Fleiri fréttir

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Það er löng hefð fyrir að veiðimenn og veiðikonur hittist yfir vetrartímann á Opnum Húsum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og geri sér glaðan dag og telji niður að næsta veiðisumri.

Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar

Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar.

Opið hús hjá Kvennadeild SVFR

Félagsskapur kvenna í stangveiði er alltaf að verð öflugari og er konum sífellt að fjölga við árbakkann á hverju sumri.

Hvað á rjúpan að hanga lengi

Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Töluvert af tófu á rjúpnaslóðum

Það þarf ekki að koma mikið á óvart að sjá tófur þegar gengið er til rjúpna enda er veiðimaðurinn sannarlega að keppa við refinn um bráðina.

Góð rjúpnaveiði um helgina

Það hafa verið frekar góðar fréttir frá rjúpnaskyttum eftir helgina og mjög margir þegar komnir með jólamatinn og hættir að skjóta.

Myndakeppni Veiðimannsins komin af stað

Það er fátt eins skemmtilegt og að fara í gegnum veiðimyndir nýliðins sumars og finna þar myndir sem gaman er að deila með vinum og vandmönnum.

Sjá næstu 50 fréttir