Fleiri fréttir

Elfar Árni í KA

Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir KA frá Breiðablik þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Elfar Árni gerir þriggja ára samning við Akureyrarfélagið.

Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.

Katrín spilar með Klepp í sumar

Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365.

Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir

Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið.

Sættir sig ekki við að KSÍ kalli hann ofbeldismann

Ásgeir Magnús Ólafsson hefur sent formanni og framkvæmdastjóra KSÍ bréf þar sem hann lýsir yfir óánægju sinni með störf og framkomu Sigurðar Óla Þorleifssonar, starfsmanns Knattspyrnusambands Íslands, í hans garð.

FH semur við belgískan miðjumann

Þetta var stór dagur fyrir leikmannamál FH-inga í Pepsi-deildinni í sumar því félagið skrifaði þá undir samning við tvo sterka leikmenn.

Íslensku stelpurnar spila við Holland í apríl

Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum 4. apríl næstkomandi en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fór af stað með einum tölvupósti

Fyrirliði Þórs/KA er samningslaus og getur stokkið á tilboð sænska félagsins Gautaborg FC ef hún nær að heilla þjálfarann.

Tómas Óli kominn í Val

Valsmenn halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar en í dag var tilkynnt um komu Tómasar Óla Garðarssonar frá Breiðabliki.

Sjá næstu 50 fréttir