Fleiri fréttir

Kveður eftir 15 ára feril

Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland.

Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr

Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október.

Áfall fyrir Dag og Alfreð

Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Holland skaust í toppsætið

Holland er komið í toppsætið í milliriðli I á EM kvenna í handbolta eftir öruggan sigur, 35-27, gegn Serbum í kvöld.

Róbert: Ég geng stoltur frá borði

"Ég er endanlega hættur. Ég mun ekki spila fleiri landsleiki fyrir Ísland,“ segir línumaðurinn Róbert Gunnarsson sem ákvað í dag að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Spánverjar köstuðu frá sér sigrinum

Kvennalið Spánverja var svo gott sem komið með fyrstu tvö stigin sin í milliriðli EM í dag en liðið kastaði sigrinum frá sér og varð að sætta sig við jafntefli, 20-20.

Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Ætla aldrei aftur að dæma 10. desember

Handboltadómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa báðir fengið bylmingsskot í höfuðið þann 10 desember. Þeir ætla ekki að taka upp flautuna verði spilað á þessum degi á næsta ári.

Adam Haukur með níu mörk í stórsigri Hauka

Haukar minnkuðu forskot Aftureldingar á toppi Olís-deildar karla niður í tvö stig með stórsigri á Akureyri í síðasta leik 15. umferðar í dag. Lokatölur 29-19, Haukum í vil.

Viggó og Arnór Freyr í vandræðum

Randers tapaði enn einum leiknum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dag. Lokatölur 31-28, Bjerringbro-Silkeborg í vil.

Króatar og Svartfellingar á heimaleið af EM

Króatía og Svartfjallaland eru úr leik á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir að bæði þessi lið töpuðu leikjum sínum í í kvöld en þá fór fram lokaumferð riðlakeppninnar.

Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar.

Tekst Þóri loks að vinna sigur á Rússum?

Þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta hefur Þórir Hergeirsson aldrei stýrt Noregi til sigurs á Rússlandi í keppnisleik.

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Sjá næstu 50 fréttir