Fleiri fréttir Gerrard í byrjunarliði Liverpool í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er í byrjunarliði liðsins í kvöld þegar Liverpool mætir Oldham í ensku bikarkeppninni en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrsti leikur Gerrard í byrjunarliðinu síðan að hann kom til baka eftir meiðslin. 6.1.2012 19:45 Sir Alex: Man. United er ekki að fara að reyna að kaupa Lampard Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir ekkert til í því að hann sé að undirbúa tilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Frank Lampard frá Chelsea en Lampard er ekki lengur fastamaður á Brúnni. United þarf nauðsynlega á liðstyrk að halda inn á miðju vallarins enda eru margir miðjumenn liðsins meiddir. 6.1.2012 18:45 QPR á eftir Samba Samkvæmt heimildum Sky þá ætlar lið Heiðars Helgusonar, QPR, að gera 5 milljón punda tilboð í Chris Samba, varnarmann Blakcburn. 6.1.2012 18:15 Leikur Liverpool og Oldham í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Liverpool og Oldham taka forskot á bikarhelgina í enska boltanum þegar liðin mætast í kvöld á Anfield í fyrsta leiknum í 3. umferð keppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport en það fékkst ekki staðfesting á því fyrr en í dag. Útsendingin hefst klukkan 19.50 og leikurinn byrjar síðan tíu mínútum síðar. 6.1.2012 17:35 Áfall fyrir Everton - Jagielka frá í sex vikur Everton varð fyrir miklu áfalli þegar kom í ljós að varnarmaðurinn Phil Jagielka muni missa úr næstu fimm til sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Hinn 29 ára gamli Phil Jagielka hefur glímt við hnémeiðsli áður en hann meiddist enn á ný í tapleiknum á móti Bolton í vikunni. 6.1.2012 16:45 Ferguson: Engin ástæða til að vera með friðarviðræður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé engin ástæða til þess að vera með friðarviðræður fyrir leik Man. Utd og Liverpool á Old Trafford sem fer fram 11. febrúar. 6.1.2012 15:15 Stjóri Ipswich: Kaupin á Ívari voru mistök Ekki hefur gengið neitt sérstaklega hjá stjóranum Paul Jewell síðan hann við liði Ipswich af Roy Keane fyrir um ári. Jewell viðurkennir að hafa gert mistök. 6.1.2012 14:30 Henry orðinn leikmaður Arsenal á nýjan leik Arsenal staðfesti í dag að mál Thierry Henry væru í höfn og hann væri orðinn löglegur leikmaður Arsenal. Hann getur því spilað gegn Leeds á mánudag. 6.1.2012 13:45 Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. 6.1.2012 13:00 Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. 6.1.2012 10:45 Messan: Ali Al-Habsi tekinn í gegn Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, var tekinn fyrir af Garry Birtles sem lýsti leik liðsins gegn Sunderland á dögunum. 6.1.2012 10:00 Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. 6.1.2012 07:00 Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. 5.1.2012 20:35 Bendtner handtekinn eftir slagsmál á hóteli Vandræðin halda áfram að elta Danann Nicklas Bendtner, leikmann Sunderland, á röndum. Nú hefur spurst út að Daninn hafi verið handtekinn eftir slagsmál á hóteli. 5.1.2012 23:15 Messan: Holloway skrapp á klósettið Ian Holloway, stjóri Blackpool, missti af einu marki sinna manna í leik um daginn þar sem að hann þurfti að bregða sér á salernið. 5.1.2012 20:30 Sneijder útilokar ekki að fara frá Inter í mánuðinum Fjölmiðlar þreytast seint á því að orða Hollendinginn Wesley Sneijder við Man. Utd og nýjustu ummæli hans hafa kynt bálið enn frekar. Þá neitar Sneijder að útiloka þann möguleika að hann fari frá Inter í janúar. 5.1.2012 19:00 Messan: Gylfi er hannaður fyrir enska boltann Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Swansea í ensku úrvalsdeildinni og líst þeim félögum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport vel á það. 5.1.2012 17:30 Mörg lið á eftir Onuoha Það verður ekki mikið mál fyrir Nedum Onuoha að finna sér nýtt félag fyrir mánaðarlok en Man. City hefur tjáð honum að hann megi fara frá félaginu. 5.1.2012 16:45 Evra kann líka að segja N-orðið Heitasta myndbandið á Youtube í dag er af Patrice Evra, leikmanni Man.Utd, þar sem hann notar N-orðið svokallaða. Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kalla Evra negro. 5.1.2012 14:30 Chelsea ekki til í að mæta launakröfum Cahill Það er greinilega af sem áður var hjá Chelsea því peningar gætu staðið í vegi fyrir því að Gary Cahill komi til félagsins frá Bolton. Hér áður fyrr skiptu peningar engu hjá Chelsea. 5.1.2012 13:45 Toure-bræður ekki með gegn Man. Utd Þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, Francois Zahoui, hefur neitað beiðni Man. City um að leyfa Toure-bræðrunum að spila með City gegn Man. Utd á sunnudag. 5.1.2012 13:39 Howard skoraði mark ársins í enska boltanum Tim Howard, markvörður Everton, skoraði ótrúlegt mark í gærkvöldi gegn Bolton. Hann sparkaði þó boltanum úr eigin teig og alla leið í mark Bolton. 5.1.2012 12:22 Suarez biðst afsökunar en þó ekki beint til Evra Farsinn í kringum leikbann Luis Suarez, leikmanns Liverpool, heldur áfram í dag. Suarez hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni þar sem eftir því er tekið að hann biður Patrice Evra, leikmann Man. Utd, ekki afsökunar á beinan hátt. 5.1.2012 09:12 Gylfi talaði ekki við þjálfarann Holger Stanislawski, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segir að hann hafi ekki rætt sérstaklega við Gylfa Þór Sigurðsson áður en gengið var frá lánssamningnum við Swansea. Stanislawski hafi heyrt af yfirvofandi félagaskiptum Gylfa frá umboðsmanni hans. 5.1.2012 06:30 Vinnie Jones sýnir hvernig gangsterar beita hjartahnoði Harðjaxlinn og fyrrum knattspyrnukappinn Vinnie Jones hefur gert það nokkuð gott á hvíta tjaldinu síðan hann lagði skóna á hilluna. 4.1.2012 23:30 Ferguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum. 4.1.2012 22:36 Owen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í enska landsliðsmanninn. Owen Coyle, stjóri Bolton, tjáði sig um málið eftir leikinn í kvöld. 4.1.2012 22:30 Ameobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum og fyrsti sigur liðsins á United síðan í september 2001. 4.1.2012 22:19 Howard fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn. Howard er aðeins fjórði markvörðurinn sem nær að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2012 22:14 Newcastle vann 3-0 sigur á Man. United | Tvö töp í röð hjá meisturunum Newcastle vann 3-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum sínum á móti ensku meisturunum á tímabilinu. Þetta var fyrsti heimsigur Newcastle-liðsins síðan 5. nóvember og ennfremur fyrsta tap United á útivelli á tímabilinu. 4.1.2012 19:30 Ótrúlegt mark Tim Howard dugði ekki Everton | Cahill með sigurmarkið Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu gríðarlega mikilvægan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir unnu Everton 2-1 á Goodison Park. Bolton var eitt á botninum fyrir leikinn en náði að fara upp um tvö sæti með þessum sigri. 4.1.2012 19:30 Áfrýjun QPR hafnað | Barton í þriggja leikja bann Joey Barton þarf að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik QPR og Norwich á mánudagskvöldið. 4.1.2012 19:00 Terry: Ég stend með stjóranum Mörgum finnst það hreinlega orðið pínlegt hvernig leikmönnum Chelsea virðist umhugað um að sanna samheldni liðsins í hvert skipti sem það skorar mark um þessar mundir. 4.1.2012 16:00 Kjálkabraut mann á gamlárskvöld Áramótagleðin fór eitthvað úr böndunum hjá Darius Henderson, framherja Millwall, því hann kýldi mann af slíku afli á veitingastað að fórnarlambið kjálkabrotnaði. 4.1.2012 13:00 Szczesny: Þurfum á Henry að halda Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er afar ánægður að fá Frakkann Thierry Henry í lið félagsins næstu mánuði og segir að liðið þurfi á honum að halda. 4.1.2012 12:15 Tilþrifin úr leik Man. City og Liverpool á Vísi Man. City vann frekar auðveldan sigur á Liverpool í gær og hægt er að sjá öll tilþrif leiksins á Vísi. 4.1.2012 11:30 Niðurlægingin gegn City það besta sem gat komið fyrir okkur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er afar bjartsýnn á að hans lið geti varið Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að 6-1 niðurlægingin gegn Man. City hafi verið mikilvæg áminning til liðsins. 4.1.2012 10:45 Man. City með þriggja stiga forskot eftir 3-0 sigur á Liverpool Manchester City er komið með þriggja stiga forskot á nágranna sína í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Liverpool í kvöld. Manchester United getur náð þeim að stigum á morgun þegar liðið heimsækir Newcastle. 3.1.2012 19:30 Gylfi Þór og Eggert komnir með númer á búningana sína Gylfi Þór Sigurðsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru báðir mættir í ensku úrvalsdeildina, Gylfi Þór er í láni hjá Swansea og Eggert Gunnþór er kominn til Wolves eftir sjö ára dvöl hjá Hearts í Skotlandi. 3.1.2012 23:15 Mancini: Mjög mikilvægur sigur | Ætlar að selja þrjá leikmenn í janúar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn vinna 3-0 sigur á Liverpool í kvöld og ná þar með þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hafði ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum. 3.1.2012 22:36 Martin O'Neill: Flottasti sigurinn Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur framkvæmt sannkallað kraftaverk á liði Sunderland sem er nú allt annað lið en fyrir mánuði þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum undir stjórn Steve Bruce. Sunderland vann 4-1 útisigur á Wigan í kvöld og hefur þar með náð í þrettán stig út úr síðustu sex leikjum sínum. 3.1.2012 22:26 Kompany: Þessi sigur var stór Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið komst þá aftur á sigurbraut eftir að hafa fengið aðeins eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum. 3.1.2012 22:13 Suarez: Nú skil ég það fyrir alvöru hvað "You'll Never Walk Alone" þýðir Liverpool birti yfirlýsingu frá Luis Suarez á heimasíðu sinni í kvöld eftir að ljóst varð að átta leikja banni hans yrði ekki áfrýjað. Suarez byrjar á því að taka út bannið í kvöld en enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Suarez mun ekki spila með Liverpool fyrr en í febrúar. 3.1.2012 19:28 Fjórði sigur Sunderland í sex leikjum undir stjórn Martin O'Neill Sunderland hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Martin O'Neill þegar liðið vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sunderland er þar með búið að vinna fjóra af síðustu sex leikjum sínum og er komið upp í tíunda sætið. 3.1.2012 19:15 Jermain Defoe hetja Tottenham Tottenham er ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni og fylgir Manchetser-liðunum eftir sem skugginn eftir 1-0 heimasigur á West Bromwich Albion í kvöld. Tottenham er nú þremur stigum á eftir Manchester United í 2. sætinu þegar bæði hafa spilað 19 leiki. 3.1.2012 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard í byrjunarliði Liverpool í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er í byrjunarliði liðsins í kvöld þegar Liverpool mætir Oldham í ensku bikarkeppninni en leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þetta er fyrsti leikur Gerrard í byrjunarliðinu síðan að hann kom til baka eftir meiðslin. 6.1.2012 19:45
Sir Alex: Man. United er ekki að fara að reyna að kaupa Lampard Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir ekkert til í því að hann sé að undirbúa tilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Frank Lampard frá Chelsea en Lampard er ekki lengur fastamaður á Brúnni. United þarf nauðsynlega á liðstyrk að halda inn á miðju vallarins enda eru margir miðjumenn liðsins meiddir. 6.1.2012 18:45
QPR á eftir Samba Samkvæmt heimildum Sky þá ætlar lið Heiðars Helgusonar, QPR, að gera 5 milljón punda tilboð í Chris Samba, varnarmann Blakcburn. 6.1.2012 18:15
Leikur Liverpool og Oldham í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport Liverpool og Oldham taka forskot á bikarhelgina í enska boltanum þegar liðin mætast í kvöld á Anfield í fyrsta leiknum í 3. umferð keppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í keppnina. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport en það fékkst ekki staðfesting á því fyrr en í dag. Útsendingin hefst klukkan 19.50 og leikurinn byrjar síðan tíu mínútum síðar. 6.1.2012 17:35
Áfall fyrir Everton - Jagielka frá í sex vikur Everton varð fyrir miklu áfalli þegar kom í ljós að varnarmaðurinn Phil Jagielka muni missa úr næstu fimm til sex vikurnar vegna meiðsla á hné. Hinn 29 ára gamli Phil Jagielka hefur glímt við hnémeiðsli áður en hann meiddist enn á ný í tapleiknum á móti Bolton í vikunni. 6.1.2012 16:45
Ferguson: Engin ástæða til að vera með friðarviðræður Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé engin ástæða til þess að vera með friðarviðræður fyrir leik Man. Utd og Liverpool á Old Trafford sem fer fram 11. febrúar. 6.1.2012 15:15
Stjóri Ipswich: Kaupin á Ívari voru mistök Ekki hefur gengið neitt sérstaklega hjá stjóranum Paul Jewell síðan hann við liði Ipswich af Roy Keane fyrir um ári. Jewell viðurkennir að hafa gert mistök. 6.1.2012 14:30
Henry orðinn leikmaður Arsenal á nýjan leik Arsenal staðfesti í dag að mál Thierry Henry væru í höfn og hann væri orðinn löglegur leikmaður Arsenal. Hann getur því spilað gegn Leeds á mánudag. 6.1.2012 13:45
Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. 6.1.2012 13:00
Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. 6.1.2012 10:45
Messan: Ali Al-Habsi tekinn í gegn Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, var tekinn fyrir af Garry Birtles sem lýsti leik liðsins gegn Sunderland á dögunum. 6.1.2012 10:00
Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. 6.1.2012 07:00
Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. 5.1.2012 20:35
Bendtner handtekinn eftir slagsmál á hóteli Vandræðin halda áfram að elta Danann Nicklas Bendtner, leikmann Sunderland, á röndum. Nú hefur spurst út að Daninn hafi verið handtekinn eftir slagsmál á hóteli. 5.1.2012 23:15
Messan: Holloway skrapp á klósettið Ian Holloway, stjóri Blackpool, missti af einu marki sinna manna í leik um daginn þar sem að hann þurfti að bregða sér á salernið. 5.1.2012 20:30
Sneijder útilokar ekki að fara frá Inter í mánuðinum Fjölmiðlar þreytast seint á því að orða Hollendinginn Wesley Sneijder við Man. Utd og nýjustu ummæli hans hafa kynt bálið enn frekar. Þá neitar Sneijder að útiloka þann möguleika að hann fari frá Inter í janúar. 5.1.2012 19:00
Messan: Gylfi er hannaður fyrir enska boltann Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Swansea í ensku úrvalsdeildinni og líst þeim félögum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport vel á það. 5.1.2012 17:30
Mörg lið á eftir Onuoha Það verður ekki mikið mál fyrir Nedum Onuoha að finna sér nýtt félag fyrir mánaðarlok en Man. City hefur tjáð honum að hann megi fara frá félaginu. 5.1.2012 16:45
Evra kann líka að segja N-orðið Heitasta myndbandið á Youtube í dag er af Patrice Evra, leikmanni Man.Utd, þar sem hann notar N-orðið svokallaða. Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kalla Evra negro. 5.1.2012 14:30
Chelsea ekki til í að mæta launakröfum Cahill Það er greinilega af sem áður var hjá Chelsea því peningar gætu staðið í vegi fyrir því að Gary Cahill komi til félagsins frá Bolton. Hér áður fyrr skiptu peningar engu hjá Chelsea. 5.1.2012 13:45
Toure-bræður ekki með gegn Man. Utd Þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, Francois Zahoui, hefur neitað beiðni Man. City um að leyfa Toure-bræðrunum að spila með City gegn Man. Utd á sunnudag. 5.1.2012 13:39
Howard skoraði mark ársins í enska boltanum Tim Howard, markvörður Everton, skoraði ótrúlegt mark í gærkvöldi gegn Bolton. Hann sparkaði þó boltanum úr eigin teig og alla leið í mark Bolton. 5.1.2012 12:22
Suarez biðst afsökunar en þó ekki beint til Evra Farsinn í kringum leikbann Luis Suarez, leikmanns Liverpool, heldur áfram í dag. Suarez hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni þar sem eftir því er tekið að hann biður Patrice Evra, leikmann Man. Utd, ekki afsökunar á beinan hátt. 5.1.2012 09:12
Gylfi talaði ekki við þjálfarann Holger Stanislawski, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segir að hann hafi ekki rætt sérstaklega við Gylfa Þór Sigurðsson áður en gengið var frá lánssamningnum við Swansea. Stanislawski hafi heyrt af yfirvofandi félagaskiptum Gylfa frá umboðsmanni hans. 5.1.2012 06:30
Vinnie Jones sýnir hvernig gangsterar beita hjartahnoði Harðjaxlinn og fyrrum knattspyrnukappinn Vinnie Jones hefur gert það nokkuð gott á hvíta tjaldinu síðan hann lagði skóna á hilluna. 4.1.2012 23:30
Ferguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum. 4.1.2012 22:36
Owen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í enska landsliðsmanninn. Owen Coyle, stjóri Bolton, tjáði sig um málið eftir leikinn í kvöld. 4.1.2012 22:30
Ameobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum og fyrsti sigur liðsins á United síðan í september 2001. 4.1.2012 22:19
Howard fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn. Howard er aðeins fjórði markvörðurinn sem nær að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2012 22:14
Newcastle vann 3-0 sigur á Man. United | Tvö töp í röð hjá meisturunum Newcastle vann 3-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum sínum á móti ensku meisturunum á tímabilinu. Þetta var fyrsti heimsigur Newcastle-liðsins síðan 5. nóvember og ennfremur fyrsta tap United á útivelli á tímabilinu. 4.1.2012 19:30
Ótrúlegt mark Tim Howard dugði ekki Everton | Cahill með sigurmarkið Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu gríðarlega mikilvægan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir unnu Everton 2-1 á Goodison Park. Bolton var eitt á botninum fyrir leikinn en náði að fara upp um tvö sæti með þessum sigri. 4.1.2012 19:30
Áfrýjun QPR hafnað | Barton í þriggja leikja bann Joey Barton þarf að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik QPR og Norwich á mánudagskvöldið. 4.1.2012 19:00
Terry: Ég stend með stjóranum Mörgum finnst það hreinlega orðið pínlegt hvernig leikmönnum Chelsea virðist umhugað um að sanna samheldni liðsins í hvert skipti sem það skorar mark um þessar mundir. 4.1.2012 16:00
Kjálkabraut mann á gamlárskvöld Áramótagleðin fór eitthvað úr böndunum hjá Darius Henderson, framherja Millwall, því hann kýldi mann af slíku afli á veitingastað að fórnarlambið kjálkabrotnaði. 4.1.2012 13:00
Szczesny: Þurfum á Henry að halda Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er afar ánægður að fá Frakkann Thierry Henry í lið félagsins næstu mánuði og segir að liðið þurfi á honum að halda. 4.1.2012 12:15
Tilþrifin úr leik Man. City og Liverpool á Vísi Man. City vann frekar auðveldan sigur á Liverpool í gær og hægt er að sjá öll tilþrif leiksins á Vísi. 4.1.2012 11:30
Niðurlægingin gegn City það besta sem gat komið fyrir okkur Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er afar bjartsýnn á að hans lið geti varið Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að 6-1 niðurlægingin gegn Man. City hafi verið mikilvæg áminning til liðsins. 4.1.2012 10:45
Man. City með þriggja stiga forskot eftir 3-0 sigur á Liverpool Manchester City er komið með þriggja stiga forskot á nágranna sína í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Liverpool í kvöld. Manchester United getur náð þeim að stigum á morgun þegar liðið heimsækir Newcastle. 3.1.2012 19:30
Gylfi Þór og Eggert komnir með númer á búningana sína Gylfi Þór Sigurðsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru báðir mættir í ensku úrvalsdeildina, Gylfi Þór er í láni hjá Swansea og Eggert Gunnþór er kominn til Wolves eftir sjö ára dvöl hjá Hearts í Skotlandi. 3.1.2012 23:15
Mancini: Mjög mikilvægur sigur | Ætlar að selja þrjá leikmenn í janúar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn vinna 3-0 sigur á Liverpool í kvöld og ná þar með þriggja stiga forskoti á Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hafði ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sínum. 3.1.2012 22:36
Martin O'Neill: Flottasti sigurinn Martin O'Neill, stjóri Sunderland, hefur framkvæmt sannkallað kraftaverk á liði Sunderland sem er nú allt annað lið en fyrir mánuði þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum undir stjórn Steve Bruce. Sunderland vann 4-1 útisigur á Wigan í kvöld og hefur þar með náð í þrettán stig út úr síðustu sex leikjum sínum. 3.1.2012 22:26
Kompany: Þessi sigur var stór Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið komst þá aftur á sigurbraut eftir að hafa fengið aðeins eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum. 3.1.2012 22:13
Suarez: Nú skil ég það fyrir alvöru hvað "You'll Never Walk Alone" þýðir Liverpool birti yfirlýsingu frá Luis Suarez á heimasíðu sinni í kvöld eftir að ljóst varð að átta leikja banni hans yrði ekki áfrýjað. Suarez byrjar á því að taka út bannið í kvöld en enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæmanninn á dögunum fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra hjá Manchester United. Suarez mun ekki spila með Liverpool fyrr en í febrúar. 3.1.2012 19:28
Fjórði sigur Sunderland í sex leikjum undir stjórn Martin O'Neill Sunderland hélt áfram frábæru gengi sínu undir stjórn Martin O'Neill þegar liðið vann 4-1 útisigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sunderland er þar með búið að vinna fjóra af síðustu sex leikjum sínum og er komið upp í tíunda sætið. 3.1.2012 19:15
Jermain Defoe hetja Tottenham Tottenham er ekkert að gefa eftir í toppbaráttunni og fylgir Manchetser-liðunum eftir sem skugginn eftir 1-0 heimasigur á West Bromwich Albion í kvöld. Tottenham er nú þremur stigum á eftir Manchester United í 2. sætinu þegar bæði hafa spilað 19 leiki. 3.1.2012 19:15