Fleiri fréttir

Kim Ekdahl hættur í landsliðinu

Sænskir handboltaáhugamenn urðu fyrir miklu áfalli í dag þegar Kim Ekdahl du Rietz tilkynnti að hann væri hættur í landsliðinu.

Hannes og Bjarki fá nýjan þjálfara

Íslendingaliðið Eisenach hefur fundið þjálfara, Velimir Petkovic, sem þjálfaði áður Wetzlar og Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni.

Guðjón Valur markahæstur í sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í öruggum sigri á tyrkneska liðinu Besiktas og Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir PSG.

Arnór markahæstur í sigri á Gummersbach

Bergischer HC 06 vann tveggja marka heimasigur á VfL Gummersbach, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en Gummersbach-liðið var fyrir leikinn sjö sætum ofar í töflunni.

Hörður Fannar til Aue | Byrjar vel

Hörður Fannar Sigþórsson spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir EHV Aue í þýsku B-deildinni í handbolta í gær, en Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Aue, brá á það ráð að næla í Hörð Fannar.

Ólafur skoraði tvö mörk

Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk í öruggum sigri Hannover Burgdorf á Balingen Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Aðalsteinn: Enginn átti von á þessu

Aðalsteinn Eyjólfsson segir að liðinu hafi vantað sjálfstraust þetta tímabilið eftir erfitt gengi í þýsku úrvalsdeildinni í fyrra, en Aðalsteini var sagt upp störfum hjá Eisenach í dag.

Tvö íslensk mörk í sigri Aue

EHV Aue vann góðan sigur á TVS Bayer Dormagen í B-deildinni í þýska handboltanum í dag. Eitt íslenskt mark leit dagsins ljós.

Mors-Thy vann Íslendingaslaginn

Mors-Thy vann Midtjylland 20-17 í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag. Sex íslensk mörk voru á boðstólnum.

Kiel valtaði yfir Berlín

Kiel spilaði sinn besta leik á tímabilinu þegar þeir heimsóttu Berlínarrefi Dags Sigurðssonar.

Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra

Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikir gærkvöldsins voru jafnir og spennandi.

Aðalsteini sagt upp

Aðalsteinn Eyjólfsson fékk stígvélið frá forráðamönnum Eisenach í gærkvöldi samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Schwalb: Ég er klár í slaginn á ný

Martin Schwalb, fyrrverandi þjálfari Hamburg, segir að hann sé klár í slaginn á ný eftir hjartaáfallið sem hann fékk fyrir þremur mánuðum.

Fimm marka tap í Svíþjóð

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir því sænska í vináttulandsleik í Malmö í kvöld.

Kiel vann eins marks sigur | Aron skoraði fimm mörk

Þýska handboltaliðið Kiel vann eins marks sigur, 25-24, á hvít-rússneska liðinu Meshkov Brest á útivelli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staðan var í hálfleik var jöfn, 11-11.

Andersson og Karlsson reyndust löndum sínum erfiðir

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding Kobenhavn gerðu góða ferð til Svíþjóðar í kvöld og unnu fjögurra marka sigur, 19-23, á Alingsas HK í B-riðli Meistaradeildar Evrópu.

Átján marka sigur Barcelona

Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir risasigur á Fertiberia Puerto Sagunto á útivelli í kvöld.

Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar.

Jafntefli hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í sænska handboltaliðinu Rioch HK gerðu 23-23 jafntefli gegn Redbergslids IK í kvöld.

ÍBV vann öruggan sigur á FH

ÍBV lagði FH 33-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag í Vestmannaeyjum. ÍBV var 18-9 yfir í hálfleik.

Aron með þrjú í sigri Kiel

Kiel lagði Lu-Friesenheim 2921 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar þar sem liðið er tveimur stigum frá toppnum.

Aron og Kolding sóttu sigur til Tyrklands

Danska liðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar lagði Besiktas frá Tyrklandi 33-24 í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir