Fleiri fréttir

Einstakt EM-ár hjá einni þjóð

Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu.

Þórir er í guðatölu í Noregi

Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn ­Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris.

Arnór bjartsýnn á að vera með á HM

Arnór Atlason hefur ekki spilað handbolta í þrjár vikur en er á fínum batavegi. Hann stefnir á að spila á Þorláksmessu og fari allt vel vonast hann eftir því að geta farið með landsliðinu á HM í janúar.

Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn

Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik.

Frakkar tóku bronsið

Frakkar tryggðu sér bronsverðlaunin á Evrópumóti kvenna í handknattleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Dönum, 25-22, en mótið fer fram í Svíþjóð.

Þórir kominn með norska liðið í úrslit

Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum.

Er með tilboð frá stóru félagi

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er með tilboð frá stóru félagi sem hann veltir nú fyrir sér hvort hann eigi að taka.

Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit

Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari.

Appelsínugula handboltabyltingin

Holland hefur í gegnum tíðina ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum. Þangað til nú. Appelsínugula handboltabyltingin er hafin.

Þórir lætur EHF heyra það

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF.

Sú markahæsta framlengir við Val

Diana Satkauskaite hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Vals. Samningurinn gildir til loka næsta tímabils.

Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka

Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að

Löwen flaug í undanúrslitin

Rhein-Neckar Löwen varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Sterkur sigur hjá Nimes

Íslendingaliðið Nimes styrkti stöðu sína í sjötta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri.

Vignir í banastuði

Vignir Svavarsson fór hamförum og skoraði sex mörk úr átta skotum í sigri síns liðs, Team Tvis Holstebro, á Tönder. Lokatölur 23-28 fyrir Holstebro sem er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Hammarby komst upp úr botnsætinu

Örn Ingi Bjarkason og félagar í sænska liðinu Hammarby unnu sjaldséðan sigur í kvöld er þeir skelltu Guf, 30-28.

Kiel komið í undanúrslit

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust auðveldlega í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld.

Danir flugu inn í undanúrslit

Danmörk og Rúmenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta í kvöld.

Holland í undanúrslit

Holland varð í dag annað liðið sem tryggir sig inn í undanúrslitin á EM kvenna í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir