Fleiri fréttir

Fram aftur upp að hlið Gróttu

Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi.

Naumur sigur Stjörnunnar

Stefanía Theodórsdóttir skoraði tíu mörk í eins marks sigri Stjörnunnar á Val.

Tveir nýliðar í landsliðshópnum

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía.

Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku

Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.

Öruggt hjá Barcelona

Spænska stórveldið Barcelona skellti sænska liðinu Alingsas á útivelli í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona.

Svekkjandi tap hjá liði Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin máttu sætta sig við eins marks tap á heimavelli í dag.

Arnór Þór markahæstur í sigri Bergischer

Íslenskir handboltamenn voru að vanda í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni og 1. deildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson stal senunni og skoraði átta mörk í sigri Bergischer á Minden.

Grótta og Fram enn með fullt hús stiga

Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir