Fleiri fréttir Fram aftur upp að hlið Gróttu Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi. 4.10.2014 17:42 Naumur sigur Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir skoraði tíu mörk í eins marks sigri Stjörnunnar á Val. 3.10.2014 22:17 Tveir sáu rautt í jafnteflisleik Stjörnumennirnir Þórir Ólafsson og Ari Magnús Þorgeirsson fengu báðir að líta rauða spjaldið á Ásvöllum. 2.10.2014 21:52 Stórleikur Arons með Kiel Skoraði tólf mörk er Kiel lagði La Rioja frá Spáni. 2.10.2014 19:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 22-27 | Afturelding enn með fullt hús stiga Afturelding lagði Fram 27-22 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld í Safamýrinni. Afturelding var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 13-12. 2.10.2014 15:29 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 27-30 | Geir og Guðmundur öflugir Frændurnir og Akureyringarnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason voru öflugir í sigri Vals á Akureyri í kvöld. 2.10.2014 15:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍR 24-28 | Fyrsta tap FH ÍR-ingar eru komnir með sjö stig í Olís-deild karla í handbolta eftir góðan fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika. Lokatölur 24-28. 2.10.2014 15:09 Snorri fór á kostum með Sélestat Ásgeir Örn Hallgrímsson mætti sínu gamla félagi í Frakklandi. 1.10.2014 20:31 Gríðarlegir yfirburðir Barcelona Unnu 20 marka sigur á botnliði spænsku deildarinnar. 1.10.2014 20:04 Löwen styrkir stöð sína á toppnum Füchse Berlin tapaði stigi gegn Lemgo á útivelli. 1.10.2014 19:54 Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október. 1.10.2014 16:43 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1.10.2014 10:28 Karabatic-bræður sitja naktir fyrir á frönsku dagatali Djibril Cissé og William Accambray sýna einnig stæltan líkamann. 1.10.2014 09:45 Tandri Már markahæstur í tapi Skoraði fimm mörk fyrir nýliðana í Ricoh. 30.9.2014 18:50 Fyrsti leikur Rutar í tæpt ár Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk í eins marks sigri Randers. 29.9.2014 20:50 Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik. 28.9.2014 21:30 Kiel tapaði í Zagreb | PSG vann í Makedóníu Kiel lék fyrsta leik sinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Zagreb í Króatíu í dag þar sem lærisveinar Alfreðs Gíslasonar töpuðu 27-25. 28.9.2014 20:23 Lygilegur sigur lærisveina Arons | Myndasyrpa Lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Kolding stimpluðu sig inn með látum í deild þeirra bestu, Meistaradeildina, í dag. 28.9.2014 17:42 Öruggt hjá Barcelona Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. 28.9.2014 17:23 Lærisveinar Arons völtuðu yfir Evrópumeistarana Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Evrópumeistara Flensburg í Meistaradeildinni í dag. 28.9.2014 16:34 Svekkjandi tap hjá liði Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin máttu sætta sig við eins marks tap á heimavelli í dag. 28.9.2014 14:40 Átta íslensk mörk í stórsigri Rhein Neckar-Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen vann öruggan sigur á franska liðinu Montpellier 35-24 í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Þýskalandi í kvöld. 27.9.2014 21:15 Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden. 27.9.2014 18:54 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27.9.2014 18:04 Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. 27.9.2014 17:37 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV 27.9.2014 00:01 Níu íslensk mörk í tapi Mors-Thy | Tandri öflugur í liði Rioch Íslendingarnir í röðum danska handknattleiksliðsins Mors-Thy skoruðu samtals níu mörk þegar liðið tapaði með sex mörkum fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni, 38-32. Staðan í hálfleik var 20-16, Skjern í vil. 26.9.2014 23:40 Utan vallar: Þyrnirósarsvefn handboltans Handboltinn á Íslandi spólar í sömu hjólförum ár eftir ár. 26.9.2014 07:00 Valur vann sinn fyrsta sigur HK er enn án stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deild karla. 25.9.2014 21:01 Gaupi: FH með betra lið en Haukar Fyrsti Hafnafjarðarslagur vetrarins í Olís-deildinni í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. 25.9.2014 16:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 25-24 | Montrétturinn er FH-inga Það var hart barist í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld en FH vann að lokum sanngjarnan sigur. 25.9.2014 09:04 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 31-27 | Akureyri sneri dæminu sér í vil Akureyri vann sinn annan sigur á tímabilinu. 25.9.2014 09:02 Jurecki yfirgefur Magdeburg eftir tímabilið Leiðir skilja hjá Bartosz Jurecki og Magdeburg eftir tímabilið. Pólski landsliðsmaðurinn fær ekki nýjan samning hjá þýska liðinu. 24.9.2014 23:15 Snorri Steinn markahæstur hjá Sélestat Þrír íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld. 24.9.2014 21:34 Landsliðsfyrirliðinn skoraði sex fyrir Barcelona Barcelona heldur sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram. 24.9.2014 21:20 Sigur hjá Kolding í markaleik Kolding vann átta marka sigur á Lemvig-Thyborøn Håndbold í danska handboltanum í kvöld. 24.9.2014 20:19 Alfreð og Geir stýrðu sínum liðum til sigurs Kiel vann öruggan 12 marka sigur. 25-37, á Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 24.9.2014 20:01 Guðmundur B. Ólafsson: Verið að markaðsvæða íþróttina Markaðsvæðing réði úrslitum þegar Þýskaland var tekið fram yfir Ísland til að taka sæti Ástrala á HM í handbolta á næsta ári sem fer fram í Katar. 24.9.2014 18:55 Alexander markahæstur í sigri Löwen Alexander Petersson átti góðan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Göppingen í þýska handboltanum. 24.9.2014 18:42 Jóhann fyrstur í bann: Þetta er helvíti hart Mosfellingurinn fékk rautt á móti Val fyrir ansi klaufalegt brot. 24.9.2014 13:15 Fylkir og HK náðu í sín fyrstu stig Fimm leikir fóru fram í 2. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. 23.9.2014 22:41 Eyjakonur með fullt hús stiga eftir sigur á Val ÍBV hefur unnið báða leiki sína í Olís-deild kvenna til þessa. 23.9.2014 20:15 Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23.9.2014 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 14-28 | Haustslátrun í Mýrinni Grótta sýndi sparihliðarnar í Mýrinni í kvöld og kláraði Stjörnuna í raun á aðeins tíu mínútum. 23.9.2014 10:56 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22.9.2014 22:51 Sjá næstu 50 fréttir
Fram aftur upp að hlið Gróttu Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi. 4.10.2014 17:42
Naumur sigur Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir skoraði tíu mörk í eins marks sigri Stjörnunnar á Val. 3.10.2014 22:17
Tveir sáu rautt í jafnteflisleik Stjörnumennirnir Þórir Ólafsson og Ari Magnús Þorgeirsson fengu báðir að líta rauða spjaldið á Ásvöllum. 2.10.2014 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 22-27 | Afturelding enn með fullt hús stiga Afturelding lagði Fram 27-22 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld í Safamýrinni. Afturelding var yfir allan leikinn en staðan í hálfleik var 13-12. 2.10.2014 15:29
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 27-30 | Geir og Guðmundur öflugir Frændurnir og Akureyringarnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason voru öflugir í sigri Vals á Akureyri í kvöld. 2.10.2014 15:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍR 24-28 | Fyrsta tap FH ÍR-ingar eru komnir með sjö stig í Olís-deild karla í handbolta eftir góðan fjögurra marka sigur á FH í Kaplakrika. Lokatölur 24-28. 2.10.2014 15:09
Snorri fór á kostum með Sélestat Ásgeir Örn Hallgrímsson mætti sínu gamla félagi í Frakklandi. 1.10.2014 20:31
Gríðarlegir yfirburðir Barcelona Unnu 20 marka sigur á botnliði spænsku deildarinnar. 1.10.2014 20:04
Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október. 1.10.2014 16:43
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1.10.2014 10:28
Karabatic-bræður sitja naktir fyrir á frönsku dagatali Djibril Cissé og William Accambray sýna einnig stæltan líkamann. 1.10.2014 09:45
Fyrsti leikur Rutar í tæpt ár Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk í eins marks sigri Randers. 29.9.2014 20:50
Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik. 28.9.2014 21:30
Kiel tapaði í Zagreb | PSG vann í Makedóníu Kiel lék fyrsta leik sinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Zagreb í Króatíu í dag þar sem lærisveinar Alfreðs Gíslasonar töpuðu 27-25. 28.9.2014 20:23
Lygilegur sigur lærisveina Arons | Myndasyrpa Lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Kolding stimpluðu sig inn með látum í deild þeirra bestu, Meistaradeildina, í dag. 28.9.2014 17:42
Öruggt hjá Barcelona Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. 28.9.2014 17:23
Lærisveinar Arons völtuðu yfir Evrópumeistarana Lið Arons Kristjánssonar, Kolding, gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Evrópumeistara Flensburg í Meistaradeildinni í dag. 28.9.2014 16:34
Svekkjandi tap hjá liði Dags Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin máttu sætta sig við eins marks tap á heimavelli í dag. 28.9.2014 14:40
Átta íslensk mörk í stórsigri Rhein Neckar-Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen vann öruggan sigur á franska liðinu Montpellier 35-24 í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í Þýskalandi í kvöld. 27.9.2014 21:15
Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden. 27.9.2014 18:54
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27.9.2014 18:04
Björgvin með 13 mörk í sigri ÍR ÍR lagði Fram 26-22 í síðasta leik þriðju umferðar Olís deildar karla í handbolta dag. ÍR var 13-11 yfir í hálfleik. 27.9.2014 17:37
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV | Meistararnir enn án sigurs Afturelding með frábæran tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV 27.9.2014 00:01
Níu íslensk mörk í tapi Mors-Thy | Tandri öflugur í liði Rioch Íslendingarnir í röðum danska handknattleiksliðsins Mors-Thy skoruðu samtals níu mörk þegar liðið tapaði með sex mörkum fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni, 38-32. Staðan í hálfleik var 20-16, Skjern í vil. 26.9.2014 23:40
Utan vallar: Þyrnirósarsvefn handboltans Handboltinn á Íslandi spólar í sömu hjólförum ár eftir ár. 26.9.2014 07:00
Valur vann sinn fyrsta sigur HK er enn án stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deild karla. 25.9.2014 21:01
Gaupi: FH með betra lið en Haukar Fyrsti Hafnafjarðarslagur vetrarins í Olís-deildinni í handbolta fer fram í Kaplakrika í kvöld. 25.9.2014 16:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 25-24 | Montrétturinn er FH-inga Það var hart barist í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld en FH vann að lokum sanngjarnan sigur. 25.9.2014 09:04
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 31-27 | Akureyri sneri dæminu sér í vil Akureyri vann sinn annan sigur á tímabilinu. 25.9.2014 09:02
Jurecki yfirgefur Magdeburg eftir tímabilið Leiðir skilja hjá Bartosz Jurecki og Magdeburg eftir tímabilið. Pólski landsliðsmaðurinn fær ekki nýjan samning hjá þýska liðinu. 24.9.2014 23:15
Snorri Steinn markahæstur hjá Sélestat Þrír íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í franska handboltanum í kvöld. 24.9.2014 21:34
Landsliðsfyrirliðinn skoraði sex fyrir Barcelona Barcelona heldur sigurgöngu sinni í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta áfram. 24.9.2014 21:20
Sigur hjá Kolding í markaleik Kolding vann átta marka sigur á Lemvig-Thyborøn Håndbold í danska handboltanum í kvöld. 24.9.2014 20:19
Alfreð og Geir stýrðu sínum liðum til sigurs Kiel vann öruggan 12 marka sigur. 25-37, á Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 24.9.2014 20:01
Guðmundur B. Ólafsson: Verið að markaðsvæða íþróttina Markaðsvæðing réði úrslitum þegar Þýskaland var tekið fram yfir Ísland til að taka sæti Ástrala á HM í handbolta á næsta ári sem fer fram í Katar. 24.9.2014 18:55
Alexander markahæstur í sigri Löwen Alexander Petersson átti góðan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Göppingen í þýska handboltanum. 24.9.2014 18:42
Jóhann fyrstur í bann: Þetta er helvíti hart Mosfellingurinn fékk rautt á móti Val fyrir ansi klaufalegt brot. 24.9.2014 13:15
Fylkir og HK náðu í sín fyrstu stig Fimm leikir fóru fram í 2. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. 23.9.2014 22:41
Eyjakonur með fullt hús stiga eftir sigur á Val ÍBV hefur unnið báða leiki sína í Olís-deild kvenna til þessa. 23.9.2014 20:15
Aron Einar: Við erum stoltir að spila fyrir Cardiff Landsliðsfyrirliðinn og félagar hans komast í átta liða úrslit deildabikarsins með sigri á Bournemouth í kvöld. 23.9.2014 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 14-28 | Haustslátrun í Mýrinni Grótta sýndi sparihliðarnar í Mýrinni í kvöld og kláraði Stjörnuna í raun á aðeins tíu mínútum. 23.9.2014 10:56
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22.9.2014 22:51