Fleiri fréttir

Svoboda og MacKenzie leiða á Seaside fyrir lokahringinn

Will MacKenzie fór holu í höggi á þriðja hring og skaut sér í forystuna ásamt Andrew Svoboda. Stefnir allt í spennandi lokahring en Russell Henley er í þriðja sæti, einu höggi á eftir forystusauðunum.

Kallaði Poulter litla stelpu

Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo.

Knox og Putnam leiða eftir tvo hringi í Las Vegas

Margir nýliðar ofarlega á skortöflunni á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum. Webb Simpson sem á titil að verja er einnig í góðum málum þegar að mótið er hálfnað.

Bae kláraði dæmið í Kaliforníu

Engum tókst að gera alvöru atlögu að Sang-Moon Bae á lokahringnum á Frys.com mótinu en sigurinn er hans annar á PGA-mótaröðinni.

Martin Laird leiðir í Kaliforníu

Er á tíu höggum undir pari þegar að Frys.com mótið er hálfnað. Jarrod Lyle náði niðurskurðinum í endurkomu sinni á PGA-mótaröðina

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Sjá næstu 50 fréttir