Fleiri fréttir

Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi.

Laugardalsvöllur nánast ónýtur

Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað.

Garðar missir af hraðmótinu í maí

Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins.

KR fór létt með BÍ/Bolungarvík

KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins.

Veigar Páll afgreiddi Val

Stjarnan er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarkeppni karla en liðið vann 2-1 sigur á Val í dag.

Lowing tryggði Víkingum sigur

Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga.

Rebekka fór úr KR í Val

Rebekka Sverrisdóttir hefur gert tveggja ára samning við Val og leikur með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Embla spilar með systur sinni hjá KR í sumar

Systurnar Embla og Mist Grétarsdætur hafa báðar samið við KR og ætla að spila með liðinu í 1. deild kvenna í sumar þar sem KR-konur reyna að endurheimta sætið sitt í Pepsi-deild kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Ingimundur tryggði FH sigur

FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld.

Tryggvi hættur í HK

Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu.

Keflvíkingar spila í svörtu í sumar

Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Pablo Punyed til Stjörnunnar

Stjarnan greindi frá því í kvöld að félagið hefði samið við Pablo Punyed til næstu tveggja ára.

FH-ingar lána Einar Karl til Fjölnis

Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni eiga von á góðum liðsstyrk því FH hefur samþykkt að lána Einar Karl Ingvarsson til félagsins.

Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni

Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. "Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær.

Sjá næstu 50 fréttir