrir Metallica Nú styttist í að Metallica komi hingað til lands og ylji rokkþyrstum aðdáendum með nærveru sinni. Fáir gera sér grein fyrir þeirri gríðarlegu vinnu sem liggur að baki tónleikunum og hafði Fréttablaðið samband við Halldór Kvaran, framkvæmdastjóra tónleikanna, til að athuga hvort undirbúngsvinnan væri langt á veg komin. 1.7.2004 00:01
Stamos í öngum sínum John Stamos, fyrrverandi eiginmaður Rebeccu Romijn-stamos sem lék í X-men og The Punisher er ennþá í öngum sínum eftir skilnað hjónakornanna í apríl á þessu ári. 1.7.2004 00:01
Elskaður af FM-hnökkum Love Gúrú hefur verið vinsæll hjá FM-hnökkunum og á hlustendaverðlaunum FM 95.7 var hann valinn efnilegastur að mati hlustenda en lög hans 1-2 Selfoss, Ástarblossi og Partý út um allt, hafa öll komist hátt á Íslenska listanum. Love Gúrú heldur útgáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar á Gauknum á föstudagskvöld. 1.7.2004 00:01
Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. 1.7.2004 00:01
Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. 1.7.2004 00:01
Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. 1.7.2004 00:01
Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. 1.7.2004 00:01
Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. 1.7.2004 00:01
Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. 1.7.2004 00:01
Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. 1.7.2004 00:01