Fleiri fréttir Fannar: Ummæli Hreggviðs kveiktu í okkur Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR. 31.3.2008 22:13 KR tryggði sér oddaleik KR tryggði sér í kvöld oddaleik gegn ÍR í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með sigri í framlengdum og æsispennandi leik, 86-80. 31.3.2008 21:57 Snæfell í undanúrslit Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir sigur á Njarðvík, 80-68. 31.3.2008 20:44 Tekst Nate Brown loksins að slá KR út? ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli. 31.3.2008 17:44 Sigurður: Tvær spennandi viðureignir Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, treystir sér ekki að spá um hvaða lið munu fagna sigri í viðureignum kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 31.3.2008 14:14 Tímabilið búið hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU léku í gær sinn síðasta leik á tímabilinu en liðið féll úr leik í WNIT-úrslitakeppninni er liðið tapaði fyrir Colorado í framlengdum leik, 96-90. 31.3.2008 10:26 NBA í nótt: Dallas, Denver og Golden State jöfn Það stefnir í ótrúlega spennandi baráttu um sjöunda og áttunda sætið í Vesturdeildinni en sem stendur eru Denver, Dallas og Golden State með jafnan árangur þegar þau eiga níu leiki eftir á tímabilinu. 31.3.2008 09:31 Keflavík áfram - Skallagrímur náði í oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld fyrstir liða sæti í undanúrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla með 86-83 sigri á Þór á Akureyri. Skallagrímur knúði fram oddaleik gegn Grindavík með 96-91 sigri í öðrum leik liðanna í Borgarnesi. 30.3.2008 21:32 Keflavík lagði KR Keflavík hefur náð 1-0 forystu í úrslitaeinvígi sínu við KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir nauman 82-81 sigur í hörkuleik í Keflavík. 30.3.2008 18:14 Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma unnu í gærkvöld góðan sigur á Bologna 80-69 í úrvalsdeildinni. Jón skoraði 11 stig og hirti 6 fráköst í leiknum. Roma er í öðru sæti deildarinnar og mætir næst toppliði Siena. 30.3.2008 13:58 NBA í nótt: Denver í áttunda sætið Denver vann í nótt gríðarlega mikilvægan sigur á Golden State á heimavelli sínum 119-112. Sigurinn þýðir að Denver hefur nú stokkið upp fyrir Golden State í áttunda og síðasta sætið sem gefur sæti í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni í NBA. 30.3.2008 03:31 ÍR skellti meisturunum ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR á útvielli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í dag. ÍR hafði yfir lengst af í leiknum en þrátt fyrir gott áhlaup KR-inga í fjórða leikhluta náðu Breiðhyltingarnir að halda haus og vinna 84-76. 29.3.2008 17:42 Öruggur sigur hjá Snæfelli Snæfell hefur náð 1-0 forystu gegn Njarðvík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar eftir öruggan 84-71 sigur á Njarðvíkingum suður með sjó í dag. 29.3.2008 17:34 Gestirnir leiða í hálfleik Heimaliðin Njarðvík og KR hafa ekki náð sér á strik í leikjunum tveimur sem standa yfir í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur yfir gegn KR í hálfleik 48-37 og Snæfell hefur yfir gegn Njarðvík í Njarðvík 44-37. 29.3.2008 16:45 Njarðvík - Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport Tveir leikir eru á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. KR tekur á móti ÍR í DHL höllinni og í Njarðvík mæta heimamenn Snæfelli. Báðir leikir hefjast klukkan 16 og verður síðarnefndi leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.3.2008 15:03 Lakers tapaði fyrir Memphis Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Óvæntustu úrslitin urðu í Los Angeles þar sem Lakers tapaði fyrir Memphis 114-111 þrátt fyrir að Kobe Bryant skoraði 53 stig og hirti 10 fráköst. Þetta var annar skellur Lakers á heimavelli í röð fyrir liði úr neðri hluta deildarinnar. 29.3.2008 13:41 Grindavík og Keflavík unnu Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum en í báðum unnust heimasigrar. Grindavík tók á móti Skallagrími og Keflavík tók á móti Þór Akureyri. 28.3.2008 20:39 Valur vann Fsu í framlengingu Valur vann góðan og afar mikilvægan sigur á FSu í einvígi þessara liða um laust sæti í Iceland Express deildinni. Þetta var fyrsti leikur þessara liða en hann endaði 83-89 eftir framlengingu. 28.3.2008 21:06 Blekaðasta byrjunarlið í sögu NBA (myndasería) Færst hefur í vöxt á síðustu árum að NBA leikmenn skarti skrautlegum húðflúrum. Leikmenn Denver Nuggets eru líklega hvað öflugastir á þessu sviði í deildinni í dag. 28.3.2008 14:08 Gríðarleg spenna í Vesturdeildinni Dallas Mavericks tapaði enn einum leiknum í nótt þegar liðið lá fyrir Denver á útivelli 118-105. Denver er í níunda sæti Vesturdeildar en er nú komið fast á hæla Golden State og Dallas sem eru í sjöunda og áttunda sætinu. 28.3.2008 10:00 NBA gerir aðra innrás í Evrópu NBA deildin hefur tilkynnt hvaða fjögur lið muni spila í Evrópu á undirbúningstímabilinu næsta haust. Þetta verður þriðja árið í röð sem atvinnulið frá Bandaríkjunum sýna sig fyrir Evrópubúum. 27.3.2008 16:23 Anthony fær 4,5 milljarða frá Nike Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets er búinn að skrifa undir langtímasamning við skóframleiðandann Nike sem færir honum 4,5 milljarða króna í tekjur á um sjö árum. 27.3.2008 11:05 Boston lagði Phoenix Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix tapaði öðrum leik sínum í röð gegn toppliðunum í Austurdeildinni þegar það fékk skell í Boston 117-97. 27.3.2008 10:19 Isiah Thomas ástæðan fyrir langlífi Mutombo? Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. 26.3.2008 15:25 Friðrik Stefánsson spilar ekki í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku í úrslitakeppninni, en ljóst er að fyrirliðinn Friðrik Stefánsson getur ekki spilað með liðinu í keppninni. 26.3.2008 13:05 Nowitzki er á góðum batavegi Svo gæti farið að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki geti farið aftur að spila fyrr en áætlað var eftir að hann meiddist á hné og ökkla í leik gegn San Antonio á sunnudaginn. 26.3.2008 12:45 Frábært einvígi hjá Hildi Sigurðardóttur Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. 26.3.2008 12:31 Það gerði enginn ráð fyrir þessu Jóhannes Árnason, þjálfari kvennaliðs KR, var að vonum sáttur þegar lið hans tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna í gær. Hann sagði fáa hafa reiknað með því að KR færi í úrslit þegar tímabilið hófst í haust. 26.3.2008 12:14 Paul og West með stórleik í sigri New Orleans Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Stjörnuleikmennirnir David West og Chris Paul fóru mikinn í sigri New Orleans á Indiana, en New Orleans er í efsta sæti Vesturdeildarinnar. 26.3.2008 10:56 Chris Webber leggur skóna á hilluna Framherjinn Chris Webber hjá Golden State Warriors hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Webber var valinn fyrstur af Golden State í nýliðavalinu árið 1993 og lauk ferlinum þar sem hann hóf hann. 26.3.2008 01:41 KR-stúlkur í úrslit gegn Keflavík Í kvöld fór fram oddaleikur KR og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Leikið var í Vesturbænum og unnu heimastúlkur sigur 83-69. 25.3.2008 20:30 Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. 25.3.2008 16:05 Þetta hefði getað verið miklu verra Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kýs að líta á björtu hliðarnar eftir að hann meiddist á fæti í viðureign Dallas og San Antonio í NBA á sunnudaginn. 25.3.2008 13:52 NBA í nótt: Detroit stöðvaði Phoenix Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Detroit stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Phoenix og Philadelphia skaust í sjötta sæti Austurdeildarinnar með góðum útisigri á Boston. 25.3.2008 03:34 Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. 24.3.2008 12:12 NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. 24.3.2008 11:49 NBA í nótt: New Orleans vann Boston New Orleans minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann góðan sigur á Boston, 113-106, þrátt fyrir að hafa lent fimmtán stigum undir snemma í leiknum. 23.3.2008 10:42 Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. 22.3.2008 17:48 Grindavík vann í sveiflukenndum leik Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 22.3.2008 17:38 FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. 22.3.2008 15:37 NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53 New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29 Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30 Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27 Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56 Sjá næstu 50 fréttir
Fannar: Ummæli Hreggviðs kveiktu í okkur Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR. 31.3.2008 22:13
KR tryggði sér oddaleik KR tryggði sér í kvöld oddaleik gegn ÍR í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með sigri í framlengdum og æsispennandi leik, 86-80. 31.3.2008 21:57
Snæfell í undanúrslit Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir sigur á Njarðvík, 80-68. 31.3.2008 20:44
Tekst Nate Brown loksins að slá KR út? ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli. 31.3.2008 17:44
Sigurður: Tvær spennandi viðureignir Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, treystir sér ekki að spá um hvaða lið munu fagna sigri í viðureignum kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. 31.3.2008 14:14
Tímabilið búið hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU léku í gær sinn síðasta leik á tímabilinu en liðið féll úr leik í WNIT-úrslitakeppninni er liðið tapaði fyrir Colorado í framlengdum leik, 96-90. 31.3.2008 10:26
NBA í nótt: Dallas, Denver og Golden State jöfn Það stefnir í ótrúlega spennandi baráttu um sjöunda og áttunda sætið í Vesturdeildinni en sem stendur eru Denver, Dallas og Golden State með jafnan árangur þegar þau eiga níu leiki eftir á tímabilinu. 31.3.2008 09:31
Keflavík áfram - Skallagrímur náði í oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld fyrstir liða sæti í undanúrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla með 86-83 sigri á Þór á Akureyri. Skallagrímur knúði fram oddaleik gegn Grindavík með 96-91 sigri í öðrum leik liðanna í Borgarnesi. 30.3.2008 21:32
Keflavík lagði KR Keflavík hefur náð 1-0 forystu í úrslitaeinvígi sínu við KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir nauman 82-81 sigur í hörkuleik í Keflavík. 30.3.2008 18:14
Jón Arnór með 11 stig í sigri Roma Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma unnu í gærkvöld góðan sigur á Bologna 80-69 í úrvalsdeildinni. Jón skoraði 11 stig og hirti 6 fráköst í leiknum. Roma er í öðru sæti deildarinnar og mætir næst toppliði Siena. 30.3.2008 13:58
NBA í nótt: Denver í áttunda sætið Denver vann í nótt gríðarlega mikilvægan sigur á Golden State á heimavelli sínum 119-112. Sigurinn þýðir að Denver hefur nú stokkið upp fyrir Golden State í áttunda og síðasta sætið sem gefur sæti í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni í NBA. 30.3.2008 03:31
ÍR skellti meisturunum ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR á útvielli í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í dag. ÍR hafði yfir lengst af í leiknum en þrátt fyrir gott áhlaup KR-inga í fjórða leikhluta náðu Breiðhyltingarnir að halda haus og vinna 84-76. 29.3.2008 17:42
Öruggur sigur hjá Snæfelli Snæfell hefur náð 1-0 forystu gegn Njarðvík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar eftir öruggan 84-71 sigur á Njarðvíkingum suður með sjó í dag. 29.3.2008 17:34
Gestirnir leiða í hálfleik Heimaliðin Njarðvík og KR hafa ekki náð sér á strik í leikjunum tveimur sem standa yfir í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur yfir gegn KR í hálfleik 48-37 og Snæfell hefur yfir gegn Njarðvík í Njarðvík 44-37. 29.3.2008 16:45
Njarðvík - Snæfell í beinni á Stöð 2 Sport Tveir leikir eru á dagskrá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. KR tekur á móti ÍR í DHL höllinni og í Njarðvík mæta heimamenn Snæfelli. Báðir leikir hefjast klukkan 16 og verður síðarnefndi leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. 29.3.2008 15:03
Lakers tapaði fyrir Memphis Ellefu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Óvæntustu úrslitin urðu í Los Angeles þar sem Lakers tapaði fyrir Memphis 114-111 þrátt fyrir að Kobe Bryant skoraði 53 stig og hirti 10 fráköst. Þetta var annar skellur Lakers á heimavelli í röð fyrir liði úr neðri hluta deildarinnar. 29.3.2008 13:41
Grindavík og Keflavík unnu Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum en í báðum unnust heimasigrar. Grindavík tók á móti Skallagrími og Keflavík tók á móti Þór Akureyri. 28.3.2008 20:39
Valur vann Fsu í framlengingu Valur vann góðan og afar mikilvægan sigur á FSu í einvígi þessara liða um laust sæti í Iceland Express deildinni. Þetta var fyrsti leikur þessara liða en hann endaði 83-89 eftir framlengingu. 28.3.2008 21:06
Blekaðasta byrjunarlið í sögu NBA (myndasería) Færst hefur í vöxt á síðustu árum að NBA leikmenn skarti skrautlegum húðflúrum. Leikmenn Denver Nuggets eru líklega hvað öflugastir á þessu sviði í deildinni í dag. 28.3.2008 14:08
Gríðarleg spenna í Vesturdeildinni Dallas Mavericks tapaði enn einum leiknum í nótt þegar liðið lá fyrir Denver á útivelli 118-105. Denver er í níunda sæti Vesturdeildar en er nú komið fast á hæla Golden State og Dallas sem eru í sjöunda og áttunda sætinu. 28.3.2008 10:00
NBA gerir aðra innrás í Evrópu NBA deildin hefur tilkynnt hvaða fjögur lið muni spila í Evrópu á undirbúningstímabilinu næsta haust. Þetta verður þriðja árið í röð sem atvinnulið frá Bandaríkjunum sýna sig fyrir Evrópubúum. 27.3.2008 16:23
Anthony fær 4,5 milljarða frá Nike Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets er búinn að skrifa undir langtímasamning við skóframleiðandann Nike sem færir honum 4,5 milljarða króna í tekjur á um sjö árum. 27.3.2008 11:05
Boston lagði Phoenix Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix tapaði öðrum leik sínum í röð gegn toppliðunum í Austurdeildinni þegar það fékk skell í Boston 117-97. 27.3.2008 10:19
Isiah Thomas ástæðan fyrir langlífi Mutombo? Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. 26.3.2008 15:25
Friðrik Stefánsson spilar ekki í úrslitakeppninni Njarðvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku í úrslitakeppninni, en ljóst er að fyrirliðinn Friðrik Stefánsson getur ekki spilað með liðinu í keppninni. 26.3.2008 13:05
Nowitzki er á góðum batavegi Svo gæti farið að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki geti farið aftur að spila fyrr en áætlað var eftir að hann meiddist á hné og ökkla í leik gegn San Antonio á sunnudaginn. 26.3.2008 12:45
Frábært einvígi hjá Hildi Sigurðardóttur Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábært undanúrslitaeinvígi gegn Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og frammistaða hennar átti mikinn þátt í því að KR er komið í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2003. 26.3.2008 12:31
Það gerði enginn ráð fyrir þessu Jóhannes Árnason, þjálfari kvennaliðs KR, var að vonum sáttur þegar lið hans tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna í gær. Hann sagði fáa hafa reiknað með því að KR færi í úrslit þegar tímabilið hófst í haust. 26.3.2008 12:14
Paul og West með stórleik í sigri New Orleans Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Stjörnuleikmennirnir David West og Chris Paul fóru mikinn í sigri New Orleans á Indiana, en New Orleans er í efsta sæti Vesturdeildarinnar. 26.3.2008 10:56
Chris Webber leggur skóna á hilluna Framherjinn Chris Webber hjá Golden State Warriors hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Webber var valinn fyrstur af Golden State í nýliðavalinu árið 1993 og lauk ferlinum þar sem hann hóf hann. 26.3.2008 01:41
KR-stúlkur í úrslit gegn Keflavík Í kvöld fór fram oddaleikur KR og Grindavíkur í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Leikið var í Vesturbænum og unnu heimastúlkur sigur 83-69. 25.3.2008 20:30
Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. 25.3.2008 16:05
Þetta hefði getað verið miklu verra Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kýs að líta á björtu hliðarnar eftir að hann meiddist á fæti í viðureign Dallas og San Antonio í NBA á sunnudaginn. 25.3.2008 13:52
NBA í nótt: Detroit stöðvaði Phoenix Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Detroit stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Phoenix og Philadelphia skaust í sjötta sæti Austurdeildarinnar með góðum útisigri á Boston. 25.3.2008 03:34
Helena með níu stig í sigri TCU TCU komst í nótt áfram í þriðju umferð WNIT-úrslitakeppninnar þar sem bestu liðin keppa af þeim sem komust ekki í NCAA-úrslitakeppnina. 24.3.2008 12:12
NBA í nótt: Dirk frá í tvær vikur Dallas Mavericks á nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni eftir að Dirk Nowitzky meiddist í nótt og verður væntanlega frá í tvær vikur. 24.3.2008 11:49
NBA í nótt: New Orleans vann Boston New Orleans minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann góðan sigur á Boston, 113-106, þrátt fyrir að hafa lent fimmtán stigum undir snemma í leiknum. 23.3.2008 10:42
Valur mætir FSu í úrslitunum Valur vann í dag fimmtán stiga sigur á Ármanni/Þrótti í Laugardalshöll, 95-80, og á því enn möguleika á að vinna sér sæti í efstu deild. 22.3.2008 17:48
Grindavík vann í sveiflukenndum leik Grindavík vann í dag ótrúlegan sigur á KR í mjög sveiflukenndum leik í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. 22.3.2008 17:38
FSu skrefi nær efstu deild FSu er komið í úrslit í umspili 1. deildar karla í körfubolta um sæti í efstu deild eftir sigur á Haukum í dag, 98-86. 22.3.2008 15:37
NBA í nótt: Gríðarlega mikilvægur sigur Denver Denver Nuggets vann góðan sigur á New Jersey, 125-114, á sama tíma og helstu keppunautar liðsins, Golden State Warriors, töpuðu fyrir Houston Rockets. 22.3.2008 09:53
New Jersey - Denver í beinni í kvöld Leikur New Jersey Nets og Denver Nuggets í NBA deildinni veður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 23:30 í nótt. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. 21.3.2008 15:29
Ég datt í það kvöldið áður Fyrrum NBA leikmaðurinn Charles Barkley er þekktur fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Hann vinnur nú sem NBA sérfræðingur á TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. 21.3.2008 11:30
Boston kláraði Texas þríhyrninginn með stæl Topplið Boston Celtics í NBA varð í nótt fyrsta liðið á öldinni til að vinna alla leiki sína gegn risunum þremur í Texas þegar það skellti Dallas Mavericks 94-90 á útivelli. 21.3.2008 05:27
Lottomatica úr leik Jón Arnór Stefánsson skoraði níu stig fyrir Lottomatica Roma sem tapaði í dag fyrir Unicaja og féll þar með úr leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. 20.3.2008 19:56