Fleiri fréttir

Glæstur sigur Fram

Frábær sigur Framara í fyrri leik liðsins í 16-liða úrslitum Áskorendakeppninni í handknattleik.

Erlingur og félagar áfram í 70 marka leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í WestWien tryggðu sér sæti í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar með fjögurra marka sigri, 33-37, á SC kelag Ferlach í miklum markaleik í kvöld.

Vignir markahæstur en liðið hans tapaði

Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Er þetta víti eða aukakast?

Fylkismönnum, og konum, var heitt í hamsi eftir leik Fylkis og Vals í átta liða úrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í gær.

Valskonur í Höllina sjötta árið í röð

Valur varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna þegar liðið vann eins marks sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22-21.

Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum

Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Bjarki Már markahæstur í tapleik

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir