Fleiri fréttir

Ismar Tandir farinn frá Breiðabliki

Ismar Tandir leikur ekki fleiri leiki með Breiðabliki en samningi hans við félagið hefur verið rift. Ismar heldur af landi brott í dag.

KR og ÍBV mætast fjórða árið í röð

Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar KR í karlaflokki höfðu aftur heppnina með sér og fengu heimaleik en bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki eru á útivelli í fyrsta sinn í bikarnum í sumar.

Gunnar Heiðar: Krossalistinn minn kláraður

Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn heim til Eyja eftir ellefu ára fjarveru. Mikill liðsstyrkur fyrir ÍBV. Hann lofar að spila leik að þessu sinni og ætlar ekki að hætta fyrr en hann vinnur eitthvað með Eyjaliðinu.

Stórleikir í Borgunarbikarnum í kvöld

Tveir hörkuleikir fara fram í átta liða úrslitum Borgunarbikar karla í dag. Þá mætast annars vegar grannarnir í Víkingi og Val og hins vegar risarnir KR og FH.

Sjáðu markaveisluna úr Eyjum

ÍBV rúllaði yfir Fylki í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag, en leikið var í Eyjum. Lokatölur urðu 4-0 sigur heimamanna.

Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi

Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH.

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir