Fleiri fréttir

Haukar örugglega í undanúrslit

Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21.

Elahmar til Flensburg

Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann.

Sigurbjörg er með slitið krossband

"Innst inni var ég að búast við þessu þannig að þetta kom mér ekki á óvart," sagði besti leikmaður Olís-deildar kvenna í vetur, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, en hún er með slitið krossband.

Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana

Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt.

Kjelling á heimleið

Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum.

Sigurbjörg gæti verið með slitið krossband

Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikstjórnandi toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, meiddist á hné í sigurleik í Eyjum um helgina og er óttast að krossbandið sé slitið.

Gullið var ekki til sölu á HM í Katar

Samsuðulandslið Katars varð að játa sig sigrað gegn Frökkum í úrslitaleik HM í gær. Frakkar eru þar með ríkjandi handhafar allra þriggja stóru titlanna á alþjóðavísu og heimsmeistarar í handbolta í fimmta sinn.

Ísland var eina liðið sem heimsmeistararnir unnu ekki í Katar

Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar.

Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM

Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið.

Syprzak tryggði Pólverjum bronsið

Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag.

Sjá næstu 50 fréttir