Fleiri fréttir

Óttast að Lauge hafi slitið krossband

Að tapa tveimur stigum gegn Melsungen í gær var ekki eina áfallið sem þýsku meistararnir í handbolta, Kiel, urðu fyrir í gær. Heimasíða félagsins hefur greint frá því að óttast sé að danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge hafi slitið krossband í leiknum.

Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld

Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta.

Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti

Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum.

Fyrsta deildartap Kiel síðan í nóvember

Alfreð Gíslason og strákarnir hans í Kiel töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan í nóvember þegar þýsku meistararnir töpuðu 30-29 á útivelli á móti MT Melsungen.

KIF Kolding búið að vinna sex fyrstu leikina undir stjórn Arons

KIF Kolding hélt áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Arons Kristjánssonar þegar liðið vann sex marka sigur á Skive í lokaumferð dönsku deildarkeppninnar í dag. Íslendingarnir í Nordsjælland voru á sama tíma aðalmennirnir í dramatískum endurkomusigri.

Tíu íslensk mörk hjá Ljónunum í kvöld

Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu tíu mörk saman þegar Rhein-Neckar Löwen vann 17 marka heimasigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-19.

Ólafur með mikilvæg mörk í lokin

Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru með þriggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Lugi í dag, 20-18.

Róbert Aron til Danmerkur

Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy.

Pabbinn mætir sonum sínum

Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Snorri skoraði eitt mark í tapleik

Tilvonandi lið Ólafs Gústafssonar, Aalborg, vann nauman sigur, 23-22, á Snorri Steini Guðjónssyni og félögum í GOG í danska handboltanum í kvöld.

Kostar 400 þúsund að leggja dúkinn

Sextán manns unnu hörðum höndum að því að leggja keppnisdúk á gólf Laugardalshallarinnar fyrir leiki helgarinnar í Coca-Cola bikarnum.

Harri áfram hjá Haukum

Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld.

Stjarnan og Valur eru brothætt

Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið.

Reyni að hugsa jákvætt

„Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi.

Löwen í undanúrslit eftir öruggan sigur

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Kristianstad heldur toppsætinu

Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafði óvenju hægt um sig í kvöld er Kristianstad lagði botnlið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rimbo HK Roslagen.

Þórir mætir ljónum Guðmundar

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum.

Ólafur Bjarki er með slitið krossband

Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna.

Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen

Góður kafli í seinni hálfleik grundvallaði öruggan sigur Rhein-Neckar Löwen gegn Magdeburg í lokaleik dagsins í þýska handboltanum í dag. Löwen lokaði markinu í ellefu mínútur og náði mest fjórtán marka forskoti um miðbik seinni hálfleiks.

Hannover nældi í stig á Spáni

Rúnar Kárason og félagar í TSV Hannover-Burgdorf fengu sín fyrstu stig í A-riðli EHF-bikarsins í handbolta í dag þegar leik liðsins gegn Ademar Leon lauk með 30-30 jafntefli á Spáni.

Þórey frábær í sigurleik

Þórey Rósa Stefánsdóttir átti frábæran leik fyrir Vipers Kristiansand í 9 marka sigri á Fredrikstad í norska handboltanum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir