Fleiri fréttir

Kristján: Ingó þekkir leiðina

Keflavík tekur á móti Hamar í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins og var Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur nokkuð brattur í viðtali eftir bikardráttinn.

Valsmenn til Eyja

Valur mætir ÍBV í einum af nokkrum leikjum sem fara fram milli liða í Pepsi deildinni í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Jóhann Berg og Gylfi Þór tæpir

Líklegt er að þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson spili ekki með íslenska landsliðinu gegn Austurríki á morgun.

Titilvörnin hefst gegn Hetti

Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks fá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn.

Ögmundur: Ætlar að verða markvörður númer eitt

Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal.

Óvænt úrslit í Hafnarfirði

Haukar nældu í stig með jöfnunarmarki í uppbótartíma gegn Tindastól á Ásvöllum í kvöld. Andri Steinn Birgisson skoraði jöfnunarmark Hauka í uppbótartíma.

Ótrúlegar lokamínútur á Skaganum

Ótrúlegur lokakafli tryggði Víking Ólafsvík stigin þrjú gegn ÍA á Akranesi í kvöld. Skagamenn voru 2-0 yfir þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en Ólafsvíkurmenn gáfust ekki upp og skoruðu sigurmarkið í uppbótartíma.

Pepsi-mörkin | 5. þáttur

Fimmta umferð Pepsi-markanna fór fram á fimmtudag og var hún tekin fyrir í Pepsi-mörkunum venju samkvæmt.

Einar Orri biðst afsökunar

Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar sinnar í leik Keflavíkur og FH í gær.

Lars: Reynslumeiri menn ráða við þetta

Landsliðsþjálfarinn ræddi málefni Björns Bergmanns, lítinn spiltíma landsliðsmanna og undirbúninginn fyrir undankeppni EM á blaðamannafundi í dag.

Einar Orri má ekki tjá sig

"Knattspyrnudeildin hefur beðið mig að tjá mig ekkert um málið að svo stöddu. Ég held að það sé bara ágæt ákvörðun," segir Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í dag.

Sjá næstu 50 fréttir