Fleiri fréttir Woodgate íhugaði að hætta Enski miðvörðurinn Jonathan Woodgate hefur viðurkennt að hann hafi íhugað að hætta í fótbolta vegna þrálátra meiðsla. 24.7.2011 16:00 Radosav Petrovic til sölu Partizan Belgrade segir serbneska landsliðsframherjan Radosav Petrovic vera til sölu en samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarliðið Blackburn á eftir Petrovic. 24.7.2011 15:30 Auðvelt hjá Chelsea gegn úrvalsliði Tælands Chelsea vann öruggan 0-4 sigur á úrvalsliði Tælands í æfingaleik sem fór fram í morgun. Yfirburðir Chelsea miklir og sigurinn auðveldur. 24.7.2011 14:00 Nasri verður ekki seldur í sumar Arsenal hefur ákveðið að taka áhættuna á að missa Samir Nasri frítt næsta sumar. Félagið mun ekki selja leikmanninn í sumar þó svo hann eigi aðeins ár eftir af samningi og vilji ekki skrifa undir nýjan samning. 24.7.2011 12:30 Ferguson ætlar ekki að kaupa mann í stað Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að kaupa nýjan miðjumann í stað Paul Scholes. Ferguson segir að leikmannakaupum sínum sé lokið í sumar. 24.7.2011 11:45 Evra og Park baka pizzur í Chicago Manchester United er í Chicago þessa dagana og tveir leikmanna liðsins stoppuðu við á besta pizzastað í heimi, Gino´s East, og fengu að reyna sig í pizzabakstri. 24.7.2011 10:00 Man. Utd vann góðan sigur í Chicago Góður seinni hálfleikur lagði grunninn að góðum 1-3 sigri Man. Utd á Chicago Fire í kvöld. Heimamenn í Chicago leiddu 1-0 í hálfleik. 23.7.2011 23:13 Kalou truflar liðsfélaga sína í flugi Salomon Kalou er einn af sprellurunum í búningsklefa Chelsea. Hann hertók eina af vélum Chelsea-sjónvarpsstöðvarinnar er liðið var á leið til Asíu. 23.7.2011 22:00 Hull vann auðveldan sigur á Liverpool Hull vann auðveldan sigur á Liverpool, 3-0, þegar liðin mættust í æfingaleik í dag. Brady, Koren og Simpson skoruðu mörk Hull í leiknum. 23.7.2011 15:53 Ótrúlegt sjálfsmark hjá varnarmanni Arsenal - Gervinho með tvö Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki alltaf gert góð kaup þegar kemur að varnarmönnum og hann hefur eflaust rifið hár sitt þegar sá nýjasti skoraði ótrúlegt sjálfsmark í dag. 23.7.2011 15:31 Romeu á leið til Chelsea frá Barcelona Chelsea hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi við Barcelona um kap á ungstirninu Oriol Romeu. Leikmaðurinn er aðeins 19 ára gamall. 23.7.2011 12:30 Man. City að hefja viðræður um kaup á Aguero Formlegar viðræður milli Man. City og Atletico Madrid um kaup á Argentínumanninnum Sergio Aguero munu væntanlega hefjast á morgun eða á mánudag. 23.7.2011 11:45 Drogba ætlar að framlengja við Chelsea Didier Drogba er sestur niður með forráðamönnum Chelsea og stefnan er að skrifa undir nýjan samning. Drogba hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og Tottenham og Marseille hafa bæði áhuga. 23.7.2011 11:10 Ungur Suarez í sjónvarpsþætti í Úrúgvæ Luis Suarez er þjóðhetja í Úrúgvæ. Hann mætti í vinsælan spjallþátt í heimalandinu á dögunum þar sem honum var komið skemmtilega óvart. 22.7.2011 23:30 Redknapp: 35 milljónir punda væru ekki nóg fyrir Luka Modric Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill ekki að selja Króatann Luka Modric þó að félagið fengi 35 milljón punda tilboð í leikmanninn. Tottenham hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Chelsea í þennan snjalla miðjumann. 22.7.2011 22:30 Park fær nýjan samning hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að Man. Utd væri búið að bjóða Kóreumanninum Ji-Sung Park nýjan tveggja ára samning. 22.7.2011 12:30 Beckham ætlar ekki aftur í enska boltann David Beckham hefur enn og aftur þurft að taka fram að hann ætli sér ekki að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni því hann vilji ekki spila með öðru liði í deildinni en Man. Utd. Reyndar munaði samt litlu að hann yrði lánaður til Tottenham á síðustu leiktíð. 22.7.2011 11:45 Nani á framtíð hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fullvissað vængmanninn Nani um að hann eigi framtíð hjá ensku meisturunum. Sumir réðu svo í kaupin á Ashley Young að Ferguson ætlaði að losa sig við Nani. Það er ekki rétt. 22.7.2011 10:15 Villas-Boas: Torres er með fínt sjálfstraust Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, vill sem minnst ræða um markaþurrð Fernando Torres hjá Chelsea og neitar því að leikmanninn vanti sjálfstraust. Torres skoraði aðeins eitt mark í átján leikjum með Chelsea á síðustu leiktíð eftir að hafa verið keyptur á 50 milljónir punda frá Liverpool. 22.7.2011 09:45 Rooney býst við Liverpool í toppbaráttu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er á því að Liverpool hafi styrkt sig vel í sumar og segir að liðið eigi raunverulegt tækifæri á að keppa um titilinn í vetur. 22.7.2011 09:07 Fengu að heilsa upp á leikmenn Man. Utd í liðsrútunni Búlgarskir stuðningsmenn Man. Utd, sem búa í Seattle, duttu heldur betur í lukkupottinn þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bauð þeim að heilsa upp á leikmenn í liðsrútunni. 21.7.2011 23:45 Bullard í bann hjá Hull - mætti á æfingu beint eftir næturgleðskap Jimmy Bullard byrjar ekki tímabilið vel því hann má ekki koma nálægt félagi sínu, Hull City, næstu tvær vikurnar eftir að hafa brotið agareglur félagsins á dögunum. 21.7.2011 23:15 Tevez fær ekkert aukafrí hjá City Stríðið á milli Man. City og Carlos Tevez heldur áfram því City virðist ætla að taka hart á leikmanninum sem vill fara. Tevez bað um aukafrí eftir Copa America en félagið neitaði honum um fríið. 21.7.2011 22:30 Beckham: Manchester City verður aldrei stærra en Manchester United David Beckham viðurkennir að Manchester City verði verðugur andstæðingur fyrir Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann breytir samt ekki um þá skoðun sína að Manchester City verði aldrei stærra en Manchester United 21.7.2011 22:00 Chelsea þurfti umdeilt sigurmark til að merja malasískt úrvalslið Chelsea-menn voru allt annað en sannfærandi í æfingaleik á móti malasísku úrvalslið í Kuala Lumpur í dag. Chelsea vann að lokum 1-0 sigur á umdeildu sigurmarkið frá Didier Drogba. Chelsea heldur áfram Asíuferð sinni og er næst á leiðinni til Tælands. 21.7.2011 17:06 Everton hafnaði tilboði Arsenal í Jagielka Everton hefur hafnað tíu milljón punda tilboði Arsenal í varnarmanninn Phil Jagielka. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er í leit að miðverði. 21.7.2011 16:45 Tevez mun bera virðingu fyrir Man. City Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir að skjólstæðingur sinn muni virða Man. City þó svo hann komist ekki frá félaginu eins og hann reynir nú að gera. 21.7.2011 14:00 Ferguson: Það er barátta um markvarðarsætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gert spænska markverðinum Dabid de Gea það ljóst að hann eigi ekki neina áskrift að sæti í byrjunarliði Man. Utd. Ferguson segir að það verði samkeppni um sætið. 21.7.2011 13:15 Milner ætlar að berjast fyrir sæti sínu James Milner, leikmaður Man. City, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að hann sé að reyna að komast frá félaginu. Milner segist vera klár í að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. 21.7.2011 12:30 Bent ætlar ekki að yfirgefa Aston Villa Stuðningsmenn Aston Villa eru orðnir langþreyttir á að sjá bestu leikmenn liðsins selda frá félaginu á hverju ári. Þeir geta þó huggað sig við við að Darren Bent hefur ekki í hyggju af yfirgefa félagið. 21.7.2011 11:45 Redknapp: Það vilja allir kaupa Modric Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur beðið miðjumanninn Luka Modric um að sýna þolinmæði. Tottenham muni sýna honum að félaginu sé alvara að byggja upp lið sem geti farið alla leið. 21.7.2011 11:00 Rooney með þrennu í stórsigri Man. Utd Wayne Rooney fór á kostum með Man. Utd í nótt er liðið skellti Seattle Sounders, 7-0, í vináttuleik í Bandaríkjunum. 21.7.2011 09:30 Gerrard fær ekki að skíra barnið sitt Átta Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur meinað eiginmanni sínum að skíra ófætt barn þeirra Eight eða átta. Eins og kunnugt er þá skírði David Beckham nýfædda dóttir sína Harper Seven. 20.7.2011 23:30 Óvenjulegt peningakast fyrir leik Man. Utd í Seattle Englandsmeistarar Man. Utd eru á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum þessa dagana. Peningakastið fyrir leikinn gegn Seattle Sounders fór fram á mjög óhefðbundnum stað. 20.7.2011 22:45 Cole ætlar að ljúka ferlinum hjá Chelsea Ashley Cole, bakvörður Chelsea, hefur hug á því að ljúka knattspyrnuferli sínum í búningi Chelsea. Cole er orðinn 31 árs gamall. 20.7.2011 17:00 Terry langar að þjálfa Chelsea Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea hefur áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. Það sem meira er þá stefnir hann á að stýra liði Chelsea. 20.7.2011 13:15 Sjálfstraustið er í fínu lagi Hinn 35 ára gamli markvörður, Shay Given, fær loksins að spila aftur fótbolta í vetur eftir að hafa samið við Aston Villa. Hann mátti gera sér það að góðu að fylgjast með leikjum af bekknum hjá Man. City. 20.7.2011 12:30 Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. 20.7.2011 11:00 Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. 20.7.2011 10:15 Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. 20.7.2011 09:30 Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. 19.7.2011 22:45 Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. 19.7.2011 20:00 Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. 19.7.2011 18:00 Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. 19.7.2011 14:15 Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. 19.7.2011 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Woodgate íhugaði að hætta Enski miðvörðurinn Jonathan Woodgate hefur viðurkennt að hann hafi íhugað að hætta í fótbolta vegna þrálátra meiðsla. 24.7.2011 16:00
Radosav Petrovic til sölu Partizan Belgrade segir serbneska landsliðsframherjan Radosav Petrovic vera til sölu en samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarliðið Blackburn á eftir Petrovic. 24.7.2011 15:30
Auðvelt hjá Chelsea gegn úrvalsliði Tælands Chelsea vann öruggan 0-4 sigur á úrvalsliði Tælands í æfingaleik sem fór fram í morgun. Yfirburðir Chelsea miklir og sigurinn auðveldur. 24.7.2011 14:00
Nasri verður ekki seldur í sumar Arsenal hefur ákveðið að taka áhættuna á að missa Samir Nasri frítt næsta sumar. Félagið mun ekki selja leikmanninn í sumar þó svo hann eigi aðeins ár eftir af samningi og vilji ekki skrifa undir nýjan samning. 24.7.2011 12:30
Ferguson ætlar ekki að kaupa mann í stað Scholes Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekki ætla að kaupa nýjan miðjumann í stað Paul Scholes. Ferguson segir að leikmannakaupum sínum sé lokið í sumar. 24.7.2011 11:45
Evra og Park baka pizzur í Chicago Manchester United er í Chicago þessa dagana og tveir leikmanna liðsins stoppuðu við á besta pizzastað í heimi, Gino´s East, og fengu að reyna sig í pizzabakstri. 24.7.2011 10:00
Man. Utd vann góðan sigur í Chicago Góður seinni hálfleikur lagði grunninn að góðum 1-3 sigri Man. Utd á Chicago Fire í kvöld. Heimamenn í Chicago leiddu 1-0 í hálfleik. 23.7.2011 23:13
Kalou truflar liðsfélaga sína í flugi Salomon Kalou er einn af sprellurunum í búningsklefa Chelsea. Hann hertók eina af vélum Chelsea-sjónvarpsstöðvarinnar er liðið var á leið til Asíu. 23.7.2011 22:00
Hull vann auðveldan sigur á Liverpool Hull vann auðveldan sigur á Liverpool, 3-0, þegar liðin mættust í æfingaleik í dag. Brady, Koren og Simpson skoruðu mörk Hull í leiknum. 23.7.2011 15:53
Ótrúlegt sjálfsmark hjá varnarmanni Arsenal - Gervinho með tvö Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki alltaf gert góð kaup þegar kemur að varnarmönnum og hann hefur eflaust rifið hár sitt þegar sá nýjasti skoraði ótrúlegt sjálfsmark í dag. 23.7.2011 15:31
Romeu á leið til Chelsea frá Barcelona Chelsea hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi við Barcelona um kap á ungstirninu Oriol Romeu. Leikmaðurinn er aðeins 19 ára gamall. 23.7.2011 12:30
Man. City að hefja viðræður um kaup á Aguero Formlegar viðræður milli Man. City og Atletico Madrid um kaup á Argentínumanninnum Sergio Aguero munu væntanlega hefjast á morgun eða á mánudag. 23.7.2011 11:45
Drogba ætlar að framlengja við Chelsea Didier Drogba er sestur niður með forráðamönnum Chelsea og stefnan er að skrifa undir nýjan samning. Drogba hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og Tottenham og Marseille hafa bæði áhuga. 23.7.2011 11:10
Ungur Suarez í sjónvarpsþætti í Úrúgvæ Luis Suarez er þjóðhetja í Úrúgvæ. Hann mætti í vinsælan spjallþátt í heimalandinu á dögunum þar sem honum var komið skemmtilega óvart. 22.7.2011 23:30
Redknapp: 35 milljónir punda væru ekki nóg fyrir Luka Modric Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill ekki að selja Króatann Luka Modric þó að félagið fengi 35 milljón punda tilboð í leikmanninn. Tottenham hefur þegar hafnað tveimur tilboðum frá Chelsea í þennan snjalla miðjumann. 22.7.2011 22:30
Park fær nýjan samning hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að Man. Utd væri búið að bjóða Kóreumanninum Ji-Sung Park nýjan tveggja ára samning. 22.7.2011 12:30
Beckham ætlar ekki aftur í enska boltann David Beckham hefur enn og aftur þurft að taka fram að hann ætli sér ekki að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni því hann vilji ekki spila með öðru liði í deildinni en Man. Utd. Reyndar munaði samt litlu að hann yrði lánaður til Tottenham á síðustu leiktíð. 22.7.2011 11:45
Nani á framtíð hjá Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur fullvissað vængmanninn Nani um að hann eigi framtíð hjá ensku meisturunum. Sumir réðu svo í kaupin á Ashley Young að Ferguson ætlaði að losa sig við Nani. Það er ekki rétt. 22.7.2011 10:15
Villas-Boas: Torres er með fínt sjálfstraust Hinn nýi stjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, vill sem minnst ræða um markaþurrð Fernando Torres hjá Chelsea og neitar því að leikmanninn vanti sjálfstraust. Torres skoraði aðeins eitt mark í átján leikjum með Chelsea á síðustu leiktíð eftir að hafa verið keyptur á 50 milljónir punda frá Liverpool. 22.7.2011 09:45
Rooney býst við Liverpool í toppbaráttu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er á því að Liverpool hafi styrkt sig vel í sumar og segir að liðið eigi raunverulegt tækifæri á að keppa um titilinn í vetur. 22.7.2011 09:07
Fengu að heilsa upp á leikmenn Man. Utd í liðsrútunni Búlgarskir stuðningsmenn Man. Utd, sem búa í Seattle, duttu heldur betur í lukkupottinn þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bauð þeim að heilsa upp á leikmenn í liðsrútunni. 21.7.2011 23:45
Bullard í bann hjá Hull - mætti á æfingu beint eftir næturgleðskap Jimmy Bullard byrjar ekki tímabilið vel því hann má ekki koma nálægt félagi sínu, Hull City, næstu tvær vikurnar eftir að hafa brotið agareglur félagsins á dögunum. 21.7.2011 23:15
Tevez fær ekkert aukafrí hjá City Stríðið á milli Man. City og Carlos Tevez heldur áfram því City virðist ætla að taka hart á leikmanninum sem vill fara. Tevez bað um aukafrí eftir Copa America en félagið neitaði honum um fríið. 21.7.2011 22:30
Beckham: Manchester City verður aldrei stærra en Manchester United David Beckham viðurkennir að Manchester City verði verðugur andstæðingur fyrir Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann breytir samt ekki um þá skoðun sína að Manchester City verði aldrei stærra en Manchester United 21.7.2011 22:00
Chelsea þurfti umdeilt sigurmark til að merja malasískt úrvalslið Chelsea-menn voru allt annað en sannfærandi í æfingaleik á móti malasísku úrvalslið í Kuala Lumpur í dag. Chelsea vann að lokum 1-0 sigur á umdeildu sigurmarkið frá Didier Drogba. Chelsea heldur áfram Asíuferð sinni og er næst á leiðinni til Tælands. 21.7.2011 17:06
Everton hafnaði tilboði Arsenal í Jagielka Everton hefur hafnað tíu milljón punda tilboði Arsenal í varnarmanninn Phil Jagielka. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er í leit að miðverði. 21.7.2011 16:45
Tevez mun bera virðingu fyrir Man. City Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, segir að skjólstæðingur sinn muni virða Man. City þó svo hann komist ekki frá félaginu eins og hann reynir nú að gera. 21.7.2011 14:00
Ferguson: Það er barátta um markvarðarsætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gert spænska markverðinum Dabid de Gea það ljóst að hann eigi ekki neina áskrift að sæti í byrjunarliði Man. Utd. Ferguson segir að það verði samkeppni um sætið. 21.7.2011 13:15
Milner ætlar að berjast fyrir sæti sínu James Milner, leikmaður Man. City, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að hann sé að reyna að komast frá félaginu. Milner segist vera klár í að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. 21.7.2011 12:30
Bent ætlar ekki að yfirgefa Aston Villa Stuðningsmenn Aston Villa eru orðnir langþreyttir á að sjá bestu leikmenn liðsins selda frá félaginu á hverju ári. Þeir geta þó huggað sig við við að Darren Bent hefur ekki í hyggju af yfirgefa félagið. 21.7.2011 11:45
Redknapp: Það vilja allir kaupa Modric Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur beðið miðjumanninn Luka Modric um að sýna þolinmæði. Tottenham muni sýna honum að félaginu sé alvara að byggja upp lið sem geti farið alla leið. 21.7.2011 11:00
Rooney með þrennu í stórsigri Man. Utd Wayne Rooney fór á kostum með Man. Utd í nótt er liðið skellti Seattle Sounders, 7-0, í vináttuleik í Bandaríkjunum. 21.7.2011 09:30
Gerrard fær ekki að skíra barnið sitt Átta Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur meinað eiginmanni sínum að skíra ófætt barn þeirra Eight eða átta. Eins og kunnugt er þá skírði David Beckham nýfædda dóttir sína Harper Seven. 20.7.2011 23:30
Óvenjulegt peningakast fyrir leik Man. Utd í Seattle Englandsmeistarar Man. Utd eru á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum þessa dagana. Peningakastið fyrir leikinn gegn Seattle Sounders fór fram á mjög óhefðbundnum stað. 20.7.2011 22:45
Cole ætlar að ljúka ferlinum hjá Chelsea Ashley Cole, bakvörður Chelsea, hefur hug á því að ljúka knattspyrnuferli sínum í búningi Chelsea. Cole er orðinn 31 árs gamall. 20.7.2011 17:00
Terry langar að þjálfa Chelsea Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea hefur áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri er ferlinum lýkur. Það sem meira er þá stefnir hann á að stýra liði Chelsea. 20.7.2011 13:15
Sjálfstraustið er í fínu lagi Hinn 35 ára gamli markvörður, Shay Given, fær loksins að spila aftur fótbolta í vetur eftir að hafa samið við Aston Villa. Hann mátti gera sér það að góðu að fylgjast með leikjum af bekknum hjá Man. City. 20.7.2011 12:30
Redknapp vill fá Adebayor Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur nú beint spjótum sínum að framherjanum Emmanuel Adebayor. Hann vill fá leikmanninn frá Man. City og útilokar ekki lánssamning. 20.7.2011 11:00
Ferguson myndi skilja Berbatov ef hann vildi fara Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist hafa fullan skilning á því ef Búlgarinn Dimitar Berbatov ákveður að söðla um í sumar. 20.7.2011 10:15
Tevez fer ekki til Corinthians Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað er nú orðið ljóst að ekkert verður af því Carlos Tevez gangi í raðir brasilíska liðsins Corinthians. 20.7.2011 09:30
Sir Alex Ferguson: Liverpool mun blanda sér í titilbaráttuna í vetur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar með því að Liverpool-liðið verði í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabil nú þegar að Kenny Dalglish sé tekinn við stjórnartaumunum á Anfield. 19.7.2011 22:45
Ferguson ætlar ekki að færa Rooney á miðjuna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina að færa Wayne Rooney á miðjuna til þess að fylla skarðið sem Paul Scholes skilur eftir sig. Ferguson segir að leikmennirnir séu einfaldlega of ólíkir. 19.7.2011 20:00
Lampard segir hóp Chelsea vera nógu góðan Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd sé að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum þessa dagana. Hann segir að Chelsea sé nú þegar með hóp sem geti orðið enskur meistari. 19.7.2011 18:00
Kínverskt félag til í að tvöfalda laun Park Hið moldríka kínverska félag Guangzhou Evergrande ætlar sér að fá Suður-Kóreumanninn Ji-Sung Park frá Man. Utd og hefur nú boðist til að tvöfalda laun leikmannsins. Samningur Park við Man. Utd rennur út næsta sumar. 19.7.2011 14:15
Stjórnarformaður Arsenal: Höfum ekkert heyrt frá Barcelona Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segist ekkert hafa heyrt í Barcelona síðan félagið hafnaði fyrsta tilboði spænska liðsins í leikmanninn. 19.7.2011 12:45