Fleiri fréttir

Dagur reynir að draga úr væntingum

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, reynir nú að ná þýskum handboltaáhugamönnum niður á jörðina fyrir leikinn gegn Spánverjum í lok mánaðarins.

Haukar hafa styrkinn til að vinna Val

Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin.

Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun.

Mikilvægur sigur Guif

Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð.

Aue vann Íslendingaslaginn

Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust.

Bjarni biðst afsökunar

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn.

Fjórtán íslensk mörk í sigri Emsdetten

Ernir Hrafn Arnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en Ernir skoraði níu mörk í sigri liðsins á Empor Rostock.

Szilagyi bjargaði stigi fyrir Bergrischer

Bergrischer gerði jafntefli við HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 28-28. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergrischer og Björgvin Páll Gústavsson stóð vaktina í markinu.

Ragnar: Liðið er að þroskast

Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar.

Barcelona spænskur deildarmeistari

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru spænskir deildarmeistarar í handbolta, en Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku deildinni í vetur.

Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna

Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH.

Bjarni Fritzson: Dómararnir bara með dónaskap

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, var langt frá því að vera sáttur eftir að hafa þurft að þola þriggja marka tap á Akureyri í kvöld en norðanmenn tryggðu sér með því oddaleik í Austurberginu á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir