Fleiri fréttir Kristófer dreymir um að spila fyrir KR næsta vetur KR-ingar gáfu út veglegt blað fyrir bikarúrslitahelgina í körfuboltanum og þar má finna ýmislegt áhugavert. 9.2.2017 17:45 Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9.2.2017 08:30 Golden State aftur á sigurbraut | Korver með átta þrista Hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð í tæp tvö ár. 9.2.2017 07:30 Spenna og öruggur sigur Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin. 9.2.2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Skallagrímur - Snæfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn Skallagrímsliðið er komið í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snæfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok leiksins. 8.2.2017 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8.2.2017 19:30 Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. 8.2.2017 19:16 Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. 8.2.2017 19:00 „Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. 8.2.2017 15:45 "Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. 8.2.2017 14:30 Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni Portland vann Dallas með minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins. 8.2.2017 07:30 Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. 8.2.2017 06:00 Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 7.2.2017 19:55 Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. 7.2.2017 16:30 Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. 7.2.2017 12:30 Dramatískur sigur Cleveland í framlengingu LeBron James tryggði Cleveland framlengingu gegn Washington með körfu í blálok venjulegs leiktíma. 7.2.2017 08:00 NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum. 6.2.2017 08:30 Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. 5.2.2017 20:43 Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. 5.2.2017 20:30 Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. 5.2.2017 17:30 „Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30 Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30 Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00 Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30 Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. 4.2.2017 18:52 Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. 4.2.2017 17:42 Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Þórs Þ. KR vann Þór frá Þorlákshöfn, 95-91, í æsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Þorlákshöfn í gær og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.2.2017 13:30 Kynntu til leiks körfuboltagoðsögn í teymið - Myndband Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport mátti sjá nýjan sérfræðing í settinu. 4.2.2017 12:30 Westbrook með þrefalda tvennu í 25. skiptið á tímabilinu Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. 4.2.2017 11:15 Philadelphia tilbúið að skipta Okafor í burtu Svo gæti farið að Philadelphia 76ers myndi skipta miðherjanum Jahlil Okafor til Chicago Bulls. 3.2.2017 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - KR 91-95 | Enn á ný klára KR-ingar jafnan leik KR-ingar hafa lagt í vana sinn á nýju ári að vinna hvern seiglusigurinn á fætur öðrum og það breyttist ekkert þegar Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á Þór í Þorlákshöfn, 95-91, í 16. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. 3.2.2017 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Ak. 79-72 | Wright með sýningu í mikilvægum sigri Hauka Sherrod Wright skoraði 42 stig þegar Haukar unnu afar mikilvægan sigur, 79-72, á Þór Ak. í 16. umferð Domino's deild karla í kvöld. 3.2.2017 21:30 Hrun í lokin og annað tapið í röð hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres þurftu að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld í frönsku b-deildinni í körfubolta. 3.2.2017 20:39 Magic er kominn heim Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers. 3.2.2017 11:30 Golden State sleppir ekki takinu á Clippers | Myndbönd Dwight Howard fór á kostum í endurkomunni til Houston þar sem Atlanta vann endurkomusigur. 3.2.2017 07:30 Vildi fá að spila með strákunum en var í staðinn rekin úr skólanum Körfuboltastelpa í New Jersey hefur verið rekinn úr skólanum fyrir það eitt að vilja spila áfram körfubolta fyrir skólann sinn eftir að kvennalið skólans var lagt niður. 3.2.2017 07:00 Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3.2.2017 06:00 Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni. 2.2.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 101-77 | Garðbæingar auðveldlega á toppinn Stjarnan vann þægilegan sigur á Snæfell, 101-77, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2.2.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Njarðvík 91-100 | Njarðvíkingar áfram á sigurbraut Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig í Borgarnes í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 86-77 | Stólarnir snéri leiknum við í seinni Tindastóll vann níu stiga sigur á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 86-77, í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 94-79 | Öruggt hjá Grindavíkingum Grindvíkingar unnu öruggan fimmtán stiga sigur á ÍR-ingum, 94-79, í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar liðin mættust í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 20:45 Jakob og félagar enduðu taphrinuna í kvöld Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket unnu mikilvægan átta stiga heimasigur á KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.2.2017 20:21 Steph Curry var ekki sá eini í fjölskyldunni sem setti niður þrist í nótt Steph Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarin tvö tímabil, var sjóðheitur þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Charlotte Hornets í nótt, 126-111. 2.2.2017 16:00 Ellefu þristar hjá Curry í fjórða sigurleik Warriors í röð | Myndbönd Eftir eins leiks pásu sneri Steph Curry aftur með látum og lét rigna þristum. 2.2.2017 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kristófer dreymir um að spila fyrir KR næsta vetur KR-ingar gáfu út veglegt blað fyrir bikarúrslitahelgina í körfuboltanum og þar má finna ýmislegt áhugavert. 9.2.2017 17:45
Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9.2.2017 08:30
Golden State aftur á sigurbraut | Korver með átta þrista Hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð í tæp tvö ár. 9.2.2017 07:30
Spenna og öruggur sigur Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin. 9.2.2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Skallagrímur - Snæfell 70-68 | Borgnesingar í úrslit í fyrsta sinn Skallagrímsliðið er komið í úrslit bikarsins í fyrsta sinn eftir ótrúlegan tveggja stiga sigur á Snæfelli í Maltbikarnum í kvöld en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sigurkörfu Skallana rétt fyrir lok leiksins. 8.2.2017 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Haukar 82-67 | Keflavík seig fram úr undir lokin Keflavík er komið í úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum, 82-67, í fyrri undanúrslitaleiknum. 8.2.2017 19:30
Sverrir Þór: Alveg sama þótt Williams skoraði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum sáttur með að vera kominn með sitt lið í úrslitaleik Maltbikarsins eftir sigur á Haukum. 8.2.2017 19:16
Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“ Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi. 8.2.2017 19:00
„Skiptir engu þó svo að þær væru með Michael Jordan í liðinu“ Keflavík og Haukar mætast í undanúrslitum Maltbikarkeppni kvenna í kvöld. 8.2.2017 15:45
"Stolt vesturlands er undir“ Skallagrímur og Snæfell mætast í fyrri undanúrslitaleiknum í Maltbikarnum í dag. 8.2.2017 14:30
Skiptust sex sinnum á forystunni á lokamínútunni Portland vann Dallas með minnsta mun eftir sigurkörfu á lokasekúndu leiksins. 8.2.2017 07:30
Stál í stál í dag Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undanúrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram. 8.2.2017 06:00
Friðrik Ingi tekinn við Keflavík Friðrik Ingi Rúnarsson var nú í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 7.2.2017 19:55
Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. 7.2.2017 16:30
Chris Caird frá keppni næstu vikurnar Breska skyttan í liði Tindastóls fór í aðgerð í dag og tekur nokkrar vikur í að jafna sig. 7.2.2017 12:30
Dramatískur sigur Cleveland í framlengingu LeBron James tryggði Cleveland framlengingu gegn Washington með körfu í blálok venjulegs leiktíma. 7.2.2017 08:00
NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum. 6.2.2017 08:30
Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik. 5.2.2017 20:43
Stóra Birna hefur farið á kostum í vetur Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og var þar rætt töluvert um kvennakörfuboltann. 5.2.2017 20:30
Umræðan um Keflavíkurliðið: "Það er engin ástríða, það er ekkert að gerast“ Dominos-körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið og ræddu sérfræðingarnir um lið Keflavíkur sem hefur ekki riðið feitum hesti á tímabilinu. 5.2.2017 17:30
„Skallagrímur fellur“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu. 5.2.2017 13:30
Páll Axel tekur við Grindvíkingum | Kvarta yfir bjánalegum fréttum um liðið Bjarni Magnússon neyðist til að hætta með kvennalið Grindavíkur vegna veikinda og mun Páll Axel Vilbergsson taka við liðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Grindavíkur. 5.2.2017 12:30
Gregg Popovich kominn í sögubækurnar Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar. 5.2.2017 11:00
Virkar vel fyrir Njarðvíkinga að vera með tvo erlenda leikmenn Njarðvíkingar tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum í sínu liði í Dominos-deildinni en þeir Jeremy Atkinson og Myron Dempsey leika með liðinu. 4.2.2017 21:30
Keflavík með fínan sigur á Val Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina. 4.2.2017 18:52
Skallagrímur með sigur á Njarðvík þrátt fyrir enn einn stórleikinn hjá Carmen Skallagrímur vann fínan útisigur á Njarðvík í Dominos-deild kvenna en leikurinn fór 73-60 og var leikinn í Ljónagryfjunni í suður með sjó. 4.2.2017 17:42
Nóg af umdeildum atvikum undir lokin í leik KR og Þórs Þ. KR vann Þór frá Þorlákshöfn, 95-91, í æsispennandi körfuboltaleik í Dominos-deild karla í körfubolta í Þorlákshöfn í gær og var nóg um umdeilt atvik í leiknum sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4.2.2017 13:30
Kynntu til leiks körfuboltagoðsögn í teymið - Myndband Í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport mátti sjá nýjan sérfræðing í settinu. 4.2.2017 12:30
Westbrook með þrefalda tvennu í 25. skiptið á tímabilinu Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. 4.2.2017 11:15
Philadelphia tilbúið að skipta Okafor í burtu Svo gæti farið að Philadelphia 76ers myndi skipta miðherjanum Jahlil Okafor til Chicago Bulls. 3.2.2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - KR 91-95 | Enn á ný klára KR-ingar jafnan leik KR-ingar hafa lagt í vana sinn á nýju ári að vinna hvern seiglusigurinn á fætur öðrum og það breyttist ekkert þegar Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á Þór í Þorlákshöfn, 95-91, í 16. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. 3.2.2017 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Ak. 79-72 | Wright með sýningu í mikilvægum sigri Hauka Sherrod Wright skoraði 42 stig þegar Haukar unnu afar mikilvægan sigur, 79-72, á Þór Ak. í 16. umferð Domino's deild karla í kvöld. 3.2.2017 21:30
Hrun í lokin og annað tapið í röð hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mézieres þurftu að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld í frönsku b-deildinni í körfubolta. 3.2.2017 20:39
Magic er kominn heim Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers. 3.2.2017 11:30
Golden State sleppir ekki takinu á Clippers | Myndbönd Dwight Howard fór á kostum í endurkomunni til Houston þar sem Atlanta vann endurkomusigur. 3.2.2017 07:30
Vildi fá að spila með strákunum en var í staðinn rekin úr skólanum Körfuboltastelpa í New Jersey hefur verið rekinn úr skólanum fyrir það eitt að vilja spila áfram körfubolta fyrir skólann sinn eftir að kvennalið skólans var lagt niður. 3.2.2017 07:00
Justin: Ég var með svima og hausverk Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur. 3.2.2017 06:00
Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni. 2.2.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 101-77 | Garðbæingar auðveldlega á toppinn Stjarnan vann þægilegan sigur á Snæfell, 101-77, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 2.2.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Njarðvík 91-100 | Njarðvíkingar áfram á sigurbraut Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig í Borgarnes í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 86-77 | Stólarnir snéri leiknum við í seinni Tindastóll vann níu stiga sigur á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld, 86-77, í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 94-79 | Öruggt hjá Grindavíkingum Grindvíkingar unnu öruggan fimmtán stiga sigur á ÍR-ingum, 94-79, í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar liðin mættust í sextándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 2.2.2017 20:45
Jakob og félagar enduðu taphrinuna í kvöld Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket unnu mikilvægan átta stiga heimasigur á KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.2.2017 20:21
Steph Curry var ekki sá eini í fjölskyldunni sem setti niður þrist í nótt Steph Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarin tvö tímabil, var sjóðheitur þegar Golden State Warriors vann öruggan sigur á Charlotte Hornets í nótt, 126-111. 2.2.2017 16:00
Ellefu þristar hjá Curry í fjórða sigurleik Warriors í röð | Myndbönd Eftir eins leiks pásu sneri Steph Curry aftur með látum og lét rigna þristum. 2.2.2017 07:30