Fleiri fréttir

Evrópa í góðri stöðu

Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6.

Evrópumenn komu sterkir til baka eftir hádegi

Tóku þrjú og hálft stig af fjórum mögulegum í fjórmenningnum og leiða með tveimur stigum eftir fyrsta dag. Justin Rose og Henrik Stenson voru frábærir fyrir evrópska liðið á meðan Rory McIlroy og Sergio Garcia fundu sig ekki fyrr en á lokaholunum.

Ólafur komst áfram

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Joost Luiten lék best allra í Wales

Rétt missti af sæti í Ryder-liði Evrópu en spilaði frábærlega um helgina og hafði sigur á Opna velska meistaramótinu. Nicolas Colsaerts setti nýtt met á Evrópumótaröðinni með 409 metra upphafshöggi.

Fowler rakar „USA“ í hárið

Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag.

Gísli vann Duke of York-mótið

Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Leiðir skilja hjá Scott og Williams

Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið.

Gísli áfram í forystu í Aberdeen

Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er áfram í forystu á Duke of York Young Championship ungmennamótinu sem fram fer á Royal Aberdeen í Skotlandi.

Tvöfaldaði tekjur ferilsins á þrem vikum

Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum.

Birgi Leif fataðist flugið undir lokin

Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin.

Golfbolti McIlroy í stuttbuxnavasa áhorfanda

Rory McIlroy hefur leikið frábært golf á árinu. Hann hefur unnið tvö risamót og tyllt sér á topp heimslistans. Hann sló þó líklega sitt ótrúlegasta högg á árinu af 14. teig á lokamóti FedEx mótaraðarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir