Fleiri fréttir

Haukar lögðu Fram

Haukar höfðu betur gegn Fram í lokaleik 6. umferðar Olís deildar kvenna í handbolta sem fram fór í Safamýrinni í kvöld.

Valskonur enn taplausar

Valskonur endurheimtu toppsæti Olís deildar kvenna með góðum útisigri á Selfossi í kvöld.

Rúnar rekinn frá Balingen

Rúnar Sigtryggson er kominn á þjálfaramarkaðinn en hann var í dag rekinn frá þýska B-deildarliðinu Balingen.

Aðalsteinn tekur við Erlangen

Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Hüttenberg í síðasta sinn þegar liðið tapaði 31-30 fyrir Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri

HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum.

Bikarmeistararnir mæta Valskonum

Valur og Stjarnan mætast í stórleik 16-liða úrslita Coca-Cola bikars kvenna í handbolta. Dregið var í Ægisgarði í dag.

FH áfrýjar úrskurði EHF

FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta.

3.000 km fyrir þrjár mínútur

FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH.

FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni

FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni.

Er ekki að kasta inn handklæðinu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum.

Sjá næstu 50 fréttir