Fleiri fréttir

Fimm mörk hjá Alexander

Alexander Petersson var á ferðinni með Rhein-Neckar Löwen í kvöld og var einn markahæstu leikmanna liðsins.

Toppliðið tapaði á heimavelli

Ólafur Guðmundsson skoraði tvö mörk þegar Kristianstad tapaði óvænt fyrir HK Malmö á heimavelli, 29-25, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 21-32 | Enn tapar HK

ÍR lagði HK 32-21 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en ÍR var mikið betra í seinni hálfleik þar sem liðið gerði út um leikinn mjög snemma.

Hedin hættur með norska handboltalandsliðið

Svíinn Robert Hedin er hættur með norska handboltalandsliðið en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm og hálft ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á heimasíðu norska handboltalandsliðsins.

Pressan frá bæjarbúum gríðarlega mikil

Ólafur Guðmundsson á enn eftir að ákveða sig hvort hann verði áfram hjá Kristianstad eða fari til Þýskalands í sumar. Honum líður mjög vel í Svíþjóð.

Óvænt tap hjá refum Dags

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Kiel vann en Aron hvíldur

Kiel lenti ekki í teljandi vandræðum með portúgölsku meistarana í FC Porto Vitalis í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Enn vinnur Kolding undir stjórn Arons

Aron Kristjánsson stýrði Kolding til sigurs í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum er liðið vann Skanderborg í dönsku úrvalsdieldinni í kvöld, 30-26.

Kári á förum frá Bjerringbro-Silkeborg

„Það er ljóst að ég er á förum enda er samningur minn hér á enda. Það er alveg óvíst hvert ég fer næst,“ segir línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson.

Sex mörk frá Ólafi í tapleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad töpuðu, 27-26, gegn Alingsås í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar.

Stórleikur Ólafs Bjarka dugði ekki til

Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sex mörk fyrir botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar, Emsdetten, í kvöld en það dugði ekki til sigurs gegn Balingen.

Barcelona pakkaði PSG saman

Lið þeirra Ásgeirs Arnars Hallgrímssonar og Róberts Gunnarssonar, PSG, fékk mikinn skell, 38-28, er það sótti Barcelona heim í Meistaradeildinni í dag.

Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt

Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt.

Sturla: Ég gæti vanist þessu

Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld

Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir