Fleiri fréttir Löwen að missa titilinn til Kiel Óvænt tap Rhein-Neckar Löwen gegn Wetzlar gerir nánast út um baráttuna í Þýskalandi. 17.4.2015 19:23 Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17.4.2015 15:03 Dagur reynir að draga úr væntingum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, reynir nú að ná þýskum handboltaáhugamönnum niður á jörðina fyrir leikinn gegn Spánverjum í lok mánaðarins. 17.4.2015 13:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17.4.2015 12:00 Hart barist um HM í handbolta Það stefnir í mikinn slag um HM í handbolta árin 2021 og 2023. 17.4.2015 11:00 Deildarmeistararnir hafa tapað fyrsta leik fjögur ár í röð Deildarmeistarar Valsmanna steinlágu á heimavelli í gærkvöldi í fyrsta leik sínum í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta. 17.4.2015 10:00 Einar verður þjálfari Stjörnunnar Flytur heim til Íslands og tekur við Stjörnunni sem féll úr Olísdeildinni í vor. 16.4.2015 22:17 Guif þarf að fara í oddaleik Íslendingaliðið Guif tapaði fyrir Redbergslid í úrslitakeppninni í Svíþjóð í kvöld. 16.4.2015 18:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-32 | Burst í Vodafone-höllinni Haukar tóku forystuna í einvíginu við Val eftir stórsigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 24-32, Hafnfirðingum í vil. 16.4.2015 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-20 | Afturelding tók frumkvæðið Afturelding vann frábæran sigur á ÍR, 23-20, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Stemningin í Mosfellsbænum var mögnuð og þétt setið á áhorfendapöllunum. 16.4.2015 18:27 Veiktist alvarlega er hann borðaði geitaost í Katar Sænski handboltamarkvörðurinn Johan Sjöstrand spilar ekki meira á tímabilinu vegna veikinda. 16.4.2015 14:00 Haukar hafa styrkinn til að vinna Val Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin. 16.4.2015 06:00 Fjölnir mætir Víkingum í úrslitunum | Myndband Dramatískt sigurmark tryggði Fjölni sigur á Selfossi í oddaleik. 15.4.2015 22:02 Mikilvæg stig í húsi hjá Geir Magdeburg vann Melsungen og styrkti stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 15.4.2015 19:50 Sunna og Hildigunnur fá oddaleik Unnu gríðarlega mikilvægan sigur í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 15.4.2015 19:44 FH vill fækka um eina umferð í Olís-deildunum Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. 15.4.2015 16:31 Aron einn á blaði hjá ÍBV ÍBV er í leit að þjálfara fyrir karlalið félagsins í handknattleik. 15.4.2015 13:25 Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun. 15.4.2015 08:30 Aron tapaði fyrir sínu gamla liði Skjern hafði betur í æsispennandi leik gegn KIF Kolding á heimavelli í dönsku deildinni. 14.4.2015 19:07 Gunnar: Ég sækist eftir því að vinna undir pressu Nýr þjálfari Hauka öllu vanur eftir að þjálfa erlendis og í Vestmannaeyjum. 14.4.2015 13:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14.4.2015 12:04 Gunnar Magnússon ráðinn næsti þjálfari Hauka Tekur við liðinu eftir tímabilið þegar Patrekur Jóhannesson lætur af störfum. 14.4.2015 12:02 Ungur handboltamaður fór í hjartastopp á æfingu og lést Gríðarleg sorg ríkir í Álasundi vegna andláts ungs drengs á æfingu með handboltaliði bæjarins. 14.4.2015 12:00 Fjölmenni í KA-heimilinu er Hamrarnir féllu úr leik Frábær stemning í KA-heimilinu á Akureyri þar sem Hamrarnir máttu játa sig sigraða gegn Víkingum. 13.4.2015 21:48 Mikilvægur sigur Guif Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð. 13.4.2015 19:51 Dramatískt jöfnunarmark Luc Abalo og enn dramatískari lýsing | Myndband Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain gerðu 24-24 jafntefli á heimavelli við MKB Veszprem í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í gær en jöfnunarmark franska liðsins kom á síðustu sekúndunni. 13.4.2015 16:00 Gunnar Magnússon næsti þjálfari Haukanna Gunnar Magnússon verður næsti þjálfari karlaliðs Hauka samkvæmt heimildum handboltavefsíðunnar fimmeinn.is. 13.4.2015 14:21 Allir leiktímar í undanúrslitum Olís-deild karla eru klárir Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjadagskránna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en átta liða úrslitunum lauk í gær. 13.4.2015 12:09 Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. 12.4.2015 18:53 Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. 12.4.2015 17:04 Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. 12.4.2015 16:51 Bjarni biðst afsökunar Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn. 12.4.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 24-22 | Björgvin sneri aftur með stæl ÍR bar sigurorð af Akureyri, 24-22, í oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 12.4.2015 10:53 Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. 11.4.2015 21:00 Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. 11.4.2015 19:57 Ragnar: Liðið er að þroskast Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 11.4.2015 19:12 Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. 11.4.2015 18:05 Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. 11.4.2015 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11.4.2015 00:01 Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn. 10.4.2015 21:33 Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. 10.4.2015 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-20 | Oddaleikur í Austurbergi á sunnudaginn Akureyri tryggði sér oddaleik í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir þriggja marka sigur í öðrum leik liðanna. 10.4.2015 15:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Afturelding 21-22 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Íslandsmeistarar ÍBV eru úr leik í úrslitskeppni Olís-deild karla eftir eins marks tap á móti Aftureldingu í Eyjum í kvöld, 22-21. 10.4.2015 14:59 Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10.4.2015 09:15 Vinna ríkjandi meistarar ekki leik þriðja árið í röð? Íslandsmeistarar ÍBV eiga á hættu að fara í sumarfrí strax í kvöld þegar þeir taka á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 10.4.2015 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Löwen að missa titilinn til Kiel Óvænt tap Rhein-Neckar Löwen gegn Wetzlar gerir nánast út um baráttuna í Þýskalandi. 17.4.2015 19:23
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17.4.2015 15:03
Dagur reynir að draga úr væntingum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, reynir nú að ná þýskum handboltaáhugamönnum niður á jörðina fyrir leikinn gegn Spánverjum í lok mánaðarins. 17.4.2015 13:45
Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17.4.2015 12:00
Hart barist um HM í handbolta Það stefnir í mikinn slag um HM í handbolta árin 2021 og 2023. 17.4.2015 11:00
Deildarmeistararnir hafa tapað fyrsta leik fjögur ár í röð Deildarmeistarar Valsmanna steinlágu á heimavelli í gærkvöldi í fyrsta leik sínum í undanúrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta. 17.4.2015 10:00
Einar verður þjálfari Stjörnunnar Flytur heim til Íslands og tekur við Stjörnunni sem féll úr Olísdeildinni í vor. 16.4.2015 22:17
Guif þarf að fara í oddaleik Íslendingaliðið Guif tapaði fyrir Redbergslid í úrslitakeppninni í Svíþjóð í kvöld. 16.4.2015 18:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 24-32 | Burst í Vodafone-höllinni Haukar tóku forystuna í einvíginu við Val eftir stórsigur í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur 24-32, Hafnfirðingum í vil. 16.4.2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 23-20 | Afturelding tók frumkvæðið Afturelding vann frábæran sigur á ÍR, 23-20, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu. Stemningin í Mosfellsbænum var mögnuð og þétt setið á áhorfendapöllunum. 16.4.2015 18:27
Veiktist alvarlega er hann borðaði geitaost í Katar Sænski handboltamarkvörðurinn Johan Sjöstrand spilar ekki meira á tímabilinu vegna veikinda. 16.4.2015 14:00
Haukar hafa styrkinn til að vinna Val Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin. 16.4.2015 06:00
Fjölnir mætir Víkingum í úrslitunum | Myndband Dramatískt sigurmark tryggði Fjölni sigur á Selfossi í oddaleik. 15.4.2015 22:02
Mikilvæg stig í húsi hjá Geir Magdeburg vann Melsungen og styrkti stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 15.4.2015 19:50
Sunna og Hildigunnur fá oddaleik Unnu gríðarlega mikilvægan sigur í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 15.4.2015 19:44
FH vill fækka um eina umferð í Olís-deildunum Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. 15.4.2015 16:31
Aron einn á blaði hjá ÍBV ÍBV er í leit að þjálfara fyrir karlalið félagsins í handknattleik. 15.4.2015 13:25
Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun. 15.4.2015 08:30
Aron tapaði fyrir sínu gamla liði Skjern hafði betur í æsispennandi leik gegn KIF Kolding á heimavelli í dönsku deildinni. 14.4.2015 19:07
Gunnar: Ég sækist eftir því að vinna undir pressu Nýr þjálfari Hauka öllu vanur eftir að þjálfa erlendis og í Vestmannaeyjum. 14.4.2015 13:00
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14.4.2015 12:04
Gunnar Magnússon ráðinn næsti þjálfari Hauka Tekur við liðinu eftir tímabilið þegar Patrekur Jóhannesson lætur af störfum. 14.4.2015 12:02
Ungur handboltamaður fór í hjartastopp á æfingu og lést Gríðarleg sorg ríkir í Álasundi vegna andláts ungs drengs á æfingu með handboltaliði bæjarins. 14.4.2015 12:00
Fjölmenni í KA-heimilinu er Hamrarnir féllu úr leik Frábær stemning í KA-heimilinu á Akureyri þar sem Hamrarnir máttu játa sig sigraða gegn Víkingum. 13.4.2015 21:48
Mikilvægur sigur Guif Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð. 13.4.2015 19:51
Dramatískt jöfnunarmark Luc Abalo og enn dramatískari lýsing | Myndband Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain gerðu 24-24 jafntefli á heimavelli við MKB Veszprem í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í gær en jöfnunarmark franska liðsins kom á síðustu sekúndunni. 13.4.2015 16:00
Gunnar Magnússon næsti þjálfari Haukanna Gunnar Magnússon verður næsti þjálfari karlaliðs Hauka samkvæmt heimildum handboltavefsíðunnar fimmeinn.is. 13.4.2015 14:21
Allir leiktímar í undanúrslitum Olís-deild karla eru klárir Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjadagskránna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta en átta liða úrslitunum lauk í gær. 13.4.2015 12:09
Kiel tapaði í Ungverjalandi Rimma Kiel og Pick Szeged í Meistaradeildinni er galopin eftir sigur ungverska liðsins í dag. 12.4.2015 18:53
Leiðin grýtt hjá PSG í undanúrslit Róbert Gunnarsson og félagar í PSG eru í erfiðum málum í Meistaradeildinni. 12.4.2015 17:04
Aue vann Íslendingaslaginn Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust. 12.4.2015 16:51
Bjarni biðst afsökunar Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn. 12.4.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Akureyri 24-22 | Björgvin sneri aftur með stæl ÍR bar sigurorð af Akureyri, 24-22, í oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 12.4.2015 10:53
Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock. 11.4.2015 21:00
Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu. 11.4.2015 19:57
Ragnar: Liðið er að þroskast Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 11.4.2015 19:12
Barcelona spænskur deildarmeistari Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur. 11.4.2015 18:05
Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. 11.4.2015 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11.4.2015 00:01
Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn. 10.4.2015 21:33
Tók fram skóna sex árum eftir að hann hætti Ólafur Stefánsson ekki sá eini sem hætti við að hætta á dögunum. 10.4.2015 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 23-20 | Oddaleikur í Austurbergi á sunnudaginn Akureyri tryggði sér oddaleik í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir þriggja marka sigur í öðrum leik liðanna. 10.4.2015 15:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Afturelding 21-22 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Íslandsmeistarar ÍBV eru úr leik í úrslitskeppni Olís-deild karla eftir eins marks tap á móti Aftureldingu í Eyjum í kvöld, 22-21. 10.4.2015 14:59
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10.4.2015 09:15
Vinna ríkjandi meistarar ekki leik þriðja árið í röð? Íslandsmeistarar ÍBV eiga á hættu að fara í sumarfrí strax í kvöld þegar þeir taka á móti Aftureldingu í Vestmannaeyjum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. 10.4.2015 06:00