Fleiri fréttir

Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag.

StebbiC0C0 stal senunni

Lið Dusty og Viðstöðu hleyptu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi.

Lið Bónda uppskar eins og það sáði

Sigurlið Dusty mætti með nýjan hóp til leiks gegn nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er aftur mættur til Dusty og er liðinu spáð efsta sætinu í deildinni á þessu tímabili.

Ofvirkur og félagar báru Viðstöðu ofurliði

Í öðrum leik gærkvöldsins mætti Ármann, með bræðurna Hyper og Ofvirkan innanborðs, Allee, Mozar7 og félögum í Viðstöðu. Ármann hafnaði í fjórða sæti á síðasta tímabili og er nú spáð því þriðja, en lið Viðstöðu tekur sæti Kórdrengja í deildinni og er spáð því sjöunda.

Sjá næstu 50 fréttir