Fleiri fréttir Snæfell steinlá í Seljaskóla Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR burstaði Snæfell 102-77 í Seljaskóla, Keflavík vann Skallagrím 92-80, KR lagði Tindastól 97-91 og Njarðvík lagði Fjölni suður með sjó 87-75. 13.12.2007 21:07 Tinsley ræður lífvörð Bakvörðurinn Jamaal Tinsley hjá Indiana Pacers í NBA deildinni hefur ákveðið að ráða sér lífvörð eftir að hafa orðið fyrir skotárás fyrir nokkrum dögum. 13.12.2007 18:55 NBA í nótt: Fimmti tapleikur Utah í röð Utah Jazz tapaði sínum fimmta leik í NBA-deildinni í nótt er það tapaði fyrir Phoenix Suns, 103-98. 13.12.2007 08:50 Samantekt: Bekkur KR-inga sá besti í deildinni Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur fengið 267 stig og 116 fráköst frá varamönnum í vetur. Varamenn KR skoruðu 62 stigum fleira en varamenn Hamars og Grindavíkur í eins stigs sigrum KR. 13.12.2007 00:01 65 stig Martin skutu KR á toppinn KR er komið á toppinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að liðið skellti Keflavík 90-81 í kvöld. Monique Martin fór hamförum í liði KR og skoraði 65 stig í leiknum. 12.12.2007 21:55 Hardaway látinn fara frá Miami Framherjinn Penny Hardaway var í dag leystur undan samningi sínum við Miami Heat í NBA deildinni og því er útlit fyrir að endurkomu þessa 36 ára gamla leikmanns sé lokið. 12.12.2007 20:05 Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. 12.12.2007 13:27 NBA í nótt: LeBron með og Cleveland vann Cleveland vann sinn fyrsta sigur í sjö leikjum í NBA-deildinni í nótt er liðið lagði Indiana, 118-105. LeBron James var með eftir að hafa jafnað sig af meiðslum og skoraði sautján stig. 12.12.2007 09:01 700 milljóna sátt hjá New York Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. 11.12.2007 17:51 Watson: Með meira sjálfstraust TaKesha Watson er nú á sínu öðru ári með Keflavík en hún var í dag valinn besti leikmaður fyrstu níu umferða Iceland Express deildar kvenna. 11.12.2007 15:30 Jón Halldór: Keflvíkingar sætta sig ekki við 2. sæti Jón Halldór Eðvarðsson var í dag útnefndur besti þjálfarinn í fyrstu níu umferðunum í Iceland Express deild kvenna. 11.12.2007 15:00 TaKesha Watson valin best TaKesha Watson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valin besti leikmaður fyrstu níu umferðanna í Iceland Express-deild kvenna. 11.12.2007 11:59 NBA í nótt: Wade gekk frá Suns í Phoenix Dwayne Wade skoraði tíu af sínu 31 stigi á síðustu fjórum mínútunum gegn Phoenix Suns og tryggði Miami Heat sigur, 117-113, í NBA-deildinni í nótt. 11.12.2007 08:56 Lottomatica Roma tapaði fyrir toppliðinu Montepashi Siena er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Lottomatica Roma í gærkvöldi, 92-76. 10.12.2007 11:00 NBA í nótt: Bosh leiddi Toronto til sigurs Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. 10.12.2007 09:35 Rafmögnuð spenna í vesturbænum Nú er orðið ljóst hvaða lið komust í 8-liða úrslit í Lýsingarbikar karla í körfubolta. Leikur umferðarinnar var án nokkurs vafa í DHL-höllinni þar sem KR vann 104-103 sigur á Grindavík í rafmögnuðum spennuleik. 9.12.2007 21:34 Howard skoraði 47 stig í sigri Dallas Framherjinn Josh Howard var í miklu stuði í nótt þegar Dallas skellti Utah Jazz 125-117 í skemmtilegum í Dallas. Howard setti persónulegt met með því að skora 47 stig fyrir heimamenn, sem höfðu tapað 6 af síðustu 9 leikjum sínum. 9.12.2007 06:08 Ginobili óstöðvandi Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór hamförum annan leikinn í röð hjá San Antonio í nótt þegar liðið hafði sigur gegn Utah Jazz 104-98 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í Vesturdeildinni í vor sem leið. 8.12.2007 11:40 Logi með sex stig í sigurleik Logi Gunnarsson skoraði sex stig er lið hans, Farho Gijon, vann í kvöld öruggan sigur í spænsku C-deildinni í körfubolta. 7.12.2007 22:46 Helena og félagar töpuðu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í gær sínum fimmta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. 7.12.2007 22:30 Snæfell vann öruggan sigur á Þór Snæfell lenti ekki í miklum vandræðum með Þór á Akureyri í leik liðanna í Lýsingabikarkeppni karla í kvöld. Snæfell vann með 32 stiga mun, 106-74. 7.12.2007 21:43 Detroit - Chicago í beinni í kvöld Leikur Detroit Pistons og Chicago Bulls verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn á miðnætti í kvöld. Liðin eru almennt talin tvö af þeim bestu í Austurdeildinni í NBA en staða þeirra er þó afar ólík eftir fyrsta mánuðinn í deildarkeppninni. 7.12.2007 15:46 Shaq er orðinn reiður Miðherjinn Shaquille O´Neal er orðinn hundleiður á því að vera kallaður of gamall og lét blaðamenn heyra það eftir enn eitt tap Miami Heat í nótt. Hann segir slaka tölfræði sína að hluta til félögum sínum í liðinu að kenna. 7.12.2007 13:52 Knicks er enn verðmætasta félagið í NBA Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. 7.12.2007 11:12 Denver skellti Dallas Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver gerði sér lítið fyrir og skellti Dallas á útivelli 122-109. Allen Iverson skoraði 35 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Denver en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst hjá Dallas. 7.12.2007 09:10 Kidd í verkfalli? Leiksstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets spilaði ekki með liði sínu þegar það tapaði fyrir grönnum sínum í New York í NBA deildinni í nótt. New York Post heldur því fram að Kidd sé í verkfalli vegna samningadeilna við forráðamenn félagsins. 6.12.2007 13:15 Ginobili sá um Dallas - Iverson skoraði 51 stig Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. 6.12.2007 10:00 Lottomatica Roma steinlá í Meistaradeildinni Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er Lottomatica Roma tapaði fyrir frönsku meisturunum í Chorale Roanne í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.12.2007 22:11 Öruggur sigur Keflvíkinga Keflavík og Haukar áttust við í toppslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. Keflavík rétti úr kútnum eftir tapið fyrir Grindavík í síðustu umferð. 5.12.2007 21:14 Stórleikur í Keflavík í kvöld Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og hefjast þeir báðir klukkan 19:15. Fjölnir og Hamar eigast við í Grafarvogi og í Keflavík mætast topplið heimamanna og Íslandsmeistarar Hauka. 5.12.2007 12:31 Stoudemire skoraði 42 stig Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Amare Stoudemire skoraði 42 stig og hirti 13 fráköst fyrir Phoenix þegar liðið lagði Indiana 121-117 á útivelli. 5.12.2007 09:43 Charlotte býður Varejao samning Charlotte Hornets hefur boðið brasilíska leikmanninum Anderson Varejao þriggja ára samning upp á ríflega milljarð króna. Varejao er enn samningsbundinn Cleveland en hefur ekki spilað með liðinu í vetur eftir að slitnaði upp úr viðræðum um framlengingu á samningi hans. 4.12.2007 17:10 Meiðsli Duncan ekki alvarleg Framherjinn Tim Duncan hjá San Antonio mun missa af leik liðsins við Dallas Mavericks í NBA deildinni annað kvöld, en meiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Portland í fyrrakvöld voru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. 4.12.2007 13:36 Lýsingarbikarinn fær vefsíðu Sérstakri heimasíðu í kring um Lýsingarbikarinn í körfubolta hefur nú verið ýtt úr vör. Þetta er áhugaverð síða fyrir körfuknattleiksaðdáendur þar sem fram koma upplýsingar um allt mögulegt sem tengist bikarkeppninni. 4.12.2007 11:48 Sloan stefnir á þriðja áratuginn hjá Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, en hann hefur verið lengur hjá saman liðinu en nokkur annar þjálfari í fjórum stærstu hópíþróttagreinum Bandaríkjanna. 4.12.2007 11:11 Boozer og Howard bestir í nóvember Carlos Boozer hjá Utah Jazz og Dwight Howard hjá Orlando Magic hafa verið útnefndir leikmenn nóvembermánaðar í Vestur- og Austurdeildinni í NBA. 4.12.2007 10:56 Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. 4.12.2007 09:23 Roma í annað sætið Lottomatica Roma skellti sér í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld eftir auðveldan 86-62 sigur á Bologna í gærkvöldi. Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig fyrir Roma sem er sex stigum á eftir toppliði Siena í deildinni. 3.12.2007 11:50 Orlando vinnur enn á útivelli Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og venjulega þar sem átta leikir voru á dagskrá. Orlando hefur unnið 10 af 12 útileikjum sínum í upphafi leiktíðar eftir góðan sigur á Lakers í Los Angeles í nótt 104-89. 3.12.2007 09:26 Tölfræðin úr leikjum gærkvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Hér fyrir neðan gefur að líta atkvæðamestu menn kvöldsins. 3.12.2007 09:13 NBA í nótt: New Orleans vann Dallas New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. 2.12.2007 11:15 Logi með níu stig í sigurleik Farho Gijon, lið Loga Gunnarssonar í spænsku C-deildinni, vann í kvöld sigur á WTC Cornella, 82-62. 1.12.2007 23:21 Grindavík vann Keflavík í framlengdum leik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í dag í Iceland Express deild kvenna er liðið lá í Grindavík í framlengdum leik, 92-90. 1.12.2007 20:15 Þór vann Fjölni í Grafarvoginum Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í dag er liðið vann Fjölni í Grafarvoginum, 88-84. 1.12.2007 18:08 Pavel lék í sigri Huelva Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær. 1.12.2007 15:32 Sjá næstu 50 fréttir
Snæfell steinlá í Seljaskóla Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR burstaði Snæfell 102-77 í Seljaskóla, Keflavík vann Skallagrím 92-80, KR lagði Tindastól 97-91 og Njarðvík lagði Fjölni suður með sjó 87-75. 13.12.2007 21:07
Tinsley ræður lífvörð Bakvörðurinn Jamaal Tinsley hjá Indiana Pacers í NBA deildinni hefur ákveðið að ráða sér lífvörð eftir að hafa orðið fyrir skotárás fyrir nokkrum dögum. 13.12.2007 18:55
NBA í nótt: Fimmti tapleikur Utah í röð Utah Jazz tapaði sínum fimmta leik í NBA-deildinni í nótt er það tapaði fyrir Phoenix Suns, 103-98. 13.12.2007 08:50
Samantekt: Bekkur KR-inga sá besti í deildinni Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, hefur fengið 267 stig og 116 fráköst frá varamönnum í vetur. Varamenn KR skoruðu 62 stigum fleira en varamenn Hamars og Grindavíkur í eins stigs sigrum KR. 13.12.2007 00:01
65 stig Martin skutu KR á toppinn KR er komið á toppinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta eftir að liðið skellti Keflavík 90-81 í kvöld. Monique Martin fór hamförum í liði KR og skoraði 65 stig í leiknum. 12.12.2007 21:55
Hardaway látinn fara frá Miami Framherjinn Penny Hardaway var í dag leystur undan samningi sínum við Miami Heat í NBA deildinni og því er útlit fyrir að endurkomu þessa 36 ára gamla leikmanns sé lokið. 12.12.2007 20:05
Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. 12.12.2007 13:27
NBA í nótt: LeBron með og Cleveland vann Cleveland vann sinn fyrsta sigur í sjö leikjum í NBA-deildinni í nótt er liðið lagði Indiana, 118-105. LeBron James var með eftir að hafa jafnað sig af meiðslum og skoraði sautján stig. 12.12.2007 09:01
700 milljóna sátt hjá New York Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. 11.12.2007 17:51
Watson: Með meira sjálfstraust TaKesha Watson er nú á sínu öðru ári með Keflavík en hún var í dag valinn besti leikmaður fyrstu níu umferða Iceland Express deildar kvenna. 11.12.2007 15:30
Jón Halldór: Keflvíkingar sætta sig ekki við 2. sæti Jón Halldór Eðvarðsson var í dag útnefndur besti þjálfarinn í fyrstu níu umferðunum í Iceland Express deild kvenna. 11.12.2007 15:00
TaKesha Watson valin best TaKesha Watson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valin besti leikmaður fyrstu níu umferðanna í Iceland Express-deild kvenna. 11.12.2007 11:59
NBA í nótt: Wade gekk frá Suns í Phoenix Dwayne Wade skoraði tíu af sínu 31 stigi á síðustu fjórum mínútunum gegn Phoenix Suns og tryggði Miami Heat sigur, 117-113, í NBA-deildinni í nótt. 11.12.2007 08:56
Lottomatica Roma tapaði fyrir toppliðinu Montepashi Siena er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Lottomatica Roma í gærkvöldi, 92-76. 10.12.2007 11:00
NBA í nótt: Bosh leiddi Toronto til sigurs Chris Bosh sneri aftur í lið Toronto í nótt eftir fimm leikja fjarveru vegna meiðsla. Hann leiddi sína menn til sigurs gegn Houston, 93-80. 10.12.2007 09:35
Rafmögnuð spenna í vesturbænum Nú er orðið ljóst hvaða lið komust í 8-liða úrslit í Lýsingarbikar karla í körfubolta. Leikur umferðarinnar var án nokkurs vafa í DHL-höllinni þar sem KR vann 104-103 sigur á Grindavík í rafmögnuðum spennuleik. 9.12.2007 21:34
Howard skoraði 47 stig í sigri Dallas Framherjinn Josh Howard var í miklu stuði í nótt þegar Dallas skellti Utah Jazz 125-117 í skemmtilegum í Dallas. Howard setti persónulegt met með því að skora 47 stig fyrir heimamenn, sem höfðu tapað 6 af síðustu 9 leikjum sínum. 9.12.2007 06:08
Ginobili óstöðvandi Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór hamförum annan leikinn í röð hjá San Antonio í nótt þegar liðið hafði sigur gegn Utah Jazz 104-98 í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita í Vesturdeildinni í vor sem leið. 8.12.2007 11:40
Logi með sex stig í sigurleik Logi Gunnarsson skoraði sex stig er lið hans, Farho Gijon, vann í kvöld öruggan sigur í spænsku C-deildinni í körfubolta. 7.12.2007 22:46
Helena og félagar töpuðu Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í gær sínum fimmta leik á tímabilinu í bandaríska háskólaboltanum. 7.12.2007 22:30
Snæfell vann öruggan sigur á Þór Snæfell lenti ekki í miklum vandræðum með Þór á Akureyri í leik liðanna í Lýsingabikarkeppni karla í kvöld. Snæfell vann með 32 stiga mun, 106-74. 7.12.2007 21:43
Detroit - Chicago í beinni í kvöld Leikur Detroit Pistons og Chicago Bulls verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn á miðnætti í kvöld. Liðin eru almennt talin tvö af þeim bestu í Austurdeildinni í NBA en staða þeirra er þó afar ólík eftir fyrsta mánuðinn í deildarkeppninni. 7.12.2007 15:46
Shaq er orðinn reiður Miðherjinn Shaquille O´Neal er orðinn hundleiður á því að vera kallaður of gamall og lét blaðamenn heyra það eftir enn eitt tap Miami Heat í nótt. Hann segir slaka tölfræði sína að hluta til félögum sínum í liðinu að kenna. 7.12.2007 13:52
Knicks er enn verðmætasta félagið í NBA Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. 7.12.2007 11:12
Denver skellti Dallas Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver gerði sér lítið fyrir og skellti Dallas á útivelli 122-109. Allen Iverson skoraði 35 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Denver en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst hjá Dallas. 7.12.2007 09:10
Kidd í verkfalli? Leiksstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets spilaði ekki með liði sínu þegar það tapaði fyrir grönnum sínum í New York í NBA deildinni í nótt. New York Post heldur því fram að Kidd sé í verkfalli vegna samningadeilna við forráðamenn félagsins. 6.12.2007 13:15
Ginobili sá um Dallas - Iverson skoraði 51 stig Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. 6.12.2007 10:00
Lottomatica Roma steinlá í Meistaradeildinni Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig er Lottomatica Roma tapaði fyrir frönsku meisturunum í Chorale Roanne í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5.12.2007 22:11
Öruggur sigur Keflvíkinga Keflavík og Haukar áttust við í toppslag Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. Keflavík rétti úr kútnum eftir tapið fyrir Grindavík í síðustu umferð. 5.12.2007 21:14
Stórleikur í Keflavík í kvöld Í kvöld fara fram tveir leikir í Iceland Express deild kvenna í körfubolta og hefjast þeir báðir klukkan 19:15. Fjölnir og Hamar eigast við í Grafarvogi og í Keflavík mætast topplið heimamanna og Íslandsmeistarar Hauka. 5.12.2007 12:31
Stoudemire skoraði 42 stig Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Amare Stoudemire skoraði 42 stig og hirti 13 fráköst fyrir Phoenix þegar liðið lagði Indiana 121-117 á útivelli. 5.12.2007 09:43
Charlotte býður Varejao samning Charlotte Hornets hefur boðið brasilíska leikmanninum Anderson Varejao þriggja ára samning upp á ríflega milljarð króna. Varejao er enn samningsbundinn Cleveland en hefur ekki spilað með liðinu í vetur eftir að slitnaði upp úr viðræðum um framlengingu á samningi hans. 4.12.2007 17:10
Meiðsli Duncan ekki alvarleg Framherjinn Tim Duncan hjá San Antonio mun missa af leik liðsins við Dallas Mavericks í NBA deildinni annað kvöld, en meiðslin sem hann varð fyrir í leik gegn Portland í fyrrakvöld voru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. 4.12.2007 13:36
Lýsingarbikarinn fær vefsíðu Sérstakri heimasíðu í kring um Lýsingarbikarinn í körfubolta hefur nú verið ýtt úr vör. Þetta er áhugaverð síða fyrir körfuknattleiksaðdáendur þar sem fram koma upplýsingar um allt mögulegt sem tengist bikarkeppninni. 4.12.2007 11:48
Sloan stefnir á þriðja áratuginn hjá Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, en hann hefur verið lengur hjá saman liðinu en nokkur annar þjálfari í fjórum stærstu hópíþróttagreinum Bandaríkjanna. 4.12.2007 11:11
Boozer og Howard bestir í nóvember Carlos Boozer hjá Utah Jazz og Dwight Howard hjá Orlando Magic hafa verið útnefndir leikmenn nóvembermánaðar í Vestur- og Austurdeildinni í NBA. 4.12.2007 10:56
Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. 4.12.2007 09:23
Roma í annað sætið Lottomatica Roma skellti sér í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld eftir auðveldan 86-62 sigur á Bologna í gærkvöldi. Jón Arnór Stefánsson skoraði 7 stig fyrir Roma sem er sex stigum á eftir toppliði Siena í deildinni. 3.12.2007 11:50
Orlando vinnur enn á útivelli Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og venjulega þar sem átta leikir voru á dagskrá. Orlando hefur unnið 10 af 12 útileikjum sínum í upphafi leiktíðar eftir góðan sigur á Lakers í Los Angeles í nótt 104-89. 3.12.2007 09:26
Tölfræðin úr leikjum gærkvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Hér fyrir neðan gefur að líta atkvæðamestu menn kvöldsins. 3.12.2007 09:13
NBA í nótt: New Orleans vann Dallas New Orleans Hornets vann Dallas Mavericks í nótt í fyrsta skipti í 22 leikjum liðanna. Þetta var fyrsti sigur New Orleans á Dallas síðan 1999 en framlengja þurfti leikinn í nótt. 2.12.2007 11:15
Logi með níu stig í sigurleik Farho Gijon, lið Loga Gunnarssonar í spænsku C-deildinni, vann í kvöld sigur á WTC Cornella, 82-62. 1.12.2007 23:21
Grindavík vann Keflavík í framlengdum leik Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í dag í Iceland Express deild kvenna er liðið lá í Grindavík í framlengdum leik, 92-90. 1.12.2007 20:15
Þór vann Fjölni í Grafarvoginum Þórsarar gerðu góða ferð í höfuðborgina í dag er liðið vann Fjölni í Grafarvoginum, 88-84. 1.12.2007 18:08
Pavel lék í sigri Huelva Pavel Ermolinskij er allur að koma til eftir að hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu á Spáni vegna meiðsla. Hann skoraði tvö stig í sigri Huelva í spænsku B-deildinni í gær. 1.12.2007 15:32