Fleiri fréttir Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. 12.12.2013 08:00 Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. 12.12.2013 07:00 Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 11.12.2013 22:19 Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. 11.12.2013 21:07 Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. 11.12.2013 20:53 Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2013 20:13 Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. 11.12.2013 06:30 Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. 10.12.2013 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 26-21 | Meistaralið Fram úr leik í bikarnum Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Coca-Cola bikarnum, en þeir sigruðu Íslandsmeistara Fram 26-21. Frábær sigur hjá heimamönnum sem spiluðu fantagóðan varnarleik. 10.12.2013 10:43 Flúraðasta konan á HM Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri. 10.12.2013 10:30 Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. 10.12.2013 09:00 Stelpurnar hans Þóris fóru létt með Argentínu Norska kvennalandsliðið í handknattleik vann nítján marka sigur á Argentínu í annarri umferð riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld. 9.12.2013 21:03 Ekki gaman að spila fyrir Wilbek Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana. 9.12.2013 14:45 Haukar þriðja liðið inn í átta liða úrslitin Haukar, topplið Olís-deildar karla í handbolta, komst í kvöld í átta liða úrslit Coca-Cola bikars karla eftir 18 marka stórsigur á 1. deildarliði Víkinga, 37-19. 8.12.2013 22:26 Heimir Óli og Aron Rafn náðu sér ekki á strik í sigri Eskilstuna Guif lagði Ystads 30-22 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þrátt fyrir að hvorki Heimir Óli Heimsson né Aron Rafn Eðvarðsson næðu sér neitt sérstaklega á strik. 8.12.2013 16:52 Flensburg heldur toppsætinu | Alfreð hafði betur gegn Degi í baráttunni um annað sætið Flensburg er enn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar, Eisenach 43-24. Kiel er stigi á eftir Flensburg eftir að hafa lagt Füchse Berlin 33-29. 8.12.2013 15:41 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 21-17 | Akureyringar í átta liða úrslit Akureyringar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með því að vinna fjögurra marka sigur á HK, 21-17, í Höllinni á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Akureyrar á HK í Höllinni á aðeins fjórum dögum. 8.12.2013 15:30 Sigurður Eggertsson hefur engu gleymt Sigurður Eggertsson er mættur á ný í Valstreyju og lék með Val 2 gegn Val í Coca Cola bikar karla í handbolta í gær. 8.12.2013 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 22-27 | Sannfærandi sigur hjá ÍBV FH varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni er þeir töpuðu á heimavelli gegn Eyjamönnum, 22-27, í Olísdeild karla í handknattleik í dag.. ÍBV vann leikinn sanngjarnt og var yfir allan tímann. Andri Heimir Friðriksson áttu enn einn stórleikinn fyrir ÍBV og skoraði sjö mörk eins og Magnús Stefánsson. 8.12.2013 14:00 Þórir og stelpurnar byrjuðu á sigri á HM Norska kvennalandsliðið vann tveggja marka sigur á Spáni, 22-20, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en þjálfari liðsins er eins og kunnugt er Íslendingurinn Þórir Hergeirsson. 7.12.2013 20:58 Töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Íslendingaliðin Bergischer HC og TV Emsdetten töpuðu bæði leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, Bergischer HC á útivelli á móti TuS N-Lübbecke en Emsdetten á heimavelli á móti HSV Hamburg. 7.12.2013 20:39 Valur vann Val í bikarnum Valsmenn eru komnir áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Val 2, 32-25 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í dag. 7.12.2013 18:09 Létt hjá Snorra Steini og félögum í Íslendingaslag GOG Håndbold átti ekki í miklum vandræðum þegar liðið vann 17 marka heimasigur á Nordsjælland Håndbold, 39-22, í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.12.2013 17:22 Ólafur Guðmunds með frábæran leik í toppslagnum Ólafur Guðmundsson skoraði níu mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann níu marka sigur á Alingsås, 32-23, í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.12.2013 16:14 Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27. 7.12.2013 15:40 Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. 7.12.2013 12:16 Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum. 7.12.2013 07:30 Uppgjör hjá Alfreð og Degi Íslendingaliðin Füchse Berlin og THW Kiel mætast á morgun í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin eru bæði með 26 stig í 2. og 3. sæti deildarinnar. Þjálfarar liðanna eru þeir Dagur Sigurðsson hjá Füchse og Alfreð Gíslason hjá Kiel. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en það er búist við troðfullri höll og mikilli stemmningu. 7.12.2013 06:30 Ljónin hans Guðmundar í banastuði Alexander Petersson lék vel og skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem valtaði yfir Gummersbach, 36-22. 6.12.2013 20:52 Áhorfendamet slegið í Berlín um helgina Það verður metfjöldi áhorfenda á rimmu þeirra Dags Sigurðssonar og Alfreðs Gíslasonar í þýsku úrvalsdeildinni nú um helgina. 6.12.2013 16:00 Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. 6.12.2013 10:45 Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. 6.12.2013 09:15 Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. 5.12.2013 23:06 Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. 5.12.2013 22:15 Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. 5.12.2013 19:42 Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. 5.12.2013 18:15 Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. 5.12.2013 16:58 24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. 5.12.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 5.12.2013 16:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. 5.12.2013 16:35 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. 5.12.2013 16:31 Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. 5.12.2013 12:56 Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. 5.12.2013 11:55 Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum. 5.12.2013 07:15 Rúnar og félagar fengu skell Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf steinlágu, 34-26, gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld. 4.12.2013 22:17 Sjá næstu 50 fréttir
Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. 12.12.2013 08:00
Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. 12.12.2013 07:00
Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 11.12.2013 22:19
Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. 11.12.2013 21:07
Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. 11.12.2013 20:53
Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2013 20:13
Er ekki hræddur við neina samkeppni Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun leika áfram með liði Rhein-Neckar Löwen næstu árin þótt hann sé að keppa við besta hornamann heims, Uwe Gensheimer, um mínútur á vellinum. Stefán er klár í slaginn við hann. 11.12.2013 06:30
Þjóðverjar vilja framlengja við Heuberger Það hefur ekki gengið allt of vel hjá þýska landsliðinu í handknattleik undir stjórn Martin Heuberger. Liðinu mistókst til að mynda að komast á EM í janúar. 10.12.2013 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 26-21 | Meistaralið Fram úr leik í bikarnum Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Coca-Cola bikarnum, en þeir sigruðu Íslandsmeistara Fram 26-21. Frábær sigur hjá heimamönnum sem spiluðu fantagóðan varnarleik. 10.12.2013 10:43
Flúraðasta konan á HM Danska handknattleikskonan Kristina Kristiansen hefur vakið mikla athygli á HM kvenna í handbolta. Ekki bara fyrir leik sinn heldur líka fyrir öll húðflúrin sín. Hún er með fjórtán slík og vill fá sér fleiri. 10.12.2013 10:30
Wilbek búinn að velja EM-hópinn sinn Óvissa er með þátttöku Rasmus Lauge, leikmanns Kiel, á EM í janúar enda er hann meiddur. Þrátt fyrir það var hann valinn í danska hópinn af Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana. 10.12.2013 09:00
Stelpurnar hans Þóris fóru létt með Argentínu Norska kvennalandsliðið í handknattleik vann nítján marka sigur á Argentínu í annarri umferð riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld. 9.12.2013 21:03
Ekki gaman að spila fyrir Wilbek Ein besta handknattleikskona sögunnar, Anja Andersen, ber landsliðsþjálfara Dana, Ulrik Wilbek, ekki vel söguna en hann þjálfaði áður kvennalandslið Dana. 9.12.2013 14:45
Haukar þriðja liðið inn í átta liða úrslitin Haukar, topplið Olís-deildar karla í handbolta, komst í kvöld í átta liða úrslit Coca-Cola bikars karla eftir 18 marka stórsigur á 1. deildarliði Víkinga, 37-19. 8.12.2013 22:26
Heimir Óli og Aron Rafn náðu sér ekki á strik í sigri Eskilstuna Guif lagði Ystads 30-22 í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þrátt fyrir að hvorki Heimir Óli Heimsson né Aron Rafn Eðvarðsson næðu sér neitt sérstaklega á strik. 8.12.2013 16:52
Flensburg heldur toppsætinu | Alfreð hafði betur gegn Degi í baráttunni um annað sætið Flensburg er enn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar, Eisenach 43-24. Kiel er stigi á eftir Flensburg eftir að hafa lagt Füchse Berlin 33-29. 8.12.2013 15:41
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 21-17 | Akureyringar í átta liða úrslit Akureyringar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með því að vinna fjögurra marka sigur á HK, 21-17, í Höllinni á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Akureyrar á HK í Höllinni á aðeins fjórum dögum. 8.12.2013 15:30
Sigurður Eggertsson hefur engu gleymt Sigurður Eggertsson er mættur á ný í Valstreyju og lék með Val 2 gegn Val í Coca Cola bikar karla í handbolta í gær. 8.12.2013 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 22-27 | Sannfærandi sigur hjá ÍBV FH varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni er þeir töpuðu á heimavelli gegn Eyjamönnum, 22-27, í Olísdeild karla í handknattleik í dag.. ÍBV vann leikinn sanngjarnt og var yfir allan tímann. Andri Heimir Friðriksson áttu enn einn stórleikinn fyrir ÍBV og skoraði sjö mörk eins og Magnús Stefánsson. 8.12.2013 14:00
Þórir og stelpurnar byrjuðu á sigri á HM Norska kvennalandsliðið vann tveggja marka sigur á Spáni, 22-20, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en þjálfari liðsins er eins og kunnugt er Íslendingurinn Þórir Hergeirsson. 7.12.2013 20:58
Töp hjá Íslendingaliðunum í kvöld Íslendingaliðin Bergischer HC og TV Emsdetten töpuðu bæði leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, Bergischer HC á útivelli á móti TuS N-Lübbecke en Emsdetten á heimavelli á móti HSV Hamburg. 7.12.2013 20:39
Valur vann Val í bikarnum Valsmenn eru komnir áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Val 2, 32-25 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í dag. 7.12.2013 18:09
Létt hjá Snorra Steini og félögum í Íslendingaslag GOG Håndbold átti ekki í miklum vandræðum þegar liðið vann 17 marka heimasigur á Nordsjælland Håndbold, 39-22, í slag Íslendingaliða í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.12.2013 17:22
Ólafur Guðmunds með frábæran leik í toppslagnum Ólafur Guðmundsson skoraði níu mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann níu marka sigur á Alingsås, 32-23, í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.12.2013 16:14
Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27. 7.12.2013 15:40
Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. 7.12.2013 12:16
Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum. 7.12.2013 07:30
Uppgjör hjá Alfreð og Degi Íslendingaliðin Füchse Berlin og THW Kiel mætast á morgun í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðin eru bæði með 26 stig í 2. og 3. sæti deildarinnar. Þjálfarar liðanna eru þeir Dagur Sigurðsson hjá Füchse og Alfreð Gíslason hjá Kiel. Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en það er búist við troðfullri höll og mikilli stemmningu. 7.12.2013 06:30
Ljónin hans Guðmundar í banastuði Alexander Petersson lék vel og skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem valtaði yfir Gummersbach, 36-22. 6.12.2013 20:52
Áhorfendamet slegið í Berlín um helgina Það verður metfjöldi áhorfenda á rimmu þeirra Dags Sigurðssonar og Alfreðs Gíslasonar í þýsku úrvalsdeildinni nú um helgina. 6.12.2013 16:00
Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. 6.12.2013 10:45
Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. 6.12.2013 09:15
Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. 5.12.2013 23:06
Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. 5.12.2013 22:15
Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. 5.12.2013 19:42
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. 5.12.2013 18:15
Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. 5.12.2013 16:58
24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. 5.12.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 5.12.2013 16:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. 5.12.2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. 5.12.2013 16:31
Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. 5.12.2013 12:56
Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. 5.12.2013 11:55
Óþarfi að eyðileggja Íslandsmótið Þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta fagnar verkefnum fyrir A-landsliðið en telur þau ekki þurfa að bitna á deildinni. Mótastjóri HSÍ segir fyrirkomulagið í takt við vilja félaganna en margir leikmenn séu í prófum. 5.12.2013 07:15
Rúnar og félagar fengu skell Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf steinlágu, 34-26, gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld. 4.12.2013 22:17