Fleiri fréttir

PSG í toppsætið

Róbert Gunnarsson og félagar í PSG komust í toppsætið í franska handboltanum í kvöld.

Kiel slapp með skrekkinn

Kiel steig enn eitt skrefið í átt að titlinum í Þýskalandi í kvöld er liðið marði sigur gegn Minden.

Ásgeir Örn var óstöðvandi

Það gekk vel hjá Íslendingaliðunum í franska handboltanum í kvöld. St. Raphael og Nimes unnu en Sélestat tapaði enn og aftur.

Vignir framlengir við Val

Hornamaðurinn Vignir Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.

Dagur EHF-meistari með Füchse

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu HSV Hamburg í úrslitaleik EHF-bikarsins í dag og tryggðu sér EHF-bikarinn.

Jón Gunnlaugur ráðinn til HK

Jón Gunnlaugur Viggósson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá HK.

Væri gaman að kveðja með titli

Dagur Sigurðsson er á lokasprettinum með lið sitt, Füchse Berlin. Hann verður í eldlínunni um helgina í undanúrslitum í EHF-­bik­arnum. Þau fara fram á heimavelli Berlin og lið Dags er líklegt til afreka. Er tímabilinu lýkur segist Dagur ganga stoltur frá borði.

Elvar áfram á Hlíðarenda

Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals.

Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu

Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn.

Lykilinn er að vera tilbúinn að læra af öðrum

Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að Íslandsmeisturum á mánudagskvöldið þegar liðið lauk fullkominni úrslitakeppni með því að sópa Aftureldingu í lokaúrslitum. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Patreks.

Þriðji sigur Magdeburg í röð

Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg létu tapið sára í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á sunnudaginn ekki á sig fá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Balingen í þýsku úrvalsdeildinni.

Eisenach færist nær úrvalsdeildinni

Eisenach steig í kvöld stórt skref í átt að þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með öruggum sigri á Bad Schwartau í 2. deildinni í kvöld. Lokatölur 34-23, Eisenach í vil.

Ísköld Lovísa tryggði sigurinn

Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu.

Sjá næstu 50 fréttir