Fleiri fréttir

Spenna og öruggur sigur

Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin.

Friðrik Ingi: "Njarðvík á mig ekki“

Nýráðinn þjálfari Keflavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er uppalinn Njarðvíkingur og segist oft hafa sótbölvað sínu nýja félagi.

Stál í stál í dag

Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undan­úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram.

NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum.

Snæfell rúllaði yfir Grindvíkinga

Snæfell rústaði Grindvíkingum, 09-59, í Dominos-deild kvenna í Hólminum í kvöld. Grindvíkingar eru enn án erlends leikmanns og það sést greinilega þeirra leik.

„Skallagrímur fellur“

Framlengingin var á sínum stað í Dominos-körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið og fékk þá Teitur Örlygsson að taka þátt í sinni fyrstu.

Gregg Popovich kominn í sögubækurnar

Goðsögnin Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar lið hans vann Denver Nuggets, 121-97. Sigurinn fínn, en í leiðinni varð Popovich sigursælasti þjálfari sögunnar.

Keflavík með fínan sigur á Val

Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina.

Magic er kominn heim

Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.

Justin: Ég var með svima og hausverk

Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta, segist hafa snúið aftur á völlinn of snemma þegar hann spilaði á móti Keflavík í síðustu umferð. Hann sá ekki til hliðanna en líður nú betur.

Nálgast hundraðasta sigur sinn í röð

Kvennalið University of Connecticut setur nú nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum með hverjum sigurleik og liðið er nú farið að nálgast þriggja stafa tölu í sigurgöngunni.

Sjá næstu 50 fréttir