Fleiri fréttir

Átta íslensk mörk í tapi gegn Nimes

Þrátt fyrir stórleik Karenar Knútsdóttar þurfti Nice að sætta sig við naumt þriggja marka tap gegn Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Króatar tóku bronsið í Póllandi

Króatar tóku bronsverðlaunin á EM í Póllandi í handbolta og tryggðu sér um leið sæti á HM í handbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári með öruggum sigri á Noregi í dag.

Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi.

Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel

Þjálfari þýska landsliðsins í handbolta ræddi við Rúnar og Loga á Bylgjunni í dag þar sem hann sagðist aðeins taka við símtölum frá þeim og þýska kanslaranum í dag.

Gætum lent í sömu vandræðum og Svíar

Alfreð Gíslason hefur áhyggjur af þeim kynslóðaskiptum sem eru fram undan hjá íslenska handboltalandsliðinu. Hann segir að nýir menn verði að fá frekari tækifæri á næsta ári.

Ævintýrið er dagsatt

Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun.

Dagur fær Spánverja

Spánverjar unnu fjögurra marka sigur á Króatíu í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta.

Frakkar lögðu Dani

Enda í fimmta sæti. Danmörk, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, vann ekki síðustu þrjá leiki sína á mótinu.

Agnar Smári aftur til Eyja

Hættur hjá Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni og kominn aftur til ÍBV í Olís-deildinni.

Aldrei fleiri mætt á leiki á EM

Á EM í Danmörku fyrir tveim árum síðan var sett áhorfendamet sem þegar er búið að slá á EM í Póllandi þó svo enn eigi eftir að spila sex leiki á mótinu.

Dagur, hvernig ferðu að þessu?

Þýska handboltalandsliðið er komið alla leið í undanúrslitin á Evrópumótinu og mætir Noregi í kvöld. Dagur Sigurðsson hefur átt svör við hverju áfallinu á fætur öðru en liðið hefur misst sjö sterka leikmenn. Fréttablaðið skoð

Lazarov markahæstur á EM

Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum.

Biegler sagði upp störfum

Það kom ekki neinum á óvart þegar Michael Biegler greindi frá því í morgun að hann hefði ákveðið að láta af þjálfun pólska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir