Fleiri fréttir SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Uppskeruhátíð Veiðimannsins fer fram í Þróttaraheimilinu fimmtudaginn 29. október milli kl. 20-24. 28.10.2015 16:44 Hjónahollunum fjölgar í veiðinni Það er fátt skemmtilegra en að sameina fjölskylduna í veiði þar sem holl útivera fer saman við smá veiðiskap. 28.10.2015 10:09 Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25.10.2015 16:50 Veiðitímabilinu formlega lokið Þá hefur síðustu ánum verið lokað og lokatölurnar eftir þetta frábæra sumar liggja fyrir í svo til öllum ánum. 22.10.2015 11:04 Kynningarfundur hjá Ármönnum Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. 20.10.2015 12:00 Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. 20.10.2015 09:56 Uppskeruhátíð Veiðimannsins Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum. 18.10.2015 10:21 Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Aðeins lifa nokkra dagar eftir af stangveiðitímabilinu sem er eitt það besta síðan reglulegar skráningar hófust. 17.10.2015 12:13 Árlegur urriðadans á Þingvöllum Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. 16.10.2015 14:13 Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. 13.10.2015 14:23 Vika eftir af laxveiðinni Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi. 12.10.2015 10:15 Laxveiðisumarið það fjórða besta Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun. 12.10.2015 09:00 100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45 Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. 8.10.2015 17:41 Túnin víða svört af gæs Þrátt fyrir að gæsaveiðitímabilið hafi hafist 20. ágúst eru margar skyttur sem bíða með að skjóta þangað til í byrjun október. 7.10.2015 14:54 Ennþá hægt að komast í laxveiði Nú hafa allar sjálfbæru laxveiðiárnar fyrir utan eina lokað fyrir veiðimönnum en það er þó ennþá hægt að komast í laxveiði. 7.10.2015 10:00 Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. 6.10.2015 09:30 Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2.10.2015 12:00 Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. 2.10.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Uppskeruhátíð Veiðimannsins fer fram í Þróttaraheimilinu fimmtudaginn 29. október milli kl. 20-24. 28.10.2015 16:44
Hjónahollunum fjölgar í veiðinni Það er fátt skemmtilegra en að sameina fjölskylduna í veiði þar sem holl útivera fer saman við smá veiðiskap. 28.10.2015 10:09
Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25.10.2015 16:50
Veiðitímabilinu formlega lokið Þá hefur síðustu ánum verið lokað og lokatölurnar eftir þetta frábæra sumar liggja fyrir í svo til öllum ánum. 22.10.2015 11:04
Kynningarfundur hjá Ármönnum Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni. 20.10.2015 12:00
Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Stjórn Skotvís hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku Húnaþings vestra á almenningi. 20.10.2015 09:56
Uppskeruhátíð Veiðimannsins Fimmtudaginn 29. október efnir Veiðimaðurinn til uppskeruhátíðar þar sem veiðisumarið 2015 verður gert upp á léttu nótunum. 18.10.2015 10:21
Aldrei meira af laxi sleppt aftur í árnar Aðeins lifa nokkra dagar eftir af stangveiðitímabilinu sem er eitt það besta síðan reglulegar skráningar hófust. 17.10.2015 12:13
Árlegur urriðadans á Þingvöllum Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður laugardaginn næstkomandi 17. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann. 16.10.2015 14:13
Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. 13.10.2015 14:23
Vika eftir af laxveiðinni Eftir sérlega gott veiðisumar eru síðustu dagarnir á þessum veiðitima að renna sitt skeið og það fer hver að verða síðastur af bleyta færi. 12.10.2015 10:15
Laxveiðisumarið það fjórða besta Bráðabirgðatölur yfir stangveiði á laxi sumarið 2015 sýna að alls veiddust um 74.000 laxar. Veiði var rúmlega tvöfalt meiri en laxveiðin var 2014. Í heild var fjöldi stangveiddra laxa 2015 sú fjórða mesta frá upphafi og um 55% yfir langtímameðaltali áranna 1974-2014, segir í frétt frá Veiðimálastofnun. 12.10.2015 09:00
100% meiri laxveiði en í fyrra Nú liggja fyrir bráðabirgðatölur yfir laxveiðina á liðnu sumri en veiði er lokið í öllum laxveiðiánum að Rangánum undanskyldum en þar er veitt í 10 daga í viðbót. 10.10.2015 12:00
8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Þeir eru að reynast ótrúlega sannspáir sem spáðu að þetta yrði eitt af metárunum í Ytri Rangá strax í byrjun. 10.10.2015 10:45
Angling IQ komið út Nú í morgunsárið var Angling iQ gefið út á Google Play og App Store og geta nú allir veiðimenn sem eru með Android eða iOS snjalltæki sótt appið. 8.10.2015 17:41
Túnin víða svört af gæs Þrátt fyrir að gæsaveiðitímabilið hafi hafist 20. ágúst eru margar skyttur sem bíða með að skjóta þangað til í byrjun október. 7.10.2015 14:54
Ennþá hægt að komast í laxveiði Nú hafa allar sjálfbæru laxveiðiárnar fyrir utan eina lokað fyrir veiðimönnum en það er þó ennþá hægt að komast í laxveiði. 7.10.2015 10:00
Frábær endasprettur í Stóru Laxá Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum. 6.10.2015 09:30
Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Það er stutt góðra daga á milli hjá þeim sem hafa ánægju af útivist og veiði en stangveiðitímabilið verður rétt að enda þegar rjúpnaveiðin hefst. 2.10.2015 12:00
Eitt besta veiðisumar síðustu 30 ára Veiðisumarið sem nú er senn á enda er þegar upp er staðið eitt það besta frá 1974 og þau eru ófá metin sem hafa fallið á þessu ári. 2.10.2015 10:00