Fleiri fréttir

Ólafur til Flensburg

Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, er á leið til þýska stórliðsins Flensburg. Þetta staðfesti Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Vísi.

Guif vann Íslendingaslaginn

Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar að Guif og Hammarby áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Löwen enn með fullt hús stiga

Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann í kvöld þriggja marka útisigur á Minden, 26-23, í þýsku úrvalsdeildinni.

Öll mörkin hans Alexanders á móti gömlu félögunum

Alexander Petersson sýndi mátt sinn og mikilvægi um helgina í 25-23 sigri Rhein-Neckar Löwen á hans gömlu félögum í Füchse Berlin en íslenski landsliðsmaðurinn skoraði átta mörk í leiknum og var frábær í vörn sem sókn.

Alexander í öðru sæti í mörkum utan af velli

Alexander Petersson hefur spilað frábærlega með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu og er nú kominn upp í sjöunda sæti yfir markahæstu menn deildarinnar. Alexander á mikinn þátt í því að Ljónin hafa unnið alla tólf leiki sína til þessa á tímabilinu.

Arnór: Markmiðið að spila með Flensburg á ný

Arnór Atlason leggst undir hnífinn á morgun eftir að hann sleit hásin í leik með Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann missir af HM á Spáni í janúar en stefnir að því að spila á ný áður en keppnistímabilinu lýkur í vor.

Freyr Brynjarsson ekki að hætta - fésbókargrikkur

Freyr Brynjarsson, handboltamaður í Haukum, hefur ekki verið að spila með liðinu að undanförnu vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans þrátt fyrir dramatíska yfirlýsingu á fésbókinni í morgun.

Bjarki Már þarf ekki að fara í aðgerð: "Kraftaverk"

Bjarki Már Elísson, hornamaður HK, þarf ekki að fara í aðgerð eins og óttast var. Bjarki Már staðfesti þetta inn á twitter-síðu sinni í dag og jafnframt það að hann yrði með HK-liðinu á móti Aftureldingu á fimmtudaginn.

Atli Hilmarsson sleit tvisvar hásin á ferlinum

Atli Hilmarsson, faðir landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar, veit vel hvað sonur hans er að ganga í gegnum um en Arnór sleit hásin í Meistaradeildarleik Flensburg og HSV Hamburg í gær. Atli Hilmarsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í dag þar sem Atli ræddi meðal annars um sín kynni af því að slíta hásin sem gerðist tvisvar sinnum á hans ferli.

Konungur ljónanna

Ljónin hans Guðmundar Guðmundssonar hafa byrjað leiktíðina með miklum látum og eru búnir að vinna fyrstu tólf leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið er mikið breytt milli ára og Guðmundur segist hafa valið sigurvegara í sitt nýja lið.

Guðmundur: Alexander er sigurvegari

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá Rhein-Neckar Löwen í vetur. Hann á stóran þátt í frábæru gengi liðsins á þessari leiktíð. Hann er í sjötta sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar og ef við drögum mark af vítalínunni frá er Alexander markahæstur ásamt Filip Jicha og Hans Lindberg.

Aron: Ekki auðvelt að fylla skarð Arnórs

Íslenska landsliðið og þýska liðið Flensburg varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Arnór Atlason meiddist illa í leik með Flensburg gegn Hamburg í Meistaradeild Evrópu. Arnór sleit þá hásin í fyrri hálfleik.

Fékk koss á kinn og trylltist | Myndband

Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum.

Hamburg lagði Flensburg

Hamburg komst á topp A-riðils Meistaradeildar Evrópu í dag með sigri á Flensburg, 31-28, í hörkuleik.

Arnór Þór og félagar á toppinn

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik.

Arnór sleit hásin | Tímabilið búið

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason meiddist illa í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni í dag. Faðir hans, Atli Hilmarsson, hefur staðfest að leikmaðurinn hafi slitið hásin.

Arnór borinn af velli

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason var borinn af velli í leik Flensburg og Hamburg í Meistaradeildinni en leikurinn stendur nú yfir.

Alexander frábær er Löwen lagði Berlin

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru enn með fullt hús í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur, 25-23, á Füchse Berlin í hörkuleik. Löwen er búið að vinna alla tólf leiki sína í deildinni.

Kári skoraði þrjú mörk í sigurleik

Íslendingaliðið Wetzlar komst upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld með öruggum sigri, 35-25, á Neuhausen.

Annað tap Kiel í Meistaradeildinni

Íslendingaliðið Kiel varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap í dag. Þá lá Kiel, 31-28, gegn slóvenska liðinu Celje Lasko í Meistaradeildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 25-26

HK-ingar stálu sigrinum af Valsmönnum á lokamínútunum í Vodafonehöllini, 25–26, í lokaleik 8. umferðar N1-deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn komu einbeittari til leiks í fyrri hálfleik og spiluðu ágætis vörn á köflum þar sem nokkuð góð markvarsla fylgdi í kjölfarið frá Hlyni Morthens, markmanni Vals.

Níu sigrar í röð hjá Framkonum

Framkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild kvenna í kvöld með 19 marka heimasigri á nýliðum Selfoss, 33-14, í Framhúsinu í Safamýri.

Róbert með fjögur mörk í naumum sigri PSG

Paris Saint-Germain mátti þakka fyrir nauman tveggja marka heimasigur á US Créteil, 30-28, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en fyrir leikinn mundaði tólf sætum og ellefu stigum á liðunum tveimur.

HK upp að hlið FH

HK-konur komust upp að hlið FH í 4. til 5. sæti N1 deildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Gróttu, 23-19, á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-konur náðu þarna að rífa sig upp eftir stórt tap á móti Íslandsmeisturum Vals á þriðjudaginn.

Stefán Rafn valinn bestur

Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild karla.

Sat í stúkunni með tárin í augunum

Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa meiðst illa fyrir tæpu ári. Ágúst Jóhannsson tilkynnti í gær 22ja manna æfingahóp fyrir Evrópumeistaramótið í Serbíu í desember.

Aldrei verið meiri breidd í landsliðinu

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið erfitt að taka út þá 22 leikmenn sem hann valdi í æfingahóp sinn fyrir EM í Serbíu. Það verði enn erfiðara að skera hópinn niður í sextán leikmenn sem munu svo halda utan.

Frábær sigur og svekkjandi tap hjá Íslendingaliðunum

Það gekk misjafnlega hjá Íslendingaliðunum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lærisveinar Óskars Bjarna Óskarsson í Viborg töpuðu mikilvægum leik í botnbaráttunni á móti Skive en strákarnir í SönderjyskE unnu á sama tíma flottan útisigur á Team Tvis Holstebro sem er í þriðja sæti deildarinnar.

Rut og Þórey með átta mörk saman

Landsliðskonurnar Rut Jónsdóttur og Þórey Rósa Stefánsdóttir áttu báðar fínan leik þegar lið þeirra Team Tvis Holstebro vann sannfærandi 19 marka heimasigur á Slagelse, 41-22, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Þrír sigrar í röð hjá strákunum hans Dags í Meistaradeildinni

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið vann 29-27 heimasigur á RK Zagreb. Füchse Berlin hefur náð í átta stig af tíu mögulegum í fyrstu fimm umferðunum og er áfram í 2. sæti riðilsins.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 27-20

ÍR-ingar eru komnir á sigurbraut í N1 deild karla eftir sjö marka sigur á Aftureldingu, 27-20, þegar liðin mættust í áttundu umferðinni í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið er nú búið að vinna þrjá heimaleiki í röð þar af tvo þá síðustu sannfærandi.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 20-21

Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta með því að vinna nauman eins marks sigur á Fram, 21-20, í Safamýrinni í kvöld. Þetta var fimmti deildarsigur Hauka í röð og þeir hafa áfram sex stiga forskot á topppnum.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 23-26

Akureyri styrkti stöðu sína í efri hluta N1-deildar karla með góðum útivallarsigri á FH í kvöld. Hafnfirðingar náðu þó að snúa leiknum sér í hag í seinni hálfleik en gáfu eftir á lokamínútunum.

Meistaradeildin: Dagur í eldlínunni - í beinni á Stöð 2 sport

Þýska handboltaliðið Füchse Berlín, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, mætir Króatíu Zagreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Liðin eru í D-riðli þar sem að Barcelona frá Spáni er efst eftir fjórar umferðir með 8 stig. Füchse Berlín er í öðru sæti með 6 stig en þar á eftir kemur króatíska liðið með 3 stig líkt og Dinamo Minsk.

Rakel Dögg og Ramune í landsliðið

Ágúst Jóhannsson hefur valið æfingahóp fyrir EM í handbolta sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Rakel Dögg Bragadóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Guðjón og Alfreð tilnefndir í kosningu um þá bestu

Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, og Alfreð Gíslason þjálfari Kiel, eru í hópi fárra útvalda sem koma til greina sem leikmaður og þjálfari ársins á vefnum handball-planet.com.

Það kostar hálfa milljón að leggja gólfið á Höllina

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, er nýbúið að kaupa nýtt handboltagólf sem var frumsýnt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands. Gólfið sjálft er mjög dýrt og það kostar einnig skildinginn að leggja gólfið fyrir hvern einasta landsleik.

Kiel vann stórsigur

Kiel skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum tólf marka sigri á Balingen, 34-22.

Sjá næstu 50 fréttir