Fleiri fréttir

Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik?

Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun.

Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga

Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa.

Feginn að hafa ekki farið í Val

Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu.

Hanna ekki meira með Stjörnunni

Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni.

Guif sænskur deildarmeistari

Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - HK 30-21 | Stjarnan komin í 1-0

Stjarnan vann öruggan sigur á HK, 30-21, í 8-liða úrlitum Olís-deildar kvenna í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Florentina Stanciu var mögnuð í liðu Stjörnunnar og varði 20 skot en hún lék ekki síðustu þrettán mínútur leiksins. Sólveig Lára Kjærnested gerði sex mörk fyrir heimamenn.

Strákarnir komust ekki á EM

Ísland tapaði í dag fyrir Makedóníu, 21-15, í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fór fram ytra.

U20 tapaði fyrir Grikklandi

Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag.

Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander

Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla.

Fárið truflaði okkur ekki

Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson.

Ótrúlegur apríl hjá ljónum Guðmundar

"Svona er þetta bara þegar maður er með á öllum vígstöðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, um það mikla leikjaálag sem er fram undan í mánuðinum.

Tók bekkjarsetunni af æðruleysi

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur komið frábærlega inn í lið Rhein-Neckar Löwen þegar Uwe Gensheimer hefur verið frá vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir