Fleiri fréttir

Kínverska kappakstrinum frestað

Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu.

Metin sem Hamilton getur tekið af Schumacher í ár

Lewis Hamilton getur jafnað fjölda heimsmeistaratitla goðsagnarinnar Michael Schumacher takist honum að hrifsa titilinn í ár. En það eru önnur met sem Hamilton getur slegið árið 2020.

Racing Point verður að Aston Martin

Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.