Fleiri fréttir Ólafur til Flensburg Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, er á leið til þýska stórliðsins Flensburg. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Vísi. 20.11.2012 21:05 Guif vann Íslendingaslaginn Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar að Guif og Hammarby áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.11.2012 20:13 Löwen enn með fullt hús stiga Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann í kvöld þriggja marka útisigur á Minden, 26-23, í þýsku úrvalsdeildinni. 20.11.2012 20:03 Allir íslensku þjálfararnir tilnefndir í stjörnuliðið Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru meðal þeirra sex þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni sem eru tilnefndir í stjörnulið deildarinnar. 20.11.2012 16:00 Öll mörkin hans Alexanders á móti gömlu félögunum Alexander Petersson sýndi mátt sinn og mikilvægi um helgina í 25-23 sigri Rhein-Neckar Löwen á hans gömlu félögum í Füchse Berlin en íslenski landsliðsmaðurinn skoraði átta mörk í leiknum og var frábær í vörn sem sókn. 20.11.2012 12:30 Alexander í öðru sæti í mörkum utan af velli Alexander Petersson hefur spilað frábærlega með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu og er nú kominn upp í sjöunda sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Alexander á mikinn þátt í því að Ljónin hafa unnið alla tólf leiki sína til þessa á tímabilinu. 20.11.2012 11:15 Arnór: Markmiðið að spila með Flensburg á ný Arnór Atlason leggst undir hnífinn á morgun eftir að hann sleit hásin í leik með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir af HM á Spáni í janúar en stefnir að því að spila á ný áður en keppnistímabilinu lýkur í vor. 20.11.2012 07:00 Freyr Brynjarsson ekki að hætta - fésbókargrikkur Freyr Brynjarsson, handboltamaður í Haukum, hefur ekki verið að spila með liðinu að undanförnu vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans þrátt fyrir dramatíska yfirlýsingu á fésbókinni í morgun. 19.11.2012 16:00 Ólafur Stefánsson: Gæti farið til Katar eða þjálfað í Þýskalandi Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. 19.11.2012 13:57 Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk" Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. 19.11.2012 13:45 Atli Hilmarsson sleit tvisvar hásin á ferlinum Atli Hilmarsson, faðir landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar, veit vel hvað sonur hans er að ganga í gegnum um en Arnór sleit hásin í Meistaradeildarleik Flensburg og HSV Hamburg í gær. Atli Hilmarsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag þar sem Atli ræddi meðal annars um sín kynni af því að slíta hásin sem gerðist tvisvar sinnum á hans ferli. 19.11.2012 12:30 Konungur ljónanna Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar hafa byrjað leiktíðina með miklum látum og eru búnir að vinna fyrstu tólf leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið er mikið breytt milli ára og Guðmundur segist hafa valið sigurvegara í sitt nýja lið. 19.11.2012 07:30 Guðmundur: Alexander er sigurvegari Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá Rhein-Neckar Löwen í vetur. Hann á stóran þátt í frábæru gengi liðsins á þessari leiktíð. Hann er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar og ef við drögum mark af vítalínunni frá er Alexander markahæstur ásamt Filip Jicha og Hans Lindberg. 19.11.2012 07:00 Aron: Ekki auðvelt að fylla skarð Arnórs Íslenska landsliðið og þýska liðið Flensburg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Arnór Atlason meiddist illa í leik með Flensburg gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu. Arnór sleit þá hásin í fyrri hálfleik. 19.11.2012 06:30 Fékk koss á kinn og trylltist | Myndband Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum. 18.11.2012 21:40 Hamburg lagði Flensburg Hamburg komst á topp A-riðils Meistaradeildar Evrópu í dag með sigri á Flensburg, 31-28, í hörkuleik. 18.11.2012 18:07 Arnór Þór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik. 18.11.2012 17:41 Arnór sleit hásin | Tímabilið búið Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason meiddist illa í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni í dag. Faðir hans, Atli Hilmarsson, hefur staðfest að leikmaðurinn hafi slitið hásin. 18.11.2012 17:31 Arnór borinn af velli Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason var borinn af velli í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni en leikurinn stendur nú yfir. 18.11.2012 17:05 Alexander frábær er Löwen lagði Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru enn með fullt hús í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur, 25-23, á Füchse Berlin í hörkuleik. Löwen er búið að vinna alla tólf leiki sína í deildinni. 17.11.2012 20:59 Lærisveinar Rúnars nældu í jafntefli gegn toppliðinu Ernir Hrafn Arnarson skoraði fimm mörk og Ólafur Bjarki Ragnarsson þrjú í 30-30 jafnteflisleik gegn lærisveinum Rúnars Sigtryggsonar í Aue. 17.11.2012 19:58 Kári skoraði þrjú mörk í sigurleik Íslendingaliðið Wetzlar komst upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með öruggum sigri, 35-25, á Neuhausen. 17.11.2012 19:31 Annað tap Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap í dag. Þá lá Kiel, 31-28, gegn slóvenska liðinu Celje Lasko í Meistaradeildinni. 17.11.2012 17:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 25-26 HK-ingar stálu sigrinum af Valsmönnum á lokamínútunum í Vodafonehöllini, 25–26, í lokaleik 8. umferðar N1-deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn komu einbeittari til leiks í fyrri hálfleik og spiluðu ágætis vörn á köflum þar sem nokkuð góð markvarsla fylgdi í kjölfarið frá Hlyni Morthens, markmanni Vals. 17.11.2012 00:01 Níu sigrar í röð hjá Framkonum Framkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild kvenna í kvöld með 19 marka heimasigri á nýliðum Selfoss, 33-14, í Framhúsinu í Safamýri. 16.11.2012 21:55 Róbert með fjögur mörk í naumum sigri PSG Paris Saint-Germain mátti þakka fyrir nauman tveggja marka heimasigur á US Créteil, 30-28, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en fyrir leikinn mundaði tólf sætum og ellefu stigum á liðunum tveimur. 16.11.2012 21:25 HK upp að hlið FH HK-konur komust upp að hlið FH í 4. til 5. sæti N1 deildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Gróttu, 23-19, á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-konur náðu þarna að rífa sig upp eftir stórt tap á móti Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn. 16.11.2012 20:38 Stefán Rafn valinn bestur Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. 16.11.2012 13:33 Djuric fingurbrotinn og spilar ekki meira á árinu HK varð fyrir öðru áfalli á skömmum tíma þegar að Vladimir Djuric fingurbrotnaði. Hann verður frá keppni fram yfir áramót en þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag. 16.11.2012 09:28 Sat í stúkunni með tárin í augunum Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa meiðst illa fyrir tæpu ári. Ágúst Jóhannsson tilkynnti í gær 22ja manna æfingahóp fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu í desember. 16.11.2012 07:00 Aldrei verið meiri breidd í landsliðinu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið erfitt að taka út þá 22 leikmenn sem hann valdi í æfingahóp sinn fyrir EM í Serbíu. Það verði enn erfiðara að skera hópinn niður í sextán leikmenn sem munu svo halda utan. 16.11.2012 06:00 Frábær sigur og svekkjandi tap hjá Íslendingaliðunum Það gekk misjafnlega hjá Íslendingaliðunum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lærisveinar Óskars Bjarna Óskarsson í Viborg töpuðu mikilvægum leik í botnbaráttunni á móti Skive en strákarnir í SönderjyskE unnu á sama tíma flottan útisigur á Team Tvis Holstebro sem er í þriðja sæti deildarinnar. 15.11.2012 22:30 Rut og Þórey með átta mörk saman Landsliðskonurnar Rut Jónsdóttur og Þórey Rósa Stefánsdóttir áttu báðar fínan leik þegar lið þeirra Team Tvis Holstebro vann sannfærandi 19 marka heimasigur á Slagelse, 41-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.11.2012 21:38 Þrír sigrar í röð hjá strákunum hans Dags í Meistaradeildinni Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann 29-27 heimasigur á RK Zagreb. Füchse Berlin hefur náð í átta stig af tíu mögulegum í fyrstu fimm umferðunum og er áfram í 2. sæti riðilsins. 15.11.2012 20:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 27-20 ÍR-ingar eru komnir á sigurbraut í N1 deild karla eftir sjö marka sigur á Aftureldingu, 27-20, þegar liðin mættust í áttundu umferðinni í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið er nú búið að vinna þrjá heimaleiki í röð þar af tvo þá síðustu sannfærandi. 15.11.2012 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 20-21 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta með því að vinna nauman eins marks sigur á Fram, 21-20, í Safamýrinni í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð og þeir hafa áfram sex stiga forskot á topppnum. 15.11.2012 19:00 Íþróttasálfræðingur og markvarðaþjálfari starfa með landsliðinu Ágúst Jóhannsson undirbýr nú íslenska landsliðið fyrir EM kvenna í handbolta í Serbíu í næsta mánuði og hefur fengið til liðs við sig bæði íþróttasálfræðing og markvarðaþjálfara. 15.11.2012 18:15 Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í stjörnuliðið Á mánudag hefst kosning fyrir stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar og eru minnst tveir íslenskir leikmenn meðal þeirra tilnefndu. 15.11.2012 16:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 23-26 Akureyri styrkti stöðu sína í efri hluta N1-deildar karla með góðum útivallarsigri á FH í kvöld. Hafnfirðingar náðu þó að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik en gáfu eftir á lokamínútunum. 15.11.2012 15:28 Meistaradeildin: Dagur í eldlínunni - í beinni á Stöð 2 sport Þýska handboltaliðið Füchse Berlín, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, mætir Króatíu Zagreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Liðin eru í D-riðli þar sem að Barcelona frá Spáni er efst eftir fjórar umferðir með 8 stig. Füchse Berlín er í öðru sæti með 6 stig en þar á eftir kemur króatíska liðið með 3 stig líkt og Dinamo Minsk. 15.11.2012 12:31 Rakel Dögg og Ramune í landsliðið Ágúst Jóhannsson hefur valið æfingahóp fyrir EM í handbolta sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Rakel Dögg Bragadóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 15.11.2012 12:12 Guðjón og Alfreð tilnefndir í kosningu um þá bestu Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, og Alfreð Gíslason þjálfari Kiel, eru í hópi fárra útvalda sem koma til greina sem leikmaður og þjálfari ársins á vefnum handball-planet.com. 15.11.2012 10:39 Það kostar hálfa milljón að leggja gólfið á Höllina Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, er nýbúið að kaupa nýtt handboltagólf sem var frumsýnt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands. Gólfið sjálft er mjög dýrt og það kostar einnig skildinginn að leggja gólfið fyrir hvern einasta landsleik. 15.11.2012 08:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 15.11.2012 19:00 Kiel vann stórsigur Kiel skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum tólf marka sigri á Balingen, 34-22. 14.11.2012 21:58 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur til Flensburg Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, er á leið til þýska stórliðsins Flensburg. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Vísi. 20.11.2012 21:05
Guif vann Íslendingaslaginn Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar að Guif og Hammarby áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.11.2012 20:13
Löwen enn með fullt hús stiga Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann í kvöld þriggja marka útisigur á Minden, 26-23, í þýsku úrvalsdeildinni. 20.11.2012 20:03
Allir íslensku þjálfararnir tilnefndir í stjörnuliðið Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru meðal þeirra sex þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni sem eru tilnefndir í stjörnulið deildarinnar. 20.11.2012 16:00
Öll mörkin hans Alexanders á móti gömlu félögunum Alexander Petersson sýndi mátt sinn og mikilvægi um helgina í 25-23 sigri Rhein-Neckar Löwen á hans gömlu félögum í Füchse Berlin en íslenski landsliðsmaðurinn skoraði átta mörk í leiknum og var frábær í vörn sem sókn. 20.11.2012 12:30
Alexander í öðru sæti í mörkum utan af velli Alexander Petersson hefur spilað frábærlega með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu og er nú kominn upp í sjöunda sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Alexander á mikinn þátt í því að Ljónin hafa unnið alla tólf leiki sína til þessa á tímabilinu. 20.11.2012 11:15
Arnór: Markmiðið að spila með Flensburg á ný Arnór Atlason leggst undir hnífinn á morgun eftir að hann sleit hásin í leik með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir af HM á Spáni í janúar en stefnir að því að spila á ný áður en keppnistímabilinu lýkur í vor. 20.11.2012 07:00
Freyr Brynjarsson ekki að hætta - fésbókargrikkur Freyr Brynjarsson, handboltamaður í Haukum, hefur ekki verið að spila með liðinu að undanförnu vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans þrátt fyrir dramatíska yfirlýsingu á fésbókinni í morgun. 19.11.2012 16:00
Ólafur Stefánsson: Gæti farið til Katar eða þjálfað í Þýskalandi Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. 19.11.2012 13:57
Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk" Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn. 19.11.2012 13:45
Atli Hilmarsson sleit tvisvar hásin á ferlinum Atli Hilmarsson, faðir landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar, veit vel hvað sonur hans er að ganga í gegnum um en Arnór sleit hásin í Meistaradeildarleik Flensburg og HSV Hamburg í gær. Atli Hilmarsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag þar sem Atli ræddi meðal annars um sín kynni af því að slíta hásin sem gerðist tvisvar sinnum á hans ferli. 19.11.2012 12:30
Konungur ljónanna Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar hafa byrjað leiktíðina með miklum látum og eru búnir að vinna fyrstu tólf leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið er mikið breytt milli ára og Guðmundur segist hafa valið sigurvegara í sitt nýja lið. 19.11.2012 07:30
Guðmundur: Alexander er sigurvegari Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá Rhein-Neckar Löwen í vetur. Hann á stóran þátt í frábæru gengi liðsins á þessari leiktíð. Hann er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar og ef við drögum mark af vítalínunni frá er Alexander markahæstur ásamt Filip Jicha og Hans Lindberg. 19.11.2012 07:00
Aron: Ekki auðvelt að fylla skarð Arnórs Íslenska landsliðið og þýska liðið Flensburg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Arnór Atlason meiddist illa í leik með Flensburg gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu. Arnór sleit þá hásin í fyrri hálfleik. 19.11.2012 06:30
Fékk koss á kinn og trylltist | Myndband Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum. 18.11.2012 21:40
Hamburg lagði Flensburg Hamburg komst á topp A-riðils Meistaradeildar Evrópu í dag með sigri á Flensburg, 31-28, í hörkuleik. 18.11.2012 18:07
Arnór Þór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik. 18.11.2012 17:41
Arnór sleit hásin | Tímabilið búið Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason meiddist illa í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni í dag. Faðir hans, Atli Hilmarsson, hefur staðfest að leikmaðurinn hafi slitið hásin. 18.11.2012 17:31
Arnór borinn af velli Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason var borinn af velli í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni en leikurinn stendur nú yfir. 18.11.2012 17:05
Alexander frábær er Löwen lagði Berlin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru enn með fullt hús í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur, 25-23, á Füchse Berlin í hörkuleik. Löwen er búið að vinna alla tólf leiki sína í deildinni. 17.11.2012 20:59
Lærisveinar Rúnars nældu í jafntefli gegn toppliðinu Ernir Hrafn Arnarson skoraði fimm mörk og Ólafur Bjarki Ragnarsson þrjú í 30-30 jafnteflisleik gegn lærisveinum Rúnars Sigtryggsonar í Aue. 17.11.2012 19:58
Kári skoraði þrjú mörk í sigurleik Íslendingaliðið Wetzlar komst upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með öruggum sigri, 35-25, á Neuhausen. 17.11.2012 19:31
Annað tap Kiel í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kiel varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap í dag. Þá lá Kiel, 31-28, gegn slóvenska liðinu Celje Lasko í Meistaradeildinni. 17.11.2012 17:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 25-26 HK-ingar stálu sigrinum af Valsmönnum á lokamínútunum í Vodafonehöllini, 25–26, í lokaleik 8. umferðar N1-deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn komu einbeittari til leiks í fyrri hálfleik og spiluðu ágætis vörn á köflum þar sem nokkuð góð markvarsla fylgdi í kjölfarið frá Hlyni Morthens, markmanni Vals. 17.11.2012 00:01
Níu sigrar í röð hjá Framkonum Framkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild kvenna í kvöld með 19 marka heimasigri á nýliðum Selfoss, 33-14, í Framhúsinu í Safamýri. 16.11.2012 21:55
Róbert með fjögur mörk í naumum sigri PSG Paris Saint-Germain mátti þakka fyrir nauman tveggja marka heimasigur á US Créteil, 30-28, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en fyrir leikinn mundaði tólf sætum og ellefu stigum á liðunum tveimur. 16.11.2012 21:25
HK upp að hlið FH HK-konur komust upp að hlið FH í 4. til 5. sæti N1 deildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Gróttu, 23-19, á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-konur náðu þarna að rífa sig upp eftir stórt tap á móti Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn. 16.11.2012 20:38
Stefán Rafn valinn bestur Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla. 16.11.2012 13:33
Djuric fingurbrotinn og spilar ekki meira á árinu HK varð fyrir öðru áfalli á skömmum tíma þegar að Vladimir Djuric fingurbrotnaði. Hann verður frá keppni fram yfir áramót en þetta kom fram í Morgunblaðinu í dag. 16.11.2012 09:28
Sat í stúkunni með tárin í augunum Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa meiðst illa fyrir tæpu ári. Ágúst Jóhannsson tilkynnti í gær 22ja manna æfingahóp fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu í desember. 16.11.2012 07:00
Aldrei verið meiri breidd í landsliðinu Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið erfitt að taka út þá 22 leikmenn sem hann valdi í æfingahóp sinn fyrir EM í Serbíu. Það verði enn erfiðara að skera hópinn niður í sextán leikmenn sem munu svo halda utan. 16.11.2012 06:00
Frábær sigur og svekkjandi tap hjá Íslendingaliðunum Það gekk misjafnlega hjá Íslendingaliðunum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lærisveinar Óskars Bjarna Óskarsson í Viborg töpuðu mikilvægum leik í botnbaráttunni á móti Skive en strákarnir í SönderjyskE unnu á sama tíma flottan útisigur á Team Tvis Holstebro sem er í þriðja sæti deildarinnar. 15.11.2012 22:30
Rut og Þórey með átta mörk saman Landsliðskonurnar Rut Jónsdóttur og Þórey Rósa Stefánsdóttir áttu báðar fínan leik þegar lið þeirra Team Tvis Holstebro vann sannfærandi 19 marka heimasigur á Slagelse, 41-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.11.2012 21:38
Þrír sigrar í röð hjá strákunum hans Dags í Meistaradeildinni Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann 29-27 heimasigur á RK Zagreb. Füchse Berlin hefur náð í átta stig af tíu mögulegum í fyrstu fimm umferðunum og er áfram í 2. sæti riðilsins. 15.11.2012 20:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 27-20 ÍR-ingar eru komnir á sigurbraut í N1 deild karla eftir sjö marka sigur á Aftureldingu, 27-20, þegar liðin mættust í áttundu umferðinni í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið er nú búið að vinna þrjá heimaleiki í röð þar af tvo þá síðustu sannfærandi. 15.11.2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 20-21 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta með því að vinna nauman eins marks sigur á Fram, 21-20, í Safamýrinni í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð og þeir hafa áfram sex stiga forskot á topppnum. 15.11.2012 19:00
Íþróttasálfræðingur og markvarðaþjálfari starfa með landsliðinu Ágúst Jóhannsson undirbýr nú íslenska landsliðið fyrir EM kvenna í handbolta í Serbíu í næsta mánuði og hefur fengið til liðs við sig bæði íþróttasálfræðing og markvarðaþjálfara. 15.11.2012 18:15
Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í stjörnuliðið Á mánudag hefst kosning fyrir stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar og eru minnst tveir íslenskir leikmenn meðal þeirra tilnefndu. 15.11.2012 16:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 23-26 Akureyri styrkti stöðu sína í efri hluta N1-deildar karla með góðum útivallarsigri á FH í kvöld. Hafnfirðingar náðu þó að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik en gáfu eftir á lokamínútunum. 15.11.2012 15:28
Meistaradeildin: Dagur í eldlínunni - í beinni á Stöð 2 sport Þýska handboltaliðið Füchse Berlín, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, mætir Króatíu Zagreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Liðin eru í D-riðli þar sem að Barcelona frá Spáni er efst eftir fjórar umferðir með 8 stig. Füchse Berlín er í öðru sæti með 6 stig en þar á eftir kemur króatíska liðið með 3 stig líkt og Dinamo Minsk. 15.11.2012 12:31
Rakel Dögg og Ramune í landsliðið Ágúst Jóhannsson hefur valið æfingahóp fyrir EM í handbolta sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Rakel Dögg Bragadóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 15.11.2012 12:12
Guðjón og Alfreð tilnefndir í kosningu um þá bestu Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, og Alfreð Gíslason þjálfari Kiel, eru í hópi fárra útvalda sem koma til greina sem leikmaður og þjálfari ársins á vefnum handball-planet.com. 15.11.2012 10:39
Það kostar hálfa milljón að leggja gólfið á Höllina Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, er nýbúið að kaupa nýtt handboltagólf sem var frumsýnt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands. Gólfið sjálft er mjög dýrt og það kostar einnig skildinginn að leggja gólfið fyrir hvern einasta landsleik. 15.11.2012 08:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 15.11.2012 19:00
Kiel vann stórsigur Kiel skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum tólf marka sigri á Balingen, 34-22. 14.11.2012 21:58