Fleiri fréttir

Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni

Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda.

Fylkir fær ástralska landsliðskonu

Fylkir hefur fengið góðan liðsstyrk í Pepsi-deild kvenna en ástralska landsliðskonan Aivi Luik er gengin í raðir Árbæjarliðsins.

Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum?

Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins.

Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir

Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða.

Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar

Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum.

Pepsi-mörkin | 11. þáttur

Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Blikar endurheimtu þriðja sætið með sigri á Fjölni og að venju var farið yfir allt það markverðasta í Pepsi-mörkunum.

Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi

Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir