Fleiri fréttir Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal "Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður. 29.8.2013 07:00 Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Garðar Örn Úlfarsson dró stórlax úr Elliðaám í gær og vill tileinka afa sínum fiskinn en Garðar veiddi laxinn á gamla Hardy-stöng úr fórum hans. 29.8.2013 07:00 Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. 26.8.2013 09:00 Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. 16.8.2013 11:53 Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. 16.8.2013 07:30 Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ 16.8.2013 07:28 Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. 16.8.2013 07:21 Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. 16.8.2013 07:00 Ófrýnilegir úr undirdjúpum "Sjóstangaveiði er lífsstíll í Þýskalandi og þeir vita af aflabrögðunum hér sem og stærð fiskanna," segir Róbert Schmidt sem gædar Þjóðverja í sjóstangveiði. 1.8.2013 14:01 Feikigóður gangur í laxveiðinni Veiðin er 33 prósent betri en í meðalári - langtímaáætlanir um verndun laxastofnsins eru að bera ávöxt að sögn Orra Vigfússonar, Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Hann segir að vel geti farið svo að um metár verði að ræða. 1.8.2013 13:50 Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Þeir lentu í ævintýri lífs síns, feðgarnir Max Schmidt og pabbi hans Edward Schmidt frá New York, þegar þeir voru við veiðar í Hofsá nú í vikunni. 1.8.2013 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal "Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður. 29.8.2013 07:00
Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Garðar Örn Úlfarsson dró stórlax úr Elliðaám í gær og vill tileinka afa sínum fiskinn en Garðar veiddi laxinn á gamla Hardy-stöng úr fórum hans. 29.8.2013 07:00
Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. 26.8.2013 09:00
Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. 16.8.2013 11:53
Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. 16.8.2013 07:30
Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ 16.8.2013 07:28
Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. 16.8.2013 07:21
Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. 16.8.2013 07:00
Ófrýnilegir úr undirdjúpum "Sjóstangaveiði er lífsstíll í Þýskalandi og þeir vita af aflabrögðunum hér sem og stærð fiskanna," segir Róbert Schmidt sem gædar Þjóðverja í sjóstangveiði. 1.8.2013 14:01
Feikigóður gangur í laxveiðinni Veiðin er 33 prósent betri en í meðalári - langtímaáætlanir um verndun laxastofnsins eru að bera ávöxt að sögn Orra Vigfússonar, Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF). Hann segir að vel geti farið svo að um metár verði að ræða. 1.8.2013 13:50
Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Þeir lentu í ævintýri lífs síns, feðgarnir Max Schmidt og pabbi hans Edward Schmidt frá New York, þegar þeir voru við veiðar í Hofsá nú í vikunni. 1.8.2013 12:00