Fleiri fréttir Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. 12.4.2014 11:03 Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. 12.4.2014 07:00 Aron: Takk fyrir upplýsingarnar - þetta er bara fínt Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara karla í handbolta, líst ágætlega á riðilinn sem Íslands dróst í fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. 11.4.2014 11:00 Ísland í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ísrael í undankeppni EM 2016 Karlalandsliðið í handbolta á fyrir höndum þrjár langar ferðir í undankeppni EM 2016 í handbolta en dregið var í dag. Serbar, Svartfellingar og Ísrael verða mótherjar Íslands. 11.4.2014 10:35 Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. 11.4.2014 09:23 Róbert og Gunnar góðir í Íslendingaslag PSG hafði betur gegn Nantes, 30-28, í uppgjöru Íslendingaliðanna í franska handboltanum. 10.4.2014 20:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 26-28 | Draumur ÍR lifir enn ÍR-ingar unnu í kvöld sterkan tveggja marka sigur, 26-28, á Fram og eru því enn í baráttunni um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 10.4.2014 12:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 31-27 | Sterkur sigur Eyjamanna ÍBV sýndi styrk sinn í kvöld er liðið vann uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti Olís-deildar karla. 10.4.2014 12:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 21-21 | Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið rétt náði jafntefli 21-21 gegn Akureyri á heimavelli. Elías Már Halldórsson jafnaði metin átta sekúndum fyrir leikslok. 10.4.2014 12:03 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 35-28 | Enn von fyrir FH FH vann nokkuð þægilegan sigur á HK í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var ekki spennandi og en lokatölur urðu sjö marka sigur FH, 35-28. 10.4.2014 12:01 Feginn að hafa ekki farið í Val Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu. 10.4.2014 07:00 Arnór skoraði tvö í flottum sigri Arnór Atlason og félagar í franska liðinu St. Raphael styrktu stöðu sína með naumum 28-27 sigri á Chambery í kvöld. 9.4.2014 19:42 Naumt tap hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, tapaði frekar óvænt í úrslitakeppni danska handboltans í kvöld. 9.4.2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 15-22 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta kvenna með sigri á HK í Digranesi í kvöld. 9.4.2014 14:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. 9.4.2014 14:36 Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. 9.4.2014 10:30 ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. 8.4.2014 22:53 Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. 8.4.2014 21:58 Guif sænskur deildarmeistari Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott. 8.4.2014 18:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 8.4.2014 13:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. 8.4.2014 13:09 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - HK 30-21 | Stjarnan komin í 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á HK, 30-21, í 8-liða úrlitum Olís-deildar kvenna í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Florentina Stanciu var mögnuð í liðu Stjörnunnar og varði 20 skot en hún lék ekki síðustu þrettán mínútur leiksins. Sólveig Lára Kjærnested gerði sex mörk fyrir heimamenn. 7.4.2014 16:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Grótta 22-26 | Grótta komin yfir Grótta vann sætan sigur á Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. 7.4.2014 16:15 Finnar komust óvænt í undankeppni EM 2016 | Geta mætt Íslandi Finnskur handbolti virðist á uppleið en besta liðið þar í landi komst í 8 liða úrslit Áskorandabikarsins og þá komst landsliðið í undankeppni EM 2016 í gær með sigri á Rúmenum. 7.4.2014 11:00 Strákarnir komust ekki á EM Ísland tapaði í dag fyrir Makedóníu, 21-15, í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fór fram ytra. 6.4.2014 19:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. 6.4.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. 6.4.2014 00:01 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. 5.4.2014 10:31 Snýr aftur í landsliðið eftir þriggja ára fjarveru Leikstjórnandinn Michael Kraus mun spila með þýska landsliðinu í mikilvægum leikjum gegn Póllandi í undankeppni HM 2015. 4.4.2014 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 4.4.2014 17:01 U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. 4.4.2014 16:13 Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. 4.4.2014 07:00 Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. 4.4.2014 06:00 Rut fer frá Team Tvis eftir sex ára dvöl Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, verður ekki áfram hjá danska liðinu Team Tvis í Holstebro. 3.4.2014 10:45 Fárið truflaði okkur ekki Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson. 3.4.2014 07:00 Ótrúlegur apríl hjá ljónum Guðmundar "Svona er þetta bara þegar maður er með á öllum vígstöðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, um það mikla leikjaálag sem er fram undan í mánuðinum. 2.4.2014 11:30 Tók bekkjarsetunni af æðruleysi Stefán Rafn Sigurmannsson hefur komið frábærlega inn í lið Rhein-Neckar Löwen þegar Uwe Gensheimer hefur verið frá vegna meiðsla. 2.4.2014 08:00 Guðmundur vildi verja heiður sinn og Ljónanna Guðmundur Guðmundsson stóð uppi sem sigurvegari eftir baráttu Rhein-Neckar Löwen gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu á mánudagskvöld. 2.4.2014 06:00 Guðjón Valur og Róbert í liði umferðarinnar | Myndband Íslensku landsliðsmennirnir spiluðu frábærlega í seinni leikjum 16 liða úrslita Meistaradeildarinnar í handbolta um helgina. 1.4.2014 19:45 Ljón Guðmundar mæta Barcelona Íslendingaliðin fjögur drógust ekki saman í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 1.4.2014 10:46 Franskur slagur í fjórðungsúrslitum Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes mæta löndum sínum í Montpellier í 8-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar. 1.4.2014 10:29 Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1.4.2014 09:36 Sjá næstu 50 fréttir
Mætast Guðmundur og Dagur í úrslitaleik? Undanúrslitin í þýsku bikarkeppninni í handbolta fara fram um helgina og venju samkvæmt er spilað í Hamborg. Undanúrslit fara fram í dag og úrslitaleikurinn er á morgun. 12.4.2014 11:03
Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa. 12.4.2014 07:00
Aron: Takk fyrir upplýsingarnar - þetta er bara fínt Aroni Kristjánssyni, landsliðsþjálfara karla í handbolta, líst ágætlega á riðilinn sem Íslands dróst í fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. 11.4.2014 11:00
Ísland í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ísrael í undankeppni EM 2016 Karlalandsliðið í handbolta á fyrir höndum þrjár langar ferðir í undankeppni EM 2016 í handbolta en dregið var í dag. Serbar, Svartfellingar og Ísrael verða mótherjar Íslands. 11.4.2014 10:35
Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Ágúst Jóhannsson fær Gústaf Adolf Björnsson sér til aðstoðar hjá Víkingum í 1. deildinni í handbolta næsta vetur. 11.4.2014 09:23
Róbert og Gunnar góðir í Íslendingaslag PSG hafði betur gegn Nantes, 30-28, í uppgjöru Íslendingaliðanna í franska handboltanum. 10.4.2014 20:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 26-28 | Draumur ÍR lifir enn ÍR-ingar unnu í kvöld sterkan tveggja marka sigur, 26-28, á Fram og eru því enn í baráttunni um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni. 10.4.2014 12:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 31-27 | Sterkur sigur Eyjamanna ÍBV sýndi styrk sinn í kvöld er liðið vann uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti Olís-deildar karla. 10.4.2014 12:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 21-21 | Haukar eru deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið rétt náði jafntefli 21-21 gegn Akureyri á heimavelli. Elías Már Halldórsson jafnaði metin átta sekúndum fyrir leikslok. 10.4.2014 12:03
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 35-28 | Enn von fyrir FH FH vann nokkuð þægilegan sigur á HK í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var ekki spennandi og en lokatölur urðu sjö marka sigur FH, 35-28. 10.4.2014 12:01
Feginn að hafa ekki farið í Val Snorri Steinn Guðjónsson gerði nýverið tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið Sélestat. Hann hlakkar til að takast á við ný verkefni og segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað Val er Ólafur Stefánsson tók við liðinu. 10.4.2014 07:00
Arnór skoraði tvö í flottum sigri Arnór Atlason og félagar í franska liðinu St. Raphael styrktu stöðu sína með naumum 28-27 sigri á Chambery í kvöld. 9.4.2014 19:42
Naumt tap hjá lærisveinum Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, tapaði frekar óvænt í úrslitakeppni danska handboltans í kvöld. 9.4.2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 15-22 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta kvenna með sigri á HK í Digranesi í kvöld. 9.4.2014 14:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. 9.4.2014 14:36
Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. 9.4.2014 10:30
ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. 8.4.2014 22:53
Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. 8.4.2014 21:58
Guif sænskur deildarmeistari Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott. 8.4.2014 18:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 8.4.2014 13:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. 8.4.2014 13:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - HK 30-21 | Stjarnan komin í 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á HK, 30-21, í 8-liða úrlitum Olís-deildar kvenna í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. Florentina Stanciu var mögnuð í liðu Stjörnunnar og varði 20 skot en hún lék ekki síðustu þrettán mínútur leiksins. Sólveig Lára Kjærnested gerði sex mörk fyrir heimamenn. 7.4.2014 16:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Grótta 22-26 | Grótta komin yfir Grótta vann sætan sigur á Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. 7.4.2014 16:15
Finnar komust óvænt í undankeppni EM 2016 | Geta mætt Íslandi Finnskur handbolti virðist á uppleið en besta liðið þar í landi komst í 8 liða úrslit Áskorandabikarsins og þá komst landsliðið í undankeppni EM 2016 í gær með sigri á Rúmenum. 7.4.2014 11:00
Strákarnir komust ekki á EM Ísland tapaði í dag fyrir Makedóníu, 21-15, í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fór fram ytra. 6.4.2014 19:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. 6.4.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. 6.4.2014 00:01
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 27-36 | Stórt tap í Ólafsvík Ísland steinlá í seinni vináttulandsleiknum gegn Austurríki á tveimur dögum 36-27 í Ólafsvík í kvöld. Austurríki var 17-13 yfir í hálfleik en gestirnir voru mikið betri allan leikinn. 5.4.2014 10:31
Snýr aftur í landsliðið eftir þriggja ára fjarveru Leikstjórnandinn Michael Kraus mun spila með þýska landsliðinu í mikilvægum leikjum gegn Póllandi í undankeppni HM 2015. 4.4.2014 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Austurríki 37-34 | Vinstri vængurinn sá um málið Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 4.4.2014 17:01
U20 tapaði fyrir Grikklandi Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag. 4.4.2014 16:13
Austurríkismenn riðu út með Einari Bollasyni Patrekur Jóhannesson er með þétta dagskrá fyrir sína leikmenn í austurríska landsliðinu í handbolta. 4.4.2014 07:00
Enginn bjór, hamborgari eða pitsa hjá Alexander Alexander Petersson snýr aftur í íslenska landsliðið í dag eftir að hafa misst af EM í upphafi árs. Hann sér loksins fyrir endann á löngu bataferli vegna þrálátra axlarmeiðsla. 4.4.2014 06:00
Rut fer frá Team Tvis eftir sex ára dvöl Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, verður ekki áfram hjá danska liðinu Team Tvis í Holstebro. 3.4.2014 10:45
Fárið truflaði okkur ekki Þórir Ólafsson segir að leikmenn pólska liðsins Kielce hafi ekki fundið fyrir þeirri rimmu sem Talant Dujshebaev, þjálfari liðsins, átti við Guðmund Guðmundsson. 3.4.2014 07:00
Ótrúlegur apríl hjá ljónum Guðmundar "Svona er þetta bara þegar maður er með á öllum vígstöðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, um það mikla leikjaálag sem er fram undan í mánuðinum. 2.4.2014 11:30
Tók bekkjarsetunni af æðruleysi Stefán Rafn Sigurmannsson hefur komið frábærlega inn í lið Rhein-Neckar Löwen þegar Uwe Gensheimer hefur verið frá vegna meiðsla. 2.4.2014 08:00
Guðmundur vildi verja heiður sinn og Ljónanna Guðmundur Guðmundsson stóð uppi sem sigurvegari eftir baráttu Rhein-Neckar Löwen gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu á mánudagskvöld. 2.4.2014 06:00
Guðjón Valur og Róbert í liði umferðarinnar | Myndband Íslensku landsliðsmennirnir spiluðu frábærlega í seinni leikjum 16 liða úrslita Meistaradeildarinnar í handbolta um helgina. 1.4.2014 19:45
Ljón Guðmundar mæta Barcelona Íslendingaliðin fjögur drógust ekki saman í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 1.4.2014 10:46
Franskur slagur í fjórðungsúrslitum Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes mæta löndum sínum í Montpellier í 8-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar. 1.4.2014 10:29
Mögnuð stemning eftir að Löwen komst áfram | Myndband Leikmenn Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigrinum á pólska liðinu Kielce vel og innilega á heimavelli sínum í gær. 1.4.2014 09:36