Manuel: Þarf að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:30 Manuel á hliðarlínunni í dag. visir/andri marinó „Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
„Mér líður ekki vel því við töpuðum, en ég er ánægður með spilamennskuna,” sagði Manuel Rodriguez, þjálfari Skallagríms, í leikslok eftir tapið gegn Keflavík í úrslitaleik Malt-bikarsins. „Við erum að spila í úrslitum, en við megum ekki gleyma því að fyrir ári síðan var liðið að spila í fyrstu deildinni. Núna erum við í úrslitum og til hamingju Keflavík, en ég er mjög ánægður með mínar stelpur.” Skallagrímur byrjaði mjög illa, en náði sér síðan vel á strik eftir fyrstu mínúturnar. Manuel tekur undir það með blaðamanni að spennustigið hafi líklega spilað örlítið inn í. „Fyrstu mínúturnar var meira stress í mínum stelpum því þetta er úrslitaleikur, en þegar það leið á leikinn þá fannst mér liðið vaxa og spilaði vel. Við töpuðum með tveimur stigum, en mér fannst þetta villa í síðustu sókninni.” Manuel virtist ekki sérstaklega ánægður með dómara leiksins og þá sérstaklega að hafa ekki fengið villu í lokasókninni. „Mér fannst öðruvísi áherslur í þessum leik, en síðasta hjá mínum stelpum. Skallagrímur fékk á sig 19 villur, en Keflavík einungis 11. Við fengum aldrei bónus og ég held að það þurfi að bera jafn mikla virðingu fyrir mínu liði eins og öðrum.” „Ég er þó mjög ánægður með mínar stelpur og ég verð að þakka áhorfendum fyrir þennan frábæra stuðning úr stúkunni í dag. Þetta var frábært,” sagði Manuel í lokin, en tilfininngar hans voru skiljanlega blendnar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30
Sverrir: Mig vantaði þennan Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag. 11. febrúar 2017 16:09