Fleiri fréttir

Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér

Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld.

Aron getur spilað um helgina

Þýskir fjölmiðlar greina frá því að meiðsli Arons Pálmarssonar séu ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu.

Daníel Freyr til SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, er á förum frá félaginu en hann hefur fengið drög af samningi við danska félagið SönderjyskE. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun.

Guif jafnaði metin

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Guif eru í fínni stöðu í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Bjarki Sigurðsson tekur við HK

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi færir sig úr Breiðholtinu yfir í Kópavoginn en hann stýrir HK næstu tvö árin.

Landsliðsmarkvörður kallaður trúður

Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

Igropulo tryggði Füchse Berlin sigur

Refirnir hans Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, marði Wetzlar 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Konstantin Igropulo tryggði sigurinn átta sekúndum fyrir leikslok.

Ólafur markahæstur í tapi á heimavelli

Kristianstad tapaði á heimavelli 24-23 fyrir Lugi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildinnar í handbolta. Lugi var þremur mörkum yfir í hálfleik 12-9.

Ná liðin að jafna sig eftir maraþonleikinn?

Stjarnan tekur á móti Val í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í dag klukkan 16. Staðan er jöfn í einvíginu 1-1 eftir tvo jafna og spennandi leiki.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23

Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn.

Serbar vilja íslenskan unglingalandsliðsmann

Fimmtán ára gamall íslenskur ríkisborgari Djordje Panic sem leikið hefur fyrir íslenska U-16 ára landsliðið hefur verið valinn í U-15 ára landslið Serbíu í fótbolta.

Ljónin hans Guðmundar á toppinn með stórsigri

Rhein-Neckar Löwen vann 22 marka sigur á Eisenach 41-19 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar eru þar með kominn á topp deildarinnar.

Geir og Guðmundur áfram á Hlíðarenda

Skytturnar og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason munu leika áfram með Val í Olís deild karla í handbolta. Greint er frá þessu á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Vals.

Fjölgun og átta liða úrslitakeppni

HSÍ staðfesti í dag að það verður fjölgað í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Ekkert lið fellur því úr Olís-deildinni og tvö lið koma upp.

Annar taugatryllir í kvöld?

ÍBV og Haukar mætast í kvöld í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla.

Guif og Kristianstad töpuðu bæði

Íslendingaliðin tvö í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildar karla í handbolta, Guif og Kristianstad, urðu bæði að sætta sig við tap í leikjunum sínum í kvöld.

Tap í kvöld er enginn dauðadómur

Stjarnan og Valur hefja í kvöld úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna en leikur eitt er klukkan 19.45 í Mýrinni í Garðabæ.

Létt hjá ÍR-ingum þegar þeir unnu umspilið - myndir

ÍR-ingar tryggðu sér í kvöld sigur í umspilinu um sæti í Olís-deild karla eftir níu marka sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna, 34-25. ÍR vann báða leikina örugglega og er öruggt með sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Þrír ungir framlengja í Safamýri

Framarar halda áfram að festa unga og efnilega leikmenn sína í Safamýrinni en í dag skrifuðu þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins undir nýjan samning.

Fyrirliðinn og varnarjaxlinn framlengja

Framarar hafa framlengt samninga við fyrirliðann Ástu Birnu Gunnarsdóttur og varnarjaxlinn Steinunni Björnsdóttur. Þær verða því áfram í herbúðum Fram í Olís-deild kvenna í handbolta.

Hafði gott af því að flytja frá hótel mömmu

Róbert Aron Hostert varð Íslandsmeistari með Fram í fyrra og sér margt líkt með gengi liðsins þá og gengi ÍBV í vetur. Hann verður í lykilhlutverki í liði Eyjamanna sem mæta í kvöld Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu.

Ótrúlegur sigur hjá Guðmundi og félögum

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Hamburg í stórleik helgarinnar í þýska handboltanum. Lokatölur urðu 32-31, Löwen í vil.

Berlínarrefirnir unnu

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füsche Berlin unnu tveggja marka sigur, 25-23, á TuS N-Lübbecke á heimavelli sínum í þýska úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir