Fleiri fréttir Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23.7.2018 11:00 Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23.7.2018 09:33 Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23.7.2018 08:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23.7.2018 07:30 37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. 23.7.2018 07:00 Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. 22.7.2018 23:30 Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22.7.2018 22:03 Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. 22.7.2018 14:30 Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. 22.7.2018 11:00 Ekkert tilboð komið í Schmeichel Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu. 22.7.2018 06:00 Guardiola: Sane fær tækifæri til þess að sýna þýska landsliðinu gæði sín Pep Guardiola telur að það muni styrkja Leroy Sane að hafa ekki verið valinn í þýska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið. 21.7.2018 13:00 Keita: Önnur lið höfðu áhuga Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool. 21.7.2018 11:40 Jóhann Berg skoraði í fyrsta æfingaleiknum Jóhann Berg Guðmundsson fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í æfingaleik Burnley gegn Macclesfield Town. 21.7.2018 10:45 Gylfi mættur frá Bahama til Everton Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur til æfinga hjá Everton eftir gott frí eftir HM í Rússlandi í sumar. 20.7.2018 22:45 Framherji Watford að taka við Gylfa sem dýrasti leikmaður í sögu Everton? Everton er við það að ganga frá kaupum á framherjanum Richarlison frá Watford en hann gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. 20.7.2018 19:15 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20.7.2018 17:15 Zlatan: Pogba getur komist á stall með Messi og Ronaldo Svíinn hefur mikla trú á fyrrverandi liðsfélagasínum. 20.7.2018 15:00 Alisson fimmti dýrastur en United á fjóra af tíu efstu Alisson er fimmti dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 20.7.2018 13:00 Conte ætlar að lögsækja Chelsea Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. 20.7.2018 12:00 Chelsea hefur samband við Juventus vegna Higuaín Nýr knattspyrnustjóri Chelsea vann með argentínska framherjanum hjá Napoli. 20.7.2018 11:00 Mata tryggði United jafntefli í fyrsta leiknum í Ameríkuferðinni Aðeins eitt nýtt nafn kom við sögu í fyrsta æfingaleik tímabilsins hjá Manchester United. 20.7.2018 08:30 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20.7.2018 08:00 Everton fyrst úrvalsdeildarliða til að láta kvennaliðið frumsýna nýjan búning Kvennalið Everton kynnti í gær nýjan útivallarbúning fyrir næsta tímabil. Það er ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að Everton er fyrsta liðið í úrvalsdeildinni sem lætur kvennaliðið frumsýna nýjan búning. 20.7.2018 07:00 Yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma: „Ekki metnaðarleysi að selja Alisson“ Monchi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, segir að selja markvörðinn Alisson til Liverpool sé ekki metnaðarleysi, heldur vel ígrunduð ákvörðun. 20.7.2018 06:00 Búið að leysa vandræði Sanchez sem er á leið til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United, fékk góðar fréttir í dag. Búið er að leysa vandræði hans og hann er á leið til Bandaríkjanna. 19.7.2018 22:45 Liverpool staðfestir kaupin á Alisson Liverpool hefur gengið frá kaupum á markverðinum Alisson en félagið staðfesti þetta í kvöld. 19.7.2018 21:15 Tekur nýjasta leikmann Liverpool í gegn Charlie Adam hefur fátt gott að segja um Svisslendinginn Xherdan Shaqiri. 19.7.2018 16:00 Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19.7.2018 11:30 Gianfranco Zola mættur aftur til Chelsea Chelsea goðsögnin verður helsti aðstoðarmaður landa síns, Maurizio Zarri, sem tók nýverið við stjórnartaumunum á Brúnni. 19.7.2018 09:00 Nýráðinn stjóri Chelsea leiðist félagaskiptamarkaðurinn Maurizio Sarri, þjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi Chelsea í gær en hann var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. 19.7.2018 06:00 Jón Daði: Þakklátur fyrir þetta tækifæri Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. 18.7.2018 22:15 Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. 18.7.2018 17:28 Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. 18.7.2018 15:30 Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. 18.7.2018 14:43 Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. 18.7.2018 10:50 Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. 18.7.2018 08:30 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 18.7.2018 07:00 Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. 17.7.2018 23:15 Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. 17.7.2018 20:30 Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. 17.7.2018 15:30 Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. 17.7.2018 12:30 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00 Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00 Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00 Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23.7.2018 11:00
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23.7.2018 09:33
Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23.7.2018 08:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23.7.2018 07:30
37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. 23.7.2018 07:00
Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. 22.7.2018 23:30
Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22.7.2018 22:03
Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. 22.7.2018 14:30
Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. 22.7.2018 11:00
Ekkert tilboð komið í Schmeichel Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu. 22.7.2018 06:00
Guardiola: Sane fær tækifæri til þess að sýna þýska landsliðinu gæði sín Pep Guardiola telur að það muni styrkja Leroy Sane að hafa ekki verið valinn í þýska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið. 21.7.2018 13:00
Keita: Önnur lið höfðu áhuga Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool. 21.7.2018 11:40
Jóhann Berg skoraði í fyrsta æfingaleiknum Jóhann Berg Guðmundsson fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í æfingaleik Burnley gegn Macclesfield Town. 21.7.2018 10:45
Gylfi mættur frá Bahama til Everton Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur til æfinga hjá Everton eftir gott frí eftir HM í Rússlandi í sumar. 20.7.2018 22:45
Framherji Watford að taka við Gylfa sem dýrasti leikmaður í sögu Everton? Everton er við það að ganga frá kaupum á framherjanum Richarlison frá Watford en hann gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. 20.7.2018 19:15
Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. 20.7.2018 17:15
Zlatan: Pogba getur komist á stall með Messi og Ronaldo Svíinn hefur mikla trú á fyrrverandi liðsfélagasínum. 20.7.2018 15:00
Alisson fimmti dýrastur en United á fjóra af tíu efstu Alisson er fimmti dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 20.7.2018 13:00
Conte ætlar að lögsækja Chelsea Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. 20.7.2018 12:00
Chelsea hefur samband við Juventus vegna Higuaín Nýr knattspyrnustjóri Chelsea vann með argentínska framherjanum hjá Napoli. 20.7.2018 11:00
Mata tryggði United jafntefli í fyrsta leiknum í Ameríkuferðinni Aðeins eitt nýtt nafn kom við sögu í fyrsta æfingaleik tímabilsins hjá Manchester United. 20.7.2018 08:30
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20.7.2018 08:00
Everton fyrst úrvalsdeildarliða til að láta kvennaliðið frumsýna nýjan búning Kvennalið Everton kynnti í gær nýjan útivallarbúning fyrir næsta tímabil. Það er ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að Everton er fyrsta liðið í úrvalsdeildinni sem lætur kvennaliðið frumsýna nýjan búning. 20.7.2018 07:00
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma: „Ekki metnaðarleysi að selja Alisson“ Monchi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, segir að selja markvörðinn Alisson til Liverpool sé ekki metnaðarleysi, heldur vel ígrunduð ákvörðun. 20.7.2018 06:00
Búið að leysa vandræði Sanchez sem er á leið til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United, fékk góðar fréttir í dag. Búið er að leysa vandræði hans og hann er á leið til Bandaríkjanna. 19.7.2018 22:45
Liverpool staðfestir kaupin á Alisson Liverpool hefur gengið frá kaupum á markverðinum Alisson en félagið staðfesti þetta í kvöld. 19.7.2018 21:15
Tekur nýjasta leikmann Liverpool í gegn Charlie Adam hefur fátt gott að segja um Svisslendinginn Xherdan Shaqiri. 19.7.2018 16:00
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. 19.7.2018 11:30
Gianfranco Zola mættur aftur til Chelsea Chelsea goðsögnin verður helsti aðstoðarmaður landa síns, Maurizio Zarri, sem tók nýverið við stjórnartaumunum á Brúnni. 19.7.2018 09:00
Nýráðinn stjóri Chelsea leiðist félagaskiptamarkaðurinn Maurizio Sarri, þjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi Chelsea í gær en hann var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. 19.7.2018 06:00
Jón Daði: Þakklátur fyrir þetta tækifæri Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. 18.7.2018 22:15
Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. 18.7.2018 17:28
Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. 18.7.2018 15:30
Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. 18.7.2018 14:43
Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. 18.7.2018 10:50
Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. 18.7.2018 08:30
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 18.7.2018 07:00
Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. 17.7.2018 23:15
Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. 17.7.2018 20:30
Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. 17.7.2018 15:30
Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. 17.7.2018 12:30
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00
Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00
Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00
Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30